Miðfjarðará gaf þrjá en Kjósin bíður
Þrír fyrstu laxarnir í Miðfjarðará komu á land eftir hádegi. Einn í Kambsfossi og tveir veiddust í Spenastreng í Austurá. „Þeir ... Lesa meira
Sjö laxar í Kjarrá á fyrsta degi
„Já þetta byrjaði bara vel en það veiddust alla vega sjö á fyrsta degi í Kjarrá og nokkrir sluppu, fí... Lesa meira
Flottur dagur og ferskir veiðimenn – frítt í Hlíðatvatn
„Þetta var fínn dagur við Hlíðarvatn í Selvogi og gaman að þessu,” sagði Ingi Már Gunnarsson ... Lesa meira
Flottur dagur og ferskir veiðimenn – frítt í Hlíðarvatn
„Þetta var fínn dagur við Hlíðarvatn í Selvogi og gaman að þessu,” sagði Ingi Már Gunnarsson ... Lesa meira
Miðfjarðará og Kjós núlluðu – Kjarrá 5
Öðruvísi mér áður brá. Veiðimenn sem opnuðu Miðfjarðará og Laxá í Kjós lönduð... Lesa meira
Gamli meistarinn með fyrsta úr Kjarrá
Það var enginn annar en Tóti tönn, gamli meistarinn sem landaði fyrsta laxinum úr Kjarrá í morgun þegar ... Lesa meira
Fjölskyldudagur í Hlíðarvatni
Fjölskyldudagurinn í Hlíðarvatni var haldinn sunnudaginn 15. júní. Öll veiðifélögin við vatnið buðu fjölskyldum ... Lesa meira
Bjóða til veiðiævintýris í janúar
Eitt af eftirsóttustu sjávarveiðisvæðum í heiminum eru Seychelleseyjar, þar sem meðal annars er kastað fyrir risavaxna ... Lesa meira
Gunnar Örn kveður Landssambandið í haust
Landssamband veiðifélaga hefur auglýst eftir framkvæmdastjóra. Gunnar Örn Petersen hefur gengt því starfi síðastlið... Lesa meira
Verður gaman að opna Langá
„Það verður gaman að opna Langá á Mýrum í næstu viku og aldrei að vita hvað gerist, laxinn er ... Lesa meira
Breyttur Minnivallalækur – Betri Minnivallalækur?
Fyrirsögnin gefur upp spurningu. Fyrir kannski tveimur árum greindum við frá því að eðli Minnivallalækjar hefði ... Lesa meira
Fyrstu tölur sýna misjafnar byrjanir
Órjúfanlegur hluti af laxveiðisumrinu eru vikulegar tölur sem Landssamband veiðifélaga birtir. Þetta er önnur vikan ... Lesa meira
Laxveiðitímabilið 2025 að bresta á!
Nú þegar júní er senn hálfnaður og allt fer að bresta á er vel við hæfi að ... Lesa meira
Laust holl í Gljúfurá 26.-28. júní
Vegna forfalla eigum við óvænt laust holl 26.-28. júní í Gljúfurá. Einhverjir myndu sjálfsagt segja að þetta ... Lesa meira
Lífleg byrjun laxveiðinnar
Það má alveg færa það til bókar núna, að laxveiðin hefur farið vel af stað. Hvað ... Lesa meira
Frábær opnun í Þverá
„Já það var frábær opnun í Þverá sú besta frá árinu 2016, þetta byrjar vel,” sagði Aðalsteinn Pé... Lesa meira
Besta opnun í Þverá frá 2015
Formlegri opnun í Þverá í Borgarfirði lauk í hádeginu. Veitt var á átta stangir í tvo og hálfan dag og skilaði þ... Lesa meira
Besta opnun í Þverá frá 2016
Formlegri opnun í Þverá í Borgarfirði lauk í hádeginu. Veitt var á átta stangir í tvo og hálfan dag og skilaði þ... Lesa meira
Laxveiðin fer vel af stað
Laxveiðin fer vel af stað í þeim ám sem þegar hafa opnað. Norðurá er komin í 47 laxa eftir mjög ... Lesa meira
Hlíðarvatnsdagurinn – Frítt að veiða við vatnið
Stangaveiðifélögin, sem eru með aðstöðu við Hlíðarvatn í Selvogi, bjóða gestum að koma og ... Lesa meira
