Þynnast upp
Fyrir mörgum er þynnka óhjákvæmilegur fylgifiskur fyllerís, aðrir þekkja ekkert til hennar og hafa að... Lesa meira
Laxapeysan vinsæl meðal veiðimanna
Lopapeysa með laxamynstri nýtur mikilla vinsælda meðal veiðifólks. Það þarf engan að undra að þessi ... Lesa meira
Flott holl á lausu
Bókanir hjá okkur eru komnar á fullt og ganga vel fyrir komandi tímabil. Við lumum þó á flottum hollum bæði í ... Lesa meira
Nördaveisla Stangó 15. janúar
Fyrsta nördaveisla Stangó – Að lesa strauminn Nördaveislur Stangó verða vettvangur fyrir þá sem vilja læra, ræða ... Lesa meira
„Að lesa strauminn“ nördaveisla Stangó verður 15. janúar
Nördaveislur Stangó verða vettvangur fyrir þá sem vilja læra, ræða og njóta í kringum sameiginlegt áhugamál ... Lesa meira
Rjúpnaveiði, hefð sem hefur verið við lýði í áratugi
Mig langar að segja ykkur frá jólamat fjölskyldunnar, rjúpunni. Við göngum ár hvert á fjall fleiri kí... Lesa meira
Hvítá við Skálholt – vorveiðileyfin komin á vefinn
Vorveiðileyfin í Hvítá við Skálholt eru núna komin á vefinn - seldar eru 2 stangir saman í pakka, stakrir dagar ... Lesa meira
Þrjátíu klukkutíma með lopapeysuna
Lopapeysur með laxa– eða fiskamynstri njóta mikilla vinsælda þessa dagana. Ein af þeim hamhleypum sem situr við ... Lesa meira
Svartá í Skagafirði – leyfin fyrir 2025 komin á vefinn
Búið er að opna fyrir sölu veiðileyfa í Svartá í Skagafirði fyrir komandi veiðisumar. Svartá er mjö... Lesa meira
Öslaði snjó í klof fyrir nærmyndir
Höskuldur B. Erlingsson aðalvarðstjóri í lögreglunni og áhugaljósmyndari lagði mikið á sig til að ná ... Lesa meira
Hópið – Sumarkortin og dagleyfin í Hópið 2025
Veiðileyfi í Hópið eru nú komin á vefinn hjá okkur fyrir komandi tímabil. Hópið er fimmta stærsta ... Lesa meira
Skarfur veiddi gullfisk við Elliðaárnar
Áhugaljósmyndarinn Jóhannes Birgir Guðvarðarson náði skemmtilegum og einkar athyglisverðum myndum af skarfi við veið... Lesa meira
Margir að veiða á Hafravatni
Hafravatn er ekki frægt fyrir stóra fiska, frekar marga og mjög smáa, urriða og bleikjur. ... Lesa meira
Vonast eftir stórlaxi en óttast hnúðlax
Það eru tæpir níutíu dagar þar til nýtt veiðitímabili hefst formlega. Sumarið 2025 verður ... Lesa meira
Takk og bless 2024 – Fulla ferð 2025
Veiðiárið 2024 var gott. Loksins mætti smálaxinn og veiðin var mun betri en undanfarin ár. Margir ö... Lesa meira
Spennandi breytingar í Ytri-Rangá
Spennandi breytingar eru í vændum á Ytri-Rangá árið 2025. Þessar breytingar eiga sér stað á laxasvæði Ytri-Rangár þar sem Hó... Lesa meira
Hátíðarkveðja og tímasetning aðalfundar 2025
Landssamband veiðifélaga óskar aðildarfélögum og félagsmönnum þeirra gleðilegs nýs árs og þ... Lesa meira
Bubbi: „Það er logandi heit ást“
„Þetta var fínt sumar hjá mér. Óvænt ánægja í Aðaldalnum. Mér telst til að ég ... Lesa meira
Gleði í geði
Nú líður að lokum ársins 2024 og veiðimenn, rétt eins og aðrir, gera upp liðið ár, ... Lesa meira
Át ömmuna eins og úlfurinn í Rauðhettu
Veiðin hjá Óla urriða eða Ólafi Tómasi Guðbjartssyni var með öðru sniði í ár. Vorveið... Lesa meira
Vorveiðin í Bíldsfellinu komin á vefinn – Sogið
Vorveiði - Bíldsfell Vorveiðin hefst í Bíldsfelli í Soginu 1. maí. Sogið er þekkt fyrir sínar flottu bleikjur ... Lesa meira
Missti hausinn og breyttist í skrímsli
Formaður SVFR átti sitt besta veiðisumar í sumar. Hún er tilfinningarík og upplýsir hér þá ögurstund ... Lesa meira
„Veðrið alltaf í einhverju tómu rugli“
„Þetta var geggjað sumar. Ég fór í marga frábæra veiðitúra en það sem var sammerkt með þ... Lesa meira
Hátíð ljóssins – Góðar stundir!
