
Yfir tólf hundruð fiskar á land
Heildarveiði í Mallandsvötnum á Skaga sumarið 2024 var 1.268 fiskar. Alls veiddust 913 urriðar og 355 bleikjur. Mest veiddist í ... Lesa meira

Skítakuldi í veiðinni í Vatnsdalsá
„Já það er skítaveður hérna í Vatnsdal í dag en ég verð hérna við veiðar í ánni næ... Lesa meira
/frimg/1/43/47/1434778.jpg)
Hnúðlax veiðst í sex ám í sumar
Hnúðlax hefur veiðst í sex ám í sumar, eftir því sem næst verður komist. Þær eru Langá, Víð... Lesa meira

Hvolsá og Staðarhólsá – fín veiði, veiðitölur – seljum 2+2 stangir í lok sept
Veiðin í Hvolsá og Staðarhólsá hefur verið fín í sumar, ekki síðast seinni hluta sumars. Hvolsá og ... Lesa meira

Ungur og efnilegur veiðimaður
,„Þegar maður er tólf ára trítill og þræðir bryggjurnar í Reykjavik og veiðir og veiðir, þ... Lesa meira

Besta sumarið frá 2018 – en eru ný viðmið?
Það er gaman að upplifa það, að loksins eftir öll þessi slöku laxveiðiár komi eitt betra, sumar ... Lesa meira
/frimg/1/51/42/1514228.jpg)
„Ég og mágur minn kolféllum fyrir henni“
Óperusöngvarinn, Elmar Gilbertsson er að flytja heim eftir sautján ára búsetu erlendis. Hann hefur verið fastráðinn ... Lesa meira

Þrír laxar á land
„Lóreley Rósenkranz heitir hún, en við fórum saman á barnadaga í júlí og heppnin var ekki ... Lesa meira
/frimg/1/51/42/1514260.jpg)
„Betra en bjartsýnustu menn áttu von á“
Jöklan hans Þrastar Elliðasonar fór í þúsund laxa í morgun. „Já þetta er sögulegur áfangi. Það hefði ... Lesa meira

„Stærsta ævintýrið á mínum ferli“
„Þetta er stærsta ævintýrið á mínum veiðiferli. Oh my lord,“ sagði Ragnheiður Thorsteinsson, formaður ... Lesa meira

Frábær veiði í Vatnamótum og Fossálum
Hollið sem kláraði í dag landaði 25 sjóbirtingum, þar af 3 yfir 80 cm og marga á milli 70 og 80 cm. Allgerlega ... Lesa meira
/frimg/1/51/41/1514100.jpg)
Síðustu vikurnar geta verið drjúgar
Minni laxveiðiárnar eru áfram á svipuðu róli og hafa flestar bætt verulega við sig í veiði. Á... Lesa meira

Af maðkaopnun
Nú þann fyrsta sept á hádegi var komið að því að allt löglegt agn var leyft í Affallinu og Eystri ... Lesa meira

Að læra að taka mótlæti og gleðjast yfir öllu
Flugufréttir heimsækja Laxá í Hrútafirði með Bjarka Bóassyni, kíkja í Leirvogsá með honum og Hilla lax, ... Lesa meira

Átta ár komnar yfir þúsund laxa í sumar
Átta laxveiðiár á landinu hafa náð fjögurra stafa tölu og útlit er fyrir tvær til þrjá... Lesa meira
/frimg/1/51/35/1513547.jpg)
Nú raðast þeir inn stórlaxarnir
Stórlaxatíminn er runninn upp. Þessi tími, þegar haustið læðist að er oft kallað krókódí... Lesa meira

Lax númer 3000 í Ytri-Rangá
Lax númer 3000 er kominn á land. Sverrir Rúnarsson, leiðsögumaður, landaði þessum fallega laxi í Stallsmýrafljó... Lesa meira

Besta laxveiðitímabilið frá 2018
Laxveiðin í sumar hefur víða farið fram úr væntingum og í nokkrum ám hressilega. Dæmi eru um ár ... Lesa meira

100 cm-plús úr Þverá
Stóru hængarnir æsast allir þegar nær dregur hrygningu og þá eru þeir allra stærstu oft að gefa á ... Lesa meira

