Hnúðlax veiddist í Langá á Mýrum
Hnúðlax veiddist í Langá í síðustu viku. Þetta er eini staðfesti hnúðlaxinn sem Sporðaköst hafa upplý... Lesa meira
Merktir laxar flökkuðu milli áa
Merkilegar og óvæntar upplýsingar hafa komið fram í einu af mörgum rannsóknarverkefnum Six Rivers Iceland í Vopnafjarðará... Lesa meira
Laxá í Leirársveit, sama veiði og allt síðasta sumar
„Við fórum saman fjórar vinkonur heldur óvænt, í Laxá í Leirársveit, fyrir fáum dögum,“ segir Anna ... Lesa meira
„Jökla hefur komið mér þægilega á óvart“
Jökla er yngsta laxveiðiá Íslands. Hún varð til við gerð Kárahnjúkavirkjunar. Veiðin þar í sumar ... Lesa meira
Hann er á! Hann er á!
„Já ég er með hann á!,“ sagði ungi veiðimaðurinn við Hreðavatn í fyrrakvöld og þetta var ósvikinn ... Lesa meira
Klár í þann stóra? Undirlínan í lagi?
Flesta veiðimenn dreymir um þá allra stærstu. Því stærri þeim mun meiri líkur á að þeir sleppi. Nils ... Lesa meira
Fáheyrð mokveiðiveisla í Dölunum
„Ég hef aldrei upplifað svona magnaða veiði í Laxá á þessum tíma sumars. Við höfum gjarnan verið að ... Lesa meira
Veiðilgeði í Urriðafossi 722 laxar á land
„Verslunarmannahelgin hefur staðið fyrir sínu að þessu sinni þar sem veðurblíðan lék við þessa veið... Lesa meira
Veiðigleði í Urriðafossi, 722 laxar á land
„Verslunarmannahelgin hefur staðið fyrir sínu að þessu sinni þar sem veðurblíðan lék við þessa veið... Lesa meira
Dyntóttir fiskar úr Leirvogsá
„Það var skemmtilegur dagur hjá okkur Guðna í Leirvogsá,“ sagði María Hrönn Magnúsdóttir og bæ... Lesa meira
„Guði sé lof fyrir smálaxinn núna“
„Ég verð bara að segja það. Guði sé lof fyrir smálaxinn núna. Við þurftum svo sannarlega á þessu ... Lesa meira
Settu í þrjátíu laxa á einum veiðistað
Þau gerast enn ævintýrin í veiðinni, sem betur fer. Stefán Bjarnason og veiðifélagi hans áttu síð... Lesa meira
Þverá á toppnum, veislan heldur áfram
„Veiðin er frábær hjá okkur þess dagana og árnar komnar í 1340 laxa og við komnir með sömu ... Lesa meira
Fréttir af veiðisvæðum Kolskeggs
Nú var að detta í ágúst og veiðin á ársvæðum Kolskeggs er komin á skrið. Heilt yfir er veiðin ... Lesa meira
Langadalsá, Flekka og fleira gott
Leikar berast víða í Flugufréttum vikunnar. Staldrað er við í Langadalsá þar sem laxinn stekkur um alla á, við gerum það ... Lesa meira
Dagurinn í Gufuá var ógleymanlegur
„Við fórum í Gufuá félagarnir Jón Eiríkur og ég, fyrir fáum dögum,“ sagði Gylfi ... Lesa meira
Dagurinn í Gufudalsá var ógleymanlegur
„Við fórum í Gufudalsá félagarnir Jón Eiríkur og ég, fyrir fáum dögum,“ sagði Gylfi ... Lesa meira
Loksins upp úr fimm ára öldudal
Það eru ár og dagur síðan að jafn mikil aukning hefur sést á laxveiði milli ára og stað... Lesa meira
„Sjóbirtingur er mættur á allt svæðið“
„Það er mættur sjóbirtingur á allt svæðið, hér fyrir austan. Það er líka mjög gott ... Lesa meira
Góðar laxagöngur í flestum ám
Laxagöngur eru góðar í flestum ám landsins og eru veiðimenn sammála um að mun meira af laxi ... Lesa meira
