Umræða um laxatregðu vekur spurningar um samhljóm frá fyrri tíma
Haraldur Eiríksson, eða bara Halli Eiríks, er afskaplega vel þekktur og kynntur í íslenska veiðiheiminum og þótt ... Lesa meira
Nýr ós Stóru ákveðinn en deilurnar lifa
Nýr ós Stóru-Laxár hefur verið afmarkaður. Lögmaður Iðujarða telur einsýnt að ... Lesa meira
Fundu 14 ólögleg net í Skagafirði
Eftirlitsmenn á vegum Fiskistofu fundu fjórtán ólögleg net skammt vestan við Austari–Héraðsvötn í Skagafirði, ... Lesa meira
Hnúðlax hellist inn í Haukadalsá
Veiðimenn sem eru við veiðar í Haukadalsá rákust á hnúðlaxatorfu sem var að ganga inn í ána í töluverð... Lesa meira
Veiðifréttir vikunnar
Góðan daginn. Nú eru allflestar ár félagsins búnar að opna og óhætt að segja að veið... Lesa meira
Svalbarðsá, Veiðivötn og Framvötn
Óskar Páll Sveinsson og Hilmar Hansson voru að koma heim úr Svalbarðsá þar sem allt gekk eins og í ... Lesa meira
Bölvað hark en vonin enn til staðar
Þær eru ekki stórkostlegar veiðitölurnar í laxveiðinni fyrir síðustu viku. Eins og einn viðmælandi ... Lesa meira
Elliðaár – breyttur tími á síðdegisvakt
Tekin hefur verið ákvörðun um að breyta veiðitímanum á síðdegisvaktinni í Elliðaánum. Framvegis verður ... Lesa meira
Hverju mun ósarannsókn við Iðu skila?
Afskaplega áhugaverð deila geisar nú í uppsveitum Árnessýslu þar sem landeigendur við Stóru Laxá hafa farið þess á leyt að ó... Lesa meira
Sá stærsti úr Miðfjarðará í mörg ár
Það er ekki langt síðan að við vorum frétt um magnaða meðalþyngd í Miðfjarðará. ... Lesa meira
„Dramatísk aðgerð að banna veiði“
Fiskistofa hefur valdheimildir til að stöðva veiði á vatnasvæðum ef ráðgjöf frá Hafrannsóknastofnun bendir til ... Lesa meira
Hvert skal haldið…sérstaklega með börnin
Sem betur fer er ekki allur fiskur lax. Við nennum því ekki og veltum líka fyrir okkur hvert gott ... Lesa meira
Sakaður um að neita að gefa upp stofnstærð
Upp er komið sérstakt mál varðandi stöðu lundastofnsins við Ísland. Erpur Snær Hansen fuglafræðingur ... Lesa meira
Síðustu árnar fá sína fyrstu gesti
Síðustu veiðiárnar eru að opna þessa dagana. Sæmundará í Skagafirði fékk sína fyrstu gesti ... Lesa meira
Allt að koma
Smá fréttir af veiðisvæðum Kolskeggs. Eystri Rangá hefur gefið nokkra laxa á dag síðan í opnun og fer þ... Lesa meira
Allt að gerast hjá SVFR
Það varð uppi nokkur fótur og fit á dögunum þegar á daginn kom að samningur SVFR við veiðifélag ... Lesa meira
„Hugarflugan“ sem lifnaði við
Vatnslitamynd af veiðiflugu, sem Sigurður Árni Sigurðsson, einn af Íslands allra fremstu myndlistarmönnum málaði, ... Lesa meira
Allt annað en ánægður,“ segir Haraldur Eiríksson leigutaki Laxár í Kjós og Hítarár
„Þann 22. maí boðaði Hafrannsóknastofnun til fagnaðar þar sem spáð var fyrir um laxveiðina sumarið 2025. Ég ... Lesa meira
„Hafró og Fiskistofa hysji upp um sig“
Tveir af reynslumestu veiðimönnum landsins hafa kallað eftir því að sett verði á sölubann á villtum laxi. Árni ... Lesa meira
Miðá í Dölum áfram hjá SVFR – Nýr samningur undirritaður
Í gær var undirritaður nýr samningur milli Stangaveiðifélags Reykjavíkur (SVFR) og Fiskræktar- og veið... Lesa meira
Hnúðlaxinn mættur og virðist vel haldinn