VoV óskar öllum vinum og velunnurum fallegra daga á hátíð ljóssins. Við tökum okkur smá frí en tö... Lesa meira
Að fá fisk á jólatré og heppinn Ragnar
Þetta er Dagurinn. Aðfangadagur og þá þarf allt að vera fullkomið. Ívið sverara og stærra og meira. Gott dæ... Lesa meira
Sömu staðir gefa best hálfri öld síðar
Sumarið 1967 var mjög góð veiði í Kjarrá. Samtals voru færðir til bókar 835 laxar. Síðasta sumar ... Lesa meira
Gleðilega Hátíð 2024
Kæru veiðimenn og konur, Gleðileg jól og færsælt nýtt veiðiár! Við ... Lesa meira
Ný Clearwater týpa – Kostað
Það er komin ný Clearwater flugustöng frá Orvis. Heimavöllur Orvis á Íslandi er Vesturröst. Það er samdóma á... Lesa meira
Flugubarinn er í hæsta gæðaflokki – kostað
Jólagjafir til stangaveiðimanna geta verið margvíslegar. En oft vandasamt að velja því að veiðimenn eiga oft „... Lesa meira
Fyrir þá sem eru að byrja í fluguhnýtingum – Kostað
Fluguhnýtingar eru og hafa alltaf verið vinsælar og fjölmargir veiðimenn stytta skammdegið með því að dunda ... Lesa meira
Forsætisráðherra í miklum háska
Bjarni Benediktsson var forsætisráðherra Íslands sumarið 1969 þegar hann lenti í miklum háska við veiðar í Kjarrá. Frá þessu ... Lesa meira
Hugurinn mest bundinn við Hraunsfjörðinn
Skagamaðurinn Jóhann Ólafur Björnsson er í aðalhlutverki í Flugufréttum vikunnar. Hann segir okkur frá Hraunsfjörðinum þ... Lesa meira
Hátíðarvínin með villibráðinni
Nú er stutt í hátíðirnar. Hátíðarmatur og allt það. Mörgum þykja ýmis rauð- og hví... Lesa meira
Heppnir veiðimenn dregnir úr skráningapotti!
Við vorum að draga úr innsendum veiðiskráningum síðasta sumars en 10 heppnir veiðimenn fá Veiðikortið 2025 að ... Lesa meira
Árni Bald með sögustund hjá Sölku
Í vikunni var ansi skemmtileg kvöldstund í Bókabúð Sölku við Hverfisgötu þar sem goðsögnin Árni Baldursson ... Lesa meira
Gufuá – Veiðileyfin fyrir 2025 eru komin á vefinn
Veiðileyfi í Gufuá fyrir sumarið 2025 nú aðgengileg hérna á vefnum. Veiðileyfi í Gufuá hafa verið í sölu hér á ... Lesa meira
Höfðu mestar áhyggjur af viskíhestinum
Kjarrá og síðustu hestasveinarnir á Víghól er veiðibók skrifuð af bræðrunum Einari og Arnóri ... Lesa meira
Nýtt Sportveiðiblað – stútfullt af efni
Hnausþykkt Sportveiðiblað var að koma út og nákvæmlega sama dag næstum því upp á mínú... Lesa meira
Finni hefur veitt 18.324 rjúpur
Sigurfinnur Jónsson, eða Finni eins og hann er jafnan kallaður hefur skráð í dagbækur sínar allar ... Lesa meira
Mikil eftirspurn eftir veiðileyfum
Við hlökkum til veiðisumarsins næsta og Veiðiþjónustan Strengir mun nú sem endranær bjóð... Lesa meira
UPP