Sáum mikið af rjúpu
„Við félagarnir erum nýkomnir úr vikuveiðitúr að austan í heiðagæs og hreindýri,“ sagði ... Lesa meira
/frimg/1/51/27/1512767.jpg)
Tenórinn kom Dölunum í Þúsund
Stórtenórinn Elmar Gilbertsson setti í og landaði fallegum laxi í Laxá í Dölum seinnipartinn í gær. Ekki ýkja merkilegt, ... Lesa meira

Veruleg afföll á helsingja
Austur-Grænlands-stofn helsingja, sem íslenski stofninn tilheyrir, hefur rýrnað mjög á allra síðustu árum. Bæði varð stofninn ... Lesa meira
/frimg/1/51/22/1512237.jpg)
Veiddi sömu bleikjuna aftur ári síðar
Aron Sigurþórsson lenti í skemmtilegu ævintýri í Eyjafjarðará í sumar. Þann 2. ágúst var hann að veiða á efsta svæð... Lesa meira

Færri og færri bleikjur
„Auðvitað er staðan ekki góð færri og færri bleikjur koma á land með hverju árinu, þetta er ... Lesa meira

100 cm úr Jöklu
Stóru hængarnir eru farnir að láta að sér kveða, enda haustið að brýna klæ... Lesa meira

Eltingaleikur við sjóbleikjuna
Við eltumst við sjóbleikjur í Hörgá og Fljótaá í Flugufréttum vikunnar, veiðum laxa í Hrútafjarðará, Laxá í ... Lesa meira

Síðsumars taktur í laxveiðinni
Sigurvegari síðustu viku þegar kemur að tölfræði yfir laxveiði er án efa Laxá í Dölum. Með 211 ... Lesa meira

Ennþá góð veiði í flestum laxveiðiám
Á vefsíðu Veiðifélaganna komu fram nýjar vikulegar veiðitölur í gær. Þar má sjá Ytri-Rangá á toppnum ... Lesa meira
/frimg/1/51/22/1512263.jpg)
Þúsundkallarnir raðast inn á Vesturlandi
Það er gaman þegar vel gengur. Sumarið 2024 er það besta í laxveiði frá því 2018. Þetta sést best á veiðitö... Lesa meira

Eyjafjarðará að breytast í sjóbirtingsá
„Það hafa verið plúsar og mínusar. Það verður að viðurkennast að bleikjuveiðin hefur ekki verið ... Lesa meira

Gerði góða ferð í Jöklu
„Ég gerði góða ferð í Jöklu, þrátt fyrir mjög slæma veðurspá þá slapp þetta þrá... Lesa meira
/frimg/1/51/18/1511894.jpg)
„Það er komin náttúra í kallana“
Laxá í Dölum er að eiga frábært sumar. Hún stendur nú í 920 löxum og stóru Dalahö... Lesa meira

Þeir allra stærstu úr Haukadalsá
Uppi voru vangaveltur um helgina hvort að 102 sentímetra hængurinn sem Ármann Andri Einarsson veiddi á föstudag, væri ... Lesa meira

Stórir fiskar í Litluá
Undanfarna daga hefur verið mjög slæmt veður við Litluá, verið kalt, hvasst og mjög mikil rigning. Þ... Lesa meira

Sannkallaður kóngur dreginn á Staðartorfu
Sannkallaður risaurriði veiddist á Staðartorfu í Laxá í Aðaldal nú um helgina. Yfirleitt eru stærstu urriðarnir dregnir í ... Lesa meira

Ólafur F farið tvisvar í Elliðaárnar í sumar
„Ég elska Elliðaárnar og Elliðaárdalinn af hug og hjarta,“ sagði Ólafur F. Magnússon í samtali ... Lesa meira

Sá stærsti á Vesturlandi í sumar
Ævintýrin gerast þegar menn eiga síst von á þeim. Þetta upplifði Ármann Andri Einarsson í veiðiferð í Haukadalsá á fö... Lesa meira

Ýmist í ökla eða eyra í minni ánum
Veiðin í minni laxveiðiánum skiptist í tvö horn. Margar þeirra hafa gefið mun betri veiði en á sama tí... Lesa meira

Tuttugu pundari úr Haukunni
Sannkallaður höfðingi veiddist í Haukadalsá í kvöld, alvöru kónur og yfir meterinn. Svoleiðis laxar eru ... Lesa meira

Stórir silungar að veiðast víða
Margir hafa eðlilega verið uppteknir af mun betri laxveiði þetta árið heldur en síðustu ár. Það er ... Lesa meira
UPP