Búist við síðbúnu yfirfalli
Fyrr í sumar, áður en VoV varð tæknigalla að bráð um skeið, greindum við frá því að vatnsstaða í ló... Lesa meira
Stærstu urriðarnir yfir tólf pund
Tveir þriðju hlutar veiðitímans í Veiðivötnum á Landmannaafrétti eru nú að baki. Veiðin hefur verið ... Lesa meira
Gordon Ramsay með flottan lax
Enn eitt árið er stórkokkurinn Gordon Ramsay kominn til veiða á Islandi. Kappinn hefur komið í nokkuð mörg ár ... Lesa meira
Sjötti staðfesti hundraðkall sumarsins
Einn af þekktustu stórlaxastöðum landsins stóð undir nafni í morgun. Valgarður Ragnarsson var með veiðimenn í leiðsö... Lesa meira
Fjölmenni við Elliðavatn í frábæru veðri
„Við erum búnir að fá einn eða tvo, ekki mikil veiði en frábær útivera og ... Lesa meira
„Tímaspursmál hvenær drekarnir taka“
„Sá stærsti ennþá er bara 91 sentímetri. Við erum búin að sjá drekana og það er einungis tí... Lesa meira
Magnaðir dagar í Miðfjarðará
Síðustu dagar hafa verið hreint út sagt magnaðir í Miðfirðinum. Fara þarf aftur til ársins 2018 til að ... Lesa meira
Fyrsti pönnukökulaxinn úr Ytri–Rangá
Sá skemmtilegi og þjóðlegi siður hefur orðið til í Ytri–Rangá að skella í pönnukökur þegar þúsundasti ... Lesa meira
Flottir fiskar flott veiði
„Veiðin gekk frábærlega í Veiðivötnum fyrir fáum dögum og við fengum fína veið... Lesa meira
Líflegur júlí í Djúpinu
Laxveiðiárnar við Djúpið hafa verið í lægð síðustu sumur eins og flestar ár um land allt. ... Lesa meira
„smá græðgi“
Skemmtileg saga barst ofan úr Veiðivötnum, frá því greint á FB síðu Veiðivatna og í umræðu í kjö... Lesa meira
Sorgarsögurnar á misjöfnum stöðum
Víðast hvar eru laxveiðitölur all miklu hærri en á sama tíma í fyrra. Það hefur hins vegar ... Lesa meira
Fullt af veiðimönnum við Hreðavatn
„Ég hef ekki orðið vör en fiskurinn er hérna allt um kring,“ sagði Hrönn Sigurgeirsdó... Lesa meira
Víða góður gangur í veiði
Sumarið líður hratt og laxveiðin er í fullum gír, jákvæðar fréttir eru af flestum og ... Lesa meira
Fyrstu haustboðarnir láta á sér kræla
Eins og lóan er hjá mörgum vorboðinn þá eru fyrstu sjóbirtingarnir í Skaftafellssýslunum haustboðarnir. Jón ... Lesa meira
Eitt og annað um risabirtinginn í Elliðaánum
Það hefur vakið athygli áhugamanna um lax- og sjóbirtingsgöngur, ekki hvað síst velunnarra Elliðaána að ... Lesa meira
Vikutölur – enn stígandi veiði í flestum ám
Listi með nýjum vikutölum úr laxveiðinni er kominn á vef Landssambandsins. Þverá og Kjarrá bæta vel við ... Lesa meira
Flestar sýna góða aukningu milli ára
Það eru ekki bara stóru laxveiðiárnar sem eru að bæta við sig. Margar af minni ánum ... Lesa meira
Skemmtileg þrenna í Vatnsdalnum
Helgi Þórðarson, sem kennir sig við Reiðari öndina, flugugræjufyrirtæki sem hannn rekur, greindi fyrir skemmstu frá ... Lesa meira
Góður stígandi í veiði um allt land
Þverá/Kjarrá er fyrsta ársvæðið sem fer yfir þúsund laxa i sumar. Norðurá er ekki langt undan og ... Lesa meira
UPP