Allir út að veiða í Hafnarfirði
Fimmtudaginn 19. júní verður hin árlega dorgveiðikeppni á Flensborgarbryggju fyrir hafnfirsk börn á aldrinum sex til tólf ára. ... Lesa meira
Bananaævintýrið og svekktir Norðmenn
Merkjanleg andúð er meðal norskra veiðimanna um þá reglu að verða að sleppa laxi. Íslenskir sleppimeistarar setja slí... Lesa meira
Opnunardagur upp á tíu í Þveránni
Tíu laxar voru færðir til bókar í Þverá á opnunardegi í dag. Eins og við greindum frá í dag skilað... Lesa meira
Landssamband veiðifélaga leitar að framkvæmdastjóra
Landssamband veiðifélaga leitar að metnaðarfullum og framsýnum einstaklingi í starf framkvæmdastjóra. Leitað er að öflugum ... Lesa meira
Minning um Friðleif Ingvar Friðriksson
Kveðja frá Stangaveiðifélagi Reykjavíkur Árnefndir eru mikilvægur þáttur í samfélagi Stangaveiðifélags Reykjavíkur. Þ... Lesa meira
Fyrstu laxarnir komnir í Þverá
Veiðin hóst í Þverá í Borgarfirði í morgun en 15. júní í Kjarrá. Og fyrstu laxarnir er komnir á land og það ... Lesa meira
Þverá gaf sex laxa í „rúmlega gullvatni“
Veiði hófst í Þverá í Borgarfirði í morgun. Margir biðu spenntir, enda Þverá ein af þessum stóru. „Þetta ... Lesa meira
Mokveiði á stuttum tíma
„Við, Una og Katla (dætur mínar), ákváðum að kíkja í Geldingatjörn upp á Mosfellsheiði í nokkra tí... Lesa meira
„Síðasta vígi“ sjóbleikjunnar?
Eins og eftir pöntun, er sjóbleikjan mætt í Fögruhlíðarós. Og ekki bara það, heldur bara ... Lesa meira
Laxinn mættur í Haukadalsá
Laxinn er víða mættur í árnar þessa dagana og Ásgeir Heiðar sá lax í Elliðaánum og ... Lesa meira
Ævintýri við Þjórsá
„Frá því tilraunaveiði hófst í Þjórsá við Urrriðafoss höfum við nokkrir félagar byrjað veiðití... Lesa meira
Júní uppfullur af spennandi opnunum
Laxveiðiárnar opna nú hver á fætur annarri. Hér að neðan má sjá lista yfir hvenær þæ... Lesa meira
Opnun Blöndu.
Það má með sanni segja að veturinn hafi heilsað upp á okkur í opnuninni á Blöndu. Snjókoma, rok og kuldi. Þetta ... Lesa meira
Blöndubræður himinlifandi með morguninn
Þeir Blöndubræður, Árni Baldursson og Reynir Sigmundsson lönduðu tveimur löxum í morgun í Blöndu. Þetta telst ... Lesa meira
Óvissa um framtíð urriðasvæða
Stangaveiðifélag Reykjavíkur mun annast urriðasvæði í Laxá í S-Þingeyjarsýslu það sem eftir lifir árs að ... Lesa meira
Fyrsti laxinn á land í Blöndu
Fyrsti laxinn er kominn á land í Blöndu en það var veiðimaðurinn klóki, Reynir M Sigmunds, sem landað... Lesa meira
Reynir og Árni komu Blöndu á blað
Fyrsti laxinn í Blöndu veiddist áðan á Breiðu suður. Blöndusérfræðingarnir Árni Baldursson og Reynir Sigmundsson hafa ... Lesa meira
Þrjátíu laxa opnun í Norðurá
Opnunarhollið í Norðurá skilaði 30 löxum á tveimur og hálfum degi. Það er aðeins undir opnuninni í fyrra sem ... Lesa meira
Sjóbleikjan er mætt í Fögruhlíðarósinn
Áður en norðanhretið brast á fór Sigurður Staples, (Suddi) og fleirri í Fögruhlíðarósinn til að athuga ... Lesa meira
Pöddurnar með þann fyrsta úr Brennu
Fyrsti laxinn úr Brennunni, sem er neðsta svæði Þverár í Borgarfirði kom á land í morgun. Þar var að ... Lesa meira
UPP