
Besta laxveiðitímabilið frá 2018
Laxveiðin í sumar hefur víða farið fram úr væntingum og í nokkrum ám hressilega. Dæmi eru um ár ... Lesa meira

100 cm-plús úr Þverá
Stóru hængarnir æsast allir þegar nær dregur hrygningu og þá eru þeir allra stærstu oft að gefa á ... Lesa meira

Sáum mikið af rjúpu
„Við félagarnir erum nýkomnir úr vikuveiðitúr að austan í heiðagæs og hreindýri,“ sagði ... Lesa meira
/frimg/1/51/27/1512767.jpg)
Tenórinn kom Dölunum í Þúsund
Stórtenórinn Elmar Gilbertsson setti í og landaði fallegum laxi í Laxá í Dölum seinnipartinn í gær. Ekki ýkja merkilegt, ... Lesa meira

Veruleg afföll á helsingja
Austur-Grænlands-stofn helsingja, sem íslenski stofninn tilheyrir, hefur rýrnað mjög á allra síðustu árum. Bæði varð stofninn ... Lesa meira
/frimg/1/51/22/1512237.jpg)
Veiddi sömu bleikjuna aftur ári síðar
Aron Sigurþórsson lenti í skemmtilegu ævintýri í Eyjafjarðará í sumar. Þann 2. ágúst var hann að veiða á efsta svæð... Lesa meira

Færri og færri bleikjur
„Auðvitað er staðan ekki góð færri og færri bleikjur koma á land með hverju árinu, þetta er ... Lesa meira

100 cm úr Jöklu
Stóru hængarnir eru farnir að láta að sér kveða, enda haustið að brýna klæ... Lesa meira

Eltingaleikur við sjóbleikjuna
Við eltumst við sjóbleikjur í Hörgá og Fljótaá í Flugufréttum vikunnar, veiðum laxa í Hrútafjarðará, Laxá í ... Lesa meira

Síðsumars taktur í laxveiðinni
Sigurvegari síðustu viku þegar kemur að tölfræði yfir laxveiði er án efa Laxá í Dölum. Með 211 ... Lesa meira

Ennþá góð veiði í flestum laxveiðiám
Á vefsíðu Veiðifélaganna komu fram nýjar vikulegar veiðitölur í gær. Þar má sjá Ytri-Rangá á toppnum ... Lesa meira
/frimg/1/51/22/1512263.jpg)
Þúsundkallarnir raðast inn á Vesturlandi
Það er gaman þegar vel gengur. Sumarið 2024 er það besta í laxveiði frá því 2018. Þetta sést best á veiðitö... Lesa meira

Eyjafjarðará að breytast í sjóbirtingsá
„Það hafa verið plúsar og mínusar. Það verður að viðurkennast að bleikjuveiðin hefur ekki verið ... Lesa meira

Gerði góða ferð í Jöklu
„Ég gerði góða ferð í Jöklu, þrátt fyrir mjög slæma veðurspá þá slapp þetta þrá... Lesa meira
/frimg/1/51/18/1511894.jpg)
„Það er komin náttúra í kallana“
Laxá í Dölum er að eiga frábært sumar. Hún stendur nú í 920 löxum og stóru Dalahö... Lesa meira

Þeir allra stærstu úr Haukadalsá
Uppi voru vangaveltur um helgina hvort að 102 sentímetra hængurinn sem Ármann Andri Einarsson veiddi á föstudag, væri ... Lesa meira

Stórir fiskar í Litluá
Undanfarna daga hefur verið mjög slæmt veður við Litluá, verið kalt, hvasst og mjög mikil rigning. Þ... Lesa meira

Sannkallaður kóngur dreginn á Staðartorfu
Sannkallaður risaurriði veiddist á Staðartorfu í Laxá í Aðaldal nú um helgina. Yfirleitt eru stærstu urriðarnir dregnir í ... Lesa meira

Ólafur F farið tvisvar í Elliðaárnar í sumar
„Ég elska Elliðaárnar og Elliðaárdalinn af hug og hjarta,“ sagði Ólafur F. Magnússon í samtali ... Lesa meira

Sá stærsti á Vesturlandi í sumar
Ævintýrin gerast þegar menn eiga síst von á þeim. Þetta upplifði Ármann Andri Einarsson í veiðiferð í Haukadalsá á fö... Lesa meira

