Um vefinn

Markmiðið með vefnum veidi.net fyrst og fremst að auka traffík inná alla þá frábæru veiðifréttamiðla á Ísland sem og að auðvelda aðgengi að öllum veiðifréttamiðlum, veiðiverslunum veiðileyfasölum. Við viljum benda á og ýta undir þær allar þær frábæru vefsíður sem skrifa góðar fréttir og greinar. 

Ávalt vitnað í upprunalegan höfund og í öllum tilfellum þarf að smella á  tengil sem síðan áframsendir þig þann miðill þar sem að greinin er skrifuð. 

Engin einn eigandi eða hagsmunahópur stendur fyrir vefnum.
Við tökum við öllum ábendingum og því sem betur má á netfangið veidi@veidi.net

UPP