
Kastaði ekki en fékk bolta
Flugufréttir vikunnar slást í för með Steingrími Sævarri Ólafssyni í Tungufljót þar sem hann lenti í fá... Lesa meira

Þingvallavatn: „Klárlega eitthvað í gangi“
Við vorum með frétt á dögunum um að slíkt ójafnvægi væri í fiskistofnum Þingvallavatns að réttast ... Lesa meira

Grynningar urðu að næst besta veiðistaðnum
Algengt er að heyra af því að leigutakar, landeigendur eða báðir aðilar sameinist um að fikta að... Lesa meira

„Hermdarverk og atlaga að náttúru“
Afar harðorð ályktun var samþykkt á aðalfundi Landssambands veiðifélaga vegna sjókvíaeldis á laxi við Íslandsstrendur. ... Lesa meira

Fréttabréf Landssambands veiðifélaga 14. maí 2025
Fréttabréf Landssambands veiðifélaga var sent út í dag. Þar er fjallað um nýafstaðinn aðalfund ... Lesa meira

Hnýtti flugu úr gólfmottu
„Það gekk ágætlega veiðin í Elliðaánum en veðurfarið var ekki gott þegar við vorum, ... Lesa meira

Veiðibækur veiða.is – hér eru þær – munið að skrá aflann
Hvernig er veiðin búin að vera að undanförnu? Er spurning sem flestir veiðimenn hafa spurt, bæð... Lesa meira

Laxárbókin á tilboði til félagsmanna SVFR
TILBOÐ TIL FÉLAGSMANNA SVFR Nú styttist óðum í vorkomu og þá opnar Laxáin. Þá er nauðsynlegt að hafa hina vö... Lesa meira
/frimg/1/56/70/1567038.jpg)
Sex stúlkur keppa í „stangveiðidraumi“
Hinn hugmyndaríki og orkumikli reykvíkingur ársins árið 2023 bryddar nú upp á enn einni nýjung með nemendum í tíunda ... Lesa meira

Síðast en ekki síst…..
Fyrir síðustu jól voru óvenjumargar bækur gefnar út með tilliti til stangaveiðimanna. Okkur vannst ekki tí... Lesa meira

„Alveg geggjuð veiði“
Hann er að lifa drauminn. Draum flestra veiðimanna. Yfir sumartímann er hann að veiða Íslandi og í leið... Lesa meira

Góð útivera og fín veiði
„Það verið að fá unga fólkið til að veiða, útiveran er góð,“ sagði Ólafur Tómas Guð... Lesa meira
/frimg/1/56/66/1566663.jpg)
Svartnætti blasir við í Skotlandi
Íslenskir veiðimenn sem stundað hafa laxveiði í Skotlandi áratugum saman segjast miður sín yfir þeirri stöðu ... Lesa meira

Blöndulón að fyllast og stutt í yfirfall
Vatnshæð í Blöndulóni er að nálgast yfirfall. Einungis vantar nokkra sentímetra upp á að lónið nái ... Lesa meira

Margir að veiða kvöld eftir kvöld
„Nei ég ekki er búinn að fá fiska en veiddi fyrir nokkrum dögum,” sagði veiðimaður ... Lesa meira

Skíðaferðin sem breyttist í veiðitúr
Í fréttum vikunnar segir Nökkvi Svavarsson okkur frá skemmtilegri veiðiferð í Presthvamm fyrir norðan, Bjarni Júlíusson ... Lesa meira

Hvernig verður veiðisumarið?
Veiðimenn taka vorkomunni jafnan fagnandi og sjaldan hafa aðstæður til vorveiða verið betri en í ár. Langflest ... Lesa meira
/frimg/1/56/57/1565700.jpg)
Stjörnupar býður upp á kastkennslu
að er ekki á hverjum degi sem tvær stórstjörnur úr alþjóðlega veiðiheiminum leggja saman í flugukastná... Lesa meira

Í fyrsta sinn á Íslandi – flotferðir á Blöndu!
Við hjá Fish Partner erum stolt af því að kynna fyrstu flotferðirnar sem nokkru sinni hafa verið boðnar ... Lesa meira

Öldur að lægja á Norðausturlandinu
Veiðifélagið/leigutakinn Hreggnasi gerði nýverið grein fyrir því að leigusamningur um Svalbarðsá í Þistilfirði hefð... Lesa meira

