Bíldsfell, Sog – lausir dagar og holl. Stakir dagar í júní
Fyrsti laxinn þetta sumarið sást stökkva við Neðra Horn í Bíldsfellinu, í dag 6. júní. Veiðisvæðið ... Lesa meira
Skagaheiðin opnaði með stæl
„Það var fyrir fáum dögum sem við félagarnir Stefán Freyr og ég vorum við veiðar á ... Lesa meira
Hlíðarvatn, Laxá, Norðurá og fleira
Flugufréttir brugðu sér í Hlíðarvatn í Selvogi á dögunum og gekk bara vel. Segir frá túrnum í tö... Lesa meira
„Fullnaðarsigur“ í Rangárdeilu
Veiðifélag Eystri–Rangár hafði fullnaðarsigur í deilu sinni við Lúðvíksbörn um aðgengi ... Lesa meira
22 laxar komnir á land í Norðurá – enginn lax í Blöndu í morgun
„Það eru komnir 22 laxar á land í Norðurá og hitastigið við ána er aðeins að lagast,“ sagði Nuno Alexandre ... Lesa meira
Maður klæðir varla af sér svona kulda
Veiði hófst í Blöndu í morgun, við ótrúlega erfiðar aðstæður. Rok, skítakulda og mikil ú... Lesa meira
Laxveiðin hafin! Fyrstu veiðitölur sumarsins
Þegar þetta er skrifað er laxveiðin hafin í Urriðafossi í Þjórsá, Norðurá í Borgarfirði og Blöndu. Fyrsti ... Lesa meira
Sautján laxar á land á opnunardegi
Óhætt er að segja að opnunardagurinn í Norðurá skilaði fínni niðurstöðu. Sautján laxar komu á ... Lesa meira
Stofninum ógnað úr ýmsum áttum
Þær eru ófáar hætturnar sem steðja að Atlantshafslaxastofninum í Noregi um þessar mundir. Nú hafa áhrif laxeldis og ... Lesa meira
Veiðin byrjar vel þrátt fyrir kulda og trekk
„Þetta var gaman en laxinn veiddist á Bryggjunum og var 77 sentimetrar,” sagði Fjölvar Daði Rafnsson, sem veiddi þ... Lesa meira
Fjórir á fyrsta klukkutíma úr Norðurá
Margir höfðu áhyggjur af opnun í Norðurá sökum veðurs. Veiðimenn byrjuðu þar á níunda ... Lesa meira
Norðurá opnar á morgun í skítakulda
„Það var skítakallt í Norðurárdalnum í dag en það á að hlýna en ekki mikið,” sagði veið... Lesa meira
Fyrsti fiskurinn á land
„Við sonur minn höfum farið saman á veiðar í Hafnarfjarðarhöfn og á Þingvallavatn síðustu misseri,” sagði Ágú... Lesa meira
Snjóaði yfir veiðitúrinn annað árið í röð
Annað árið í röð snjóaði yfir Pétur Pétursson og félaga sem eru við veiðar í Laxá í ... Lesa meira
Teppahreinsarinn
Í gegnum tíðina hafa lesendur FOS verið duglegir að skjóta fyrirspurnum og beiðnum um ákveðið efni á undirritað... Lesa meira
Laxinn er mættur í Blöndu
Í gærmorgun, 1. Júní, gekk Höskuldur B Erlingsson, betur þekktur sem Höski Lögga, niður að Dammi í ... Lesa meira
Laxavertíðin fer vel af stað, en hvað svo…..
