
Laxveiðin fer vel af stað
Laxveiðin fer vel af stað í þeim ám sem þegar hafa opnað. Norðurá er komin í 47 laxa eftir mjög ... Lesa meira

Hlíðarvatnsdagurinn – Frítt að veiða við vatnið
Stangaveiðifélögin, sem eru með aðstöðu við Hlíðarvatn í Selvogi, bjóða gestum að koma og ... Lesa meira

Allir út að veiða í Hafnarfirði
Fimmtudaginn 19. júní verður hin árlega dorgveiðikeppni á Flensborgarbryggju fyrir hafnfirsk börn á aldrinum sex til tólf ára. ... Lesa meira
/frimg/1/57/42/1574244.jpg)
Bananaævintýrið og svekktir Norðmenn
Merkjanleg andúð er meðal norskra veiðimanna um þá reglu að verða að sleppa laxi. Íslenskir sleppimeistarar setja slí... Lesa meira
/frimg/1/57/41/1574168.jpg)
Opnunardagur upp á tíu í Þveránni
Tíu laxar voru færðir til bókar í Þverá á opnunardegi í dag. Eins og við greindum frá í dag skilað... Lesa meira

Landssamband veiðifélaga leitar að framkvæmdastjóra
Landssamband veiðifélaga leitar að metnaðarfullum og framsýnum einstaklingi í starf framkvæmdastjóra. Leitað er að öflugum ... Lesa meira

Minning um Friðleif Ingvar Friðriksson
Kveðja frá Stangaveiðifélagi Reykjavíkur Árnefndir eru mikilvægur þáttur í samfélagi Stangaveiðifélags Reykjavíkur. Þ... Lesa meira

Fyrstu laxarnir komnir í Þverá
Veiðin hóst í Þverá í Borgarfirði í morgun en 15. júní í Kjarrá. Og fyrstu laxarnir er komnir á land og það ... Lesa meira
/frimg/1/57/40/1574067.jpg)
Þverá gaf sex laxa í „rúmlega gullvatni“
Veiði hófst í Þverá í Borgarfirði í morgun. Margir biðu spenntir, enda Þverá ein af þessum stóru. „Þetta ... Lesa meira

Mokveiði á stuttum tíma
„Við, Una og Katla (dætur mínar), ákváðum að kíkja í Geldingatjörn upp á Mosfellsheiði í nokkra tí... Lesa meira

„Síðasta vígi“ sjóbleikjunnar?
Eins og eftir pöntun, er sjóbleikjan mætt í Fögruhlíðarós. Og ekki bara það, heldur bara ... Lesa meira

Laxinn mættur í Haukadalsá
Laxinn er víða mættur í árnar þessa dagana og Ásgeir Heiðar sá lax í Elliðaánum og ... Lesa meira

Ævintýri við Þjórsá
„Frá því tilraunaveiði hófst í Þjórsá við Urrriðafoss höfum við nokkrir félagar byrjað veiðití... Lesa meira
/frimg/1/57/27/1572758.jpg)
Júní uppfullur af spennandi opnunum
Laxveiðiárnar opna nú hver á fætur annarri. Hér að neðan má sjá lista yfir hvenær þæ... Lesa meira

Opnun Blöndu.
Það má með sanni segja að veturinn hafi heilsað upp á okkur í opnuninni á Blöndu. Snjókoma, rok og kuldi. Þetta ... Lesa meira
/frimg/1/57/37/1573705.jpg)
Blöndubræður himinlifandi með morguninn
Þeir Blöndubræður, Árni Baldursson og Reynir Sigmundsson lönduðu tveimur löxum í morgun í Blöndu. Þetta telst ... Lesa meira
/frimg/1/57/9/1570948.jpg)
Óvissa um framtíð urriðasvæða
Stangaveiðifélag Reykjavíkur mun annast urriðasvæði í Laxá í S-Þingeyjarsýslu það sem eftir lifir árs að ... Lesa meira

Fyrsti laxinn á land í Blöndu
Fyrsti laxinn er kominn á land í Blöndu en það var veiðimaðurinn klóki, Reynir M Sigmunds, sem landað... Lesa meira
/frimg/1/57/36/1573666.jpg)
Reynir og Árni komu Blöndu á blað
Fyrsti laxinn í Blöndu veiddist áðan á Breiðu suður. Blöndusérfræðingarnir Árni Baldursson og Reynir Sigmundsson hafa ... Lesa meira
/frimg/1/57/36/1573606.jpg)
Þrjátíu laxa opnun í Norðurá
Opnunarhollið í Norðurá skilaði 30 löxum á tveimur og hálfum degi. Það er aðeins undir opnuninni í fyrra sem ... Lesa meira