Fyrsti hnúðlax sumarsins veiddist í morgun í Laxá í Dölum. Ritstjóri Sporðakasta varð fyrir því láni að setja í ... Lesa meira
Veiðivinir, veiðibók sumarsins fyrir yngri lesendur
„Skólinn er búinn og sumarfríið að byrja og vinirnir Páll og Bjarni ganga saman heim síð... Lesa meira
Arnarvatnsheiði, Hítará, Svarfaðardalsá og fleira
Við skjótumst upp á Arnarvatnsheiði í Flugufréttum vikunnar, löndum vænni sjóbleikju á svæði 1 í Svarfaðardalsá, eigum ... Lesa meira
Byrjun veiðitímans mun lakari en í fyrra
Veiðitölur fyrir síðustu viku eru ekki upp á marga fiska, í orðsins fyllstu merkingu. Byrjunin á laxveiði á Íslandi, ... Lesa meira
Hrútan er nokkuð sér á báti…ásamt Jöklu
Við nefndum í tveimur síðustu pistlum okkar að við hefðum lært nokkuð merkilegt um Hrútafjarðará. Nú... Lesa meira
Veiðiveislan fer misjafnlega af stað
Það má segja að laxveiðin hafi oft byrjað betur en núna enda vantar stórrigningar á stórum hluta ... Lesa meira
Listinn yfir þá allra stærstu í sumar
Eitt umdeildasta verkefni Sporðakasta er svokallaður hundraðkallalisti þar sem greint er frá allra stærstu löxunum ... Lesa meira
Bubbi byrjaði sumarið með stæl
Veiðin er víða að komast á fleygiferð og Bubbi Morthens var að mæta til veiða í uppáhalds á... Lesa meira
Haffjarðará fín en Dalir byrja rólega
Haffjarðará er að fara ágætlega af stað. Fimm til sex laxar hafa verið að veiðast á dag frá ... Lesa meira
Árni Baldursson segist „skelfingu lostinn“
„Villtur íslenskur lax er nú til sölu í mörgum verslunum á höfuðborgarsvæðinu. Ég er skelfingu lostinn! Á okkar ... Lesa meira
Opnuðu Sandá með fyrsta hundraðkallinum
Árnefnd Sandár í Þistilfirði opnaði ána formlega í gær. Einvalalið er í nefndinni og er óhætt að segja ... Lesa meira
Jökla átti eiginlega daginn
Víða var opnað í dag og einnig í gær. Allur gangur eins og fyrri daginn. Jökla kannski stal senu ... Lesa meira
Jökla byrjar með meti fyrsta daginn
„Það gekk frábærlega í dag og veiddust 11 laxar og veiðimenn settu í eina 20 laxa, sem er met hjá okkur á ... Lesa meira
Fossá í Þjórsárdal – Veiðileyfin fyrir sumarið og haustið eru hérna
Nú eru veiðileyfi í Fossá í Þjórsárdal komin í sölu hér á vefnum fyrir veiðitímabilið 2025 Fossá skiptist ... Lesa meira
Lítil rigning í kortunum – góður matur í veiðihúsinu
Veiðisumarið 2025 hefur farið rólega af stað. Það voru talsverðar væntingar til þess að tveggja ára laxinn ... Lesa meira
Bólgin Jökla gaf sex á opnunarvakt
Nokkrar spennandi opnanir laxveiðiáa standa nú yfir. Jökla opnaði í morgun og veiði hófst í Laxá á Á... Lesa meira
Lax á í Laxá í Dölum, eftir tvær mínútur
„Við erum að opna Laxá í Dölum og þá kom lax á land eftir tvær mínutur, hann veiddi Ævar Sveinsson í ... Lesa meira
Veiðiferð á Arnarvatnsheiði í allri sinni dýrð
Árlegur veiðitúr nokkurra galvaskra veiðimanna á norðanverða Arnarvatnsheiði bar heldur betur ávöxt þetta árið. ... Lesa meira
Fiskar Bjarna synda til hægri
Stóra–Laxá í Hreppum var opnuð af einvalaliði í gær. Fremstur í flokki fór fyrrum forsætisráðherra, Bjarni ... Lesa meira
„Við erum ánægð með ástandið og gang mála“
Æði margar laxveiðiár hafa opnað síðustu daga og sumar hafa verið opnar lungann úr júní. Það ... Lesa meira
UPP