Fjórði þáttur: Veiðin með Gunnari Bender:
Fjórði þátturinn af Veiðin með Gunnari Bender er nú aðgengilegur hér fyrir neðan. Í þættinum ... Lesa meira
/frimg/1/56/49/1564986.jpg)
„Augnablik sem maður gleymir aldrei“
Unnur Guðný átti magnaða upplifun í Villingavatni í lok síðustu viku. Hún var með tvo bandaríska veið... Lesa meira

„Ný“ sjóbirtingssvæði slá í gegn
Vorveiðin hefur verið í takt við ótrúlega gott árferði þetta árið. Sem sagt yfir höfuð góð veið... Lesa meira

Ekki missa af þessum tíma!
Þessa dagana hefur Elliðavatn skartað sínu fegursta. Vatnið virðist vera fullt af fiski og fiskar að vaka ... Lesa meira

Tekur úr sér hrollinn í Elliðaánum
Vorveiðin í Elliðaánum er hafin á urriðaslóðum í efsta hlutanum. Sindri Rósenkranz átti morgunvaktina í gær. Lesa meira

Veiðifélagið Hreggnasi undirritar nýjan langtímasamning um Svalbarðsá
Veiðifélagið Hreggnasi hefur undirritað nýjan langtímasamning um rekstur og leigu á veiðirétti í Svalbarðsá í Þistilfirð... Lesa meira

Samið um Svalbarðsá til 2036
Veiðifélagið Hreggnasi hefur samið um áframhaldandi leigu á Svalbarðsá í Þistilfirði. Samningurinn er til tíu ára, eð... Lesa meira

Nýtt svæði opnað í Blöndu
Í gær, 1. maí, opnaði nýtt veiðisvæði hjá okkur á Blönduós! Þetta er neðsti hluti ... Lesa meira

Vorveiði í Blöndu - Löggan kölluð til
Víða er komið við í Flugufréttum vikunnar. Við köstum fyrir fisk í Hólsá, Ölfusá og í Blöndu en þ... Lesa meira

Viltu veiða í Langá með meistaranum?
Viltu veiða í Langá með meistaranum? Stórveiðimaðurinn Árni Baldursson gekk í SVFR í vetur eftir 30 ára aðskilnað ... Lesa meira

Hlíðarvatn í Selvogi – Fyrsti veiðidagur tímabilsins er 1. maí
Hlíðarvatn í Selvogi er eitt al-vinsælasta veiðisvæðið á suðurlandi. Nokkur veiðifélög fara með veið... Lesa meira

Mikið af fiski en hann er tregur að taka
„Eftir sviptingar gærkvöldsins varðandi veiðistaði tökum við félagarnir skyndiákvörðun um ... Lesa meira

Silungastuð
Það hefur verið ágæt veiði hjá þeim sem hafa prófað veiðina á Austurbakka Hólsár undanfarið ... Lesa meira
/frimg/1/56/36/1563654.jpg)
Ævintýri á færibandi síðustu daga
Það er víða búið að vera gaman hjá silungsveiðimönnum í ám og vötnum á síðustu dö... Lesa meira

Á móti henni tók voldugur svelgur…
Lengi hafði lúrt í boxum mínum eintak af straumflugunni Öldu. Man ekki hvernig hún komst þangað, en þ... Lesa meira

Laugadælir í Ölfusá að gefa vel
„Það eru komnir 37 sjóbirtingar og 2 laxar í bók en ég er ennþá að grafa upp fyrstu fiskana frá fyrstu ... Lesa meira
/frimg/1/56/36/1563674.jpg)
„Nú er lag en þetta er klikkuð þolinmæði“
Nú er lag í Elliðavatni. Toppflugan er að klekjast út og mun það ástand vara næstu daga og jafnvel ... Lesa meira

Hreinsunarhelgin í Hlíðarvatni
Hreinsunarhelgin við Hlíðarvatn var haldin helgina 26-27. apríl hjá veiðifélögum við vatnið. Við hjá SVH ... Lesa meira

Fjör á bryggjum landsins
Sumarið opnað á bryggjunni á Akranesi með 14 marhnútum og smá þorsk! Það var ekki hægt að halda spúnunum og ... Lesa meira

Frábær sumarhátíð veiðimanna
Sumarhátíð við Elliðvatn Í gær, sumardaginn fyrsta, var haldin sumarhátíð á vegum SVFR, Veiðikortsins, Skógræktarfé... Lesa meira
UPP