Sjóbleikjan er mætt í Fögruhlíðarósinn
Áður en norðanhretið brast á fór Sigurður Staples, (Suddi) og fleirri í Fögruhlíðarósinn til að athuga ... Lesa meira
/frimg/1/57/27/1572758.jpg)
Pöddurnar með þann fyrsta úr Brennu
Fyrsti laxinn úr Brennunni, sem er neðsta svæði Þverár í Borgarfirði kom á land í morgun. Þar var að ... Lesa meira

Bíldsfell, Sog – lausir dagar og holl. Stakir dagar í júní
Fyrsti laxinn þetta sumarið sást stökkva við Neðra Horn í Bíldsfellinu, í dag 6. júní. Veiðisvæðið ... Lesa meira

Skagaheiðin opnaði með stæl
„Það var fyrir fáum dögum sem við félagarnir Stefán Freyr og ég vorum við veiðar á ... Lesa meira

Hlíðarvatn, Laxá, Norðurá og fleira
Flugufréttir brugðu sér í Hlíðarvatn í Selvogi á dögunum og gekk bara vel. Segir frá túrnum í tö... Lesa meira

„Fullnaðarsigur“ í Rangárdeilu
Veiðifélag Eystri–Rangár hafði fullnaðarsigur í deilu sinni við Lúðvíksbörn um aðgengi ... Lesa meira

22 laxar komnir á land í Norðurá – enginn lax í Blöndu í morgun
„Það eru komnir 22 laxar á land í Norðurá og hitastigið við ána er aðeins að lagast,“ sagði Nuno Alexandre ... Lesa meira

Maður klæðir varla af sér svona kulda
Veiði hófst í Blöndu í morgun, við ótrúlega erfiðar aðstæður. Rok, skítakulda og mikil ú... Lesa meira

Laxveiðin hafin! Fyrstu veiðitölur sumarsins
Þegar þetta er skrifað er laxveiðin hafin í Urriðafossi í Þjórsá, Norðurá í Borgarfirði og Blöndu. Fyrsti ... Lesa meira
/frimg/1/57/23/1572397.jpg)
Sautján laxar á land á opnunardegi
Óhætt er að segja að opnunardagurinn í Norðurá skilaði fínni niðurstöðu. Sautján laxar komu á ... Lesa meira

Stofninum ógnað úr ýmsum áttum
Þær eru ófáar hætturnar sem steðja að Atlantshafslaxastofninum í Noregi um þessar mundir. Nú hafa áhrif laxeldis og ... Lesa meira

Veiðin byrjar vel þrátt fyrir kulda og trekk
„Þetta var gaman en laxinn veiddist á Bryggjunum og var 77 sentimetrar,” sagði Fjölvar Daði Rafnsson, sem veiddi þ... Lesa meira
/frimg/1/57/20/1572036.jpg)
Fjórir á fyrsta klukkutíma úr Norðurá
Margir höfðu áhyggjur af opnun í Norðurá sökum veðurs. Veiðimenn byrjuðu þar á níunda ... Lesa meira

Norðurá opnar á morgun í skítakulda
„Það var skítakallt í Norðurárdalnum í dag en það á að hlýna en ekki mikið,” sagði veið... Lesa meira

Fyrsti fiskurinn á land
„Við sonur minn höfum farið saman á veiðar í Hafnarfjarðarhöfn og á Þingvallavatn síðustu misseri,” sagði Ágú... Lesa meira

Snjóaði yfir veiðitúrinn annað árið í röð
Annað árið í röð snjóaði yfir Pétur Pétursson og félaga sem eru við veiðar í Laxá í ... Lesa meira

Teppahreinsarinn
Í gegnum tíðina hafa lesendur FOS verið duglegir að skjóta fyrirspurnum og beiðnum um ákveðið efni á undirritað... Lesa meira

Laxinn er mættur í Blöndu
Í gærmorgun, 1. Júní, gekk Höskuldur B Erlingsson, betur þekktur sem Höski Lögga, niður að Dammi í ... Lesa meira

Laxavertíðin fer vel af stað, en hvað svo…..
Þó að fyrsti lax sumarsins hafi veiðst í Skugga fyrir fáeinum dögum, þá er hin „formlega“ opnun laxavertíðarinnar 1.jú... Lesa meira
/frimg/1/57/15/1571508.jpg)
Búbblur á bakkanum í góðri opnun Þjórsár
Opnunardagurinn í Urriðafossi í Þjórsá stóð undir væntingum. Tólf löxum var landað og allt upp í 96 sentímetra. Lesa meira
UPP