Þó að fyrsti lax sumarsins hafi veiðst í Skugga fyrir fáeinum dögum, þá er hin „formlega“ opnun laxavertíðarinnar 1.jú... Lesa meira
Búbblur á bakkanum í góðri opnun Þjórsár
Opnunardagurinn í Urriðafossi í Þjórsá stóð undir væntingum. Tólf löxum var landað og allt upp í 96 sentímetra. Lesa meira
Risi í Þjórsá, var sleppt
„Dagurinn var frábær og sonurinn veiddi 96 sentimetra lax, það veiddust tólf laxar í dag,” sagði Harpa Hlí... Lesa meira
Lausir laxveiðidagar og holl
Laxveiðivertíðin er að hefjast – nokkur svæði “opna” fyrri hluta júní en flest “opna” í lok júní ... Lesa meira
Fimm laxar á land, flott byrjun í Þjórsá
„Þetta var frábær opnun og flottir fiskar gaman af þessu,“ sagði Harpa Hlín Þórðardóttir, ... Lesa meira
Boltableikjur á Kaldárhöfða
„Við Magnús Stefánsson vorum að prufa Kaldárhöfða svæðið í fyrsta skipti og það er óhæ... Lesa meira
Fyrsti laxinn kom í fyrsta rennsli
Laxveiðitímabilið hófst formlega í morgun þegar veiði hófst í Urriðafossi í Þjórsá. Ekki þurfti að bíð... Lesa meira
„Lax hér í maí er stórkostlegt“
Fyrstu laxarnir voru að ganga í gegnum teljara í Ytri Rangá. Það er fáheyrt að hann svo snemma á ferðinni þar. ... Lesa meira
Stórlaxaveisla í vændum
Stangaveiðifélag Reykjavíkur hefur samið við Veiðifélag Hvammsár og Sandár um leigu á Sandá í Þjó... Lesa meira
Sá silfraði er víða að flýta sér
Fréttir af snemmgengnum löxum halda áfram að berast. Varla var búið að setja niður laxateljarann í Langá þ... Lesa meira
Veiðistríðið um Iðuna heldur áfram
Veiðistríðið um veiðisvæðið Iðuna, eins og veiðisvæðið er kallað heldur áfram. Iðumenn ... Lesa meira
SVFR kynnir Sandá í Þjórsárdal
Stangaveiðifélag Reykjavíkur hefur samið við Veiðifélag Hvammsár og Sandár um leigu á Sandá í Þjó... Lesa meira
Opnun í Mývatnssveit, bleikjan í Þingvallavatni og hugsanlegar breytingar við Elliðavatn
Veiðin hófst á urriðasvæðinu í Laxá í Mývatnssveit í gær. Við heyrðum í tveimur veiðimönnum sem ... Lesa meira
Urriðasvæðið opnaði með stæl – boðið uppá veislu
„Já við vorum að opna Urriðasvæðið og það gekk vel, ég og sonurinn Emil Örn veiddum ... Lesa meira
„Það er veisla, það er veisla“
„Það er veisla, það er veisla. Við erum að landa þrettánda fisknum,“ sagði Árni Friðleifsson, lögregluþ... Lesa meira
Góð teikn á lofti en menn eru hikandi
Það eru jákvæð teikn á lofti varðandi byrjun laxveiðitímabilsins. Fiskur er byrjaður að ganga í fyrra fallinu ... Lesa meira
Þessa væri gaman að prófa…..
Fyrir nokkrum árum gerðum við félagarnir á VoV að leik að finna einhver svæði sem við höfð... Lesa meira
Hlíðarvatnsdagurinn 2025 verður sunnudaginn 15. júní
Allir eru velkomnir að Hlíðarvatni í Selvogi sunnudaginn 15. júní og mega reyna fyrir sér í vatninu frá því snemma ... Lesa meira
Umsóknir um veiðileyfi í Efri Korpu
Stangaveiðifélag Reykjavíkur kynnir nýtt veiðisvæði í Korpu sem er áin fyrir ofan Lambhagaveg alveg upp ... Lesa meira
Þjórsá að opna á sunnudaginn
„Já við erum orðin spennt að opna Þjórsá á sunnudaginn, alltaf hefur veiðst eitthvað af laxi,”sagði ... Lesa meira
Smoltuð niðurgönguseiði langt á undan áætlun
Í framhaldi af forspá Guðna Guðbergssonar um góða laxveiði á komandi sumri, hefur VoV rætt við ýmsa ... Lesa meira
„Rúmlega magnað að sé mættur í Jöklu“
Laxinn er mættur í Jöklu og sá fyrsti sást í Laxá í Kjós í dag. Lax hefur sést á nokkrum ... Lesa meira
Laxinn mættur snemma í Jöklu
Það styttist í opnun Jöklu 24. júní og veiðimenn geta ekki beðið! Reyndar eru óstað... Lesa meira
Laxinn mættur í Laxá í Kjós
Laxinn er að sjást í hverri ánni af annarri og laxinn er mættur í Laxá í Kjós en flottur ... Lesa meira
UPP