Ýmist í ökla eða eyra í minni ánum
Veiðin í minni laxveiðiánum skiptist í tvö horn. Margar þeirra hafa gefið mun betri veiði en á sama tí... Lesa meira

Tuttugu pundari úr Haukunni
Sannkallaður höfðingi veiddist í Haukadalsá í kvöld, alvöru kónur og yfir meterinn. Svoleiðis laxar eru ... Lesa meira

Stórir silungar að veiðast víða
Margir hafa eðlilega verið uppteknir af mun betri laxveiði þetta árið heldur en síðustu ár. Það er ... Lesa meira

Þrælgóð veiði í Vatnamótunum
„Við vorum að koma úr Vatnamótunum fyrir austan og það var þrælgóð veiði, við vorum með á bilinu 25 ... Lesa meira
/frimg/1/51/11/1511195.jpg)
Veðurguðirnir ekki bara til bölvunar
Veðurguðirnir virðast hafa gleymt Íslandi þegar kom að því að uppfæra vor í sumar. Vonin um só... Lesa meira

Met slegið í Jöklu
„Það var gaman að fá þennan lax en tók rauða franese 1/4 tommu og baráttan stóð yfir 40 mí... Lesa meira

Laxveiði – lausir dagar – góð verð
Nú fer að hylla undir lok laxveiðivertíðarinnar þetta árið - já, ennþá ca. 4 vikur eftir í flestum ám. Hé... Lesa meira
/frimg/1/51/5/1510552.jpg)
Selá yfir þúsund – Met í Jöklu
Það sem af er veiðitímabilinu hafa sex laxveiðisvæði gefið meira en þúsund laxa og ljóst ... Lesa meira

Skemmtilegur veiðitúr í Glúfurá í Húnaþingi
„Veiði- og heiðursmannafélagið Skógarefil skellti sér í Gljúfurá í Húnaþingi fyrir fáum dö... Lesa meira
/frimg/1/51/4/1510489.jpg)
„Er enn með gæsahúð í litla skrokknum“
Draumastundin í veiði kemur þegar þú átt síst von á. Hannes Gústafsson ríflega fimmtugur Eyjamaður upplifði það í ... Lesa meira

Veiðistofn á rjúpu minni en efni stóðu til
Náttúrufræðistofnun hefur lokið við að meta viðkomu rjúpnastofnins sumarið 2024. Það var gert með talningum á ungum í ö... Lesa meira

Margt um manninn í Alviðru
Þó nokkur fjöldi fólks var saman kominn á opin veiðidag í Alviðru í Soginu í gær á vegum Landverndar, sem er ... Lesa meira

Opinn veiðidagur og margt um manninn í Alviðru
Þó nokkur fjöldi fólks var saman kominn á opin veiðidag í Alviðru í Soginu í gær á vegum Landverndar, sem er ... Lesa meira

Á fjórða tug veiðikvenna á bakkanum
„Frábærri veiðiferð var að ljúka en á fjórða tug veiðikvenna voru saman komnar í Ytri-Rangá,“ ... Lesa meira
/frimg/1/51/0/1510007.jpg)
Hátt hlufall af stórfiski í aflanum
Hlutfall af stórum sjóbirtingum í Eldvatni í Meðallandi hefur verið eftirtektarvert í upphafi veiðitímabils. Í ágúst eru komnir ... Lesa meira
Síða finnst ekki – Veiðar
Síða finnst ekki – Veiðar — Read on veidar.is/wp.admin Lesa meira

Hylurinn fullur af fiski
„Við vorum þrír frændur með eiginkonum í veiði í Móru í Mórudal fyrir skömmu,“ sagði Bjarni ... Lesa meira

Mikil aukning í Andakíl, Hrútu og víðar
Það eru miklar sveiflur í veiðinni þegar horft er til minni vatnasvæða í laxveiðinni. Bæði má sjá mikla ... Lesa meira

Maður veiðir maríulax ekki nema einu sinni
„Jú þetta var æðislegt, maður veiðir víst ekki maríulax nema einu sinni,“ sagði Eva Hlí... Lesa meira

Laxar og sjóbleikjur
Laxar og sjóbleikjur eru áberandi í Flugufréttum að þessu sinni. Sagt er frá laxveiðiferðum í Norðurá og ... Lesa meira
UPP