
Fjórði þáttur: Veiðin með Gunnari Bender:
Fjórði þátturinn af Veiðin með Gunnari Bender er nú aðgengilegur hér fyrir neðan. Í þættinum ... Lesa meira
/frimg/1/56/49/1564986.jpg)
„Augnablik sem maður gleymir aldrei“
Unnur Guðný átti magnaða upplifun í Villingavatni í lok síðustu viku. Hún var með tvo bandaríska veið... Lesa meira

„Ný“ sjóbirtingssvæði slá í gegn
Vorveiðin hefur verið í takt við ótrúlega gott árferði þetta árið. Sem sagt yfir höfuð góð veið... Lesa meira

Ekki missa af þessum tíma!
Þessa dagana hefur Elliðavatn skartað sínu fegursta. Vatnið virðist vera fullt af fiski og fiskar að vaka ... Lesa meira

Tekur úr sér hrollinn í Elliðaánum
Vorveiðin í Elliðaánum er hafin á urriðaslóðum í efsta hlutanum. Sindri Rósenkranz átti morgunvaktina í gær. Lesa meira

Veiðifélagið Hreggnasi undirritar nýjan langtímasamning um Svalbarðsá
Veiðifélagið Hreggnasi hefur undirritað nýjan langtímasamning um rekstur og leigu á veiðirétti í Svalbarðsá í Þistilfirð... Lesa meira

Samið um Svalbarðsá til 2036
Veiðifélagið Hreggnasi hefur samið um áframhaldandi leigu á Svalbarðsá í Þistilfirði. Samningurinn er til tíu ára, eð... Lesa meira

Nýtt svæði opnað í Blöndu
Í gær, 1. maí, opnaði nýtt veiðisvæði hjá okkur á Blönduós! Þetta er neðsti hluti ... Lesa meira

Vorveiði í Blöndu - Löggan kölluð til
Víða er komið við í Flugufréttum vikunnar. Við köstum fyrir fisk í Hólsá, Ölfusá og í Blöndu en þ... Lesa meira

Viltu veiða í Langá með meistaranum?
Viltu veiða í Langá með meistaranum? Stórveiðimaðurinn Árni Baldursson gekk í SVFR í vetur eftir 30 ára aðskilnað ... Lesa meira

Hlíðarvatn í Selvogi – Fyrsti veiðidagur tímabilsins er 1. maí
Hlíðarvatn í Selvogi er eitt al-vinsælasta veiðisvæðið á suðurlandi. Nokkur veiðifélög fara með veið... Lesa meira

Mikið af fiski en hann er tregur að taka
„Eftir sviptingar gærkvöldsins varðandi veiðistaði tökum við félagarnir skyndiákvörðun um ... Lesa meira

Silungastuð
Það hefur verið ágæt veiði hjá þeim sem hafa prófað veiðina á Austurbakka Hólsár undanfarið ... Lesa meira
/frimg/1/56/36/1563654.jpg)
Ævintýri á færibandi síðustu daga
Það er víða búið að vera gaman hjá silungsveiðimönnum í ám og vötnum á síðustu dö... Lesa meira

Á móti henni tók voldugur svelgur…
Lengi hafði lúrt í boxum mínum eintak af straumflugunni Öldu. Man ekki hvernig hún komst þangað, en þ... Lesa meira

Laugadælir í Ölfusá að gefa vel
„Það eru komnir 37 sjóbirtingar og 2 laxar í bók en ég er ennþá að grafa upp fyrstu fiskana frá fyrstu ... Lesa meira
/frimg/1/56/36/1563674.jpg)
„Nú er lag en þetta er klikkuð þolinmæði“
Nú er lag í Elliðavatni. Toppflugan er að klekjast út og mun það ástand vara næstu daga og jafnvel ... Lesa meira

Hreinsunarhelgin í Hlíðarvatni
Hreinsunarhelgin við Hlíðarvatn var haldin helgina 26-27. apríl hjá veiðifélögum við vatnið. Við hjá SVH ... Lesa meira

Fjör á bryggjum landsins
Sumarið opnað á bryggjunni á Akranesi með 14 marhnútum og smá þorsk! Það var ekki hægt að halda spúnunum og ... Lesa meira

Frábær sumarhátíð veiðimanna
Sumarhátíð við Elliðvatn Í gær, sumardaginn fyrsta, var haldin sumarhátíð á vegum SVFR, Veiðikortsins, Skógræktarfé... Lesa meira
/frimg/1/56/30/1563068.jpg)
Elliðavatnið tók vel á móti veiðimönnum
Sumarhátíðin við Elliðavatn sem hófst í morgun var vel sótt. Fjölmargt veiðifólk lagð... Lesa meira

Fróðleikur flæddi um svæðið en fiskur mátt taka betur
„Það er frábært að byrja sumarið hérna, ég ætla að veiða þó nokkuð í sumar,“ sagði Árni ... Lesa meira

Úrslit Veiðimyndasamkeppninar
Síðuritari ásamt teymi hefur setið sveittur við að velja úr bestu veiðimyndirnar í samkeppninni. Úr vöndu var að ... Lesa meira

Þingvallavatn ekki svipur hjá sjón
Murtan er nánast horfin. Bleikjunni hefur fækkað mikið. Stóri urriðinn sést varla. „Vatnið er ekki ... Lesa meira

Sumarhátíð veiðimanna við Elliðavatn!
Veiðikortið, SVFR, Skógræktarfélag Reykjavíkur og Veiðifélag Elliðavatns standa fyrir sumarhátíð veið... Lesa meira

Fjölmennt við Elliðavatn í frábæru veðri
„Við erum búnir að fá einn eða tvo ekki mikil veiði en frábær útivera og ... Lesa meira

Þingvallavatn komið að fótum fram?
Veiði er hafin í Þingvallavatni og hafa sumir veitt vel. En það loðir við nokkuð sem að ýmsir hafa ... Lesa meira

Hlíðarvatnshreinsun 26. apríl 2025
Árleg Hlíðarvatnshreinsun veiðifélaganna við Hlíðarvatn í Selvogi verður laugardaginn 26. apríl. Gert er ráð fyrir hefja ... Lesa meira

Fasi tvö kominn á fullt í vorveiðinni
Fasi tvö er hafinn í vorveiðinni. Vatnaveiðin er komin á fullt og þjóðgarðurinn á Þingvöllum tók á mó... Lesa meira

Sogið, Bíldsfell – laus holl í sumar og stakir dagar í júní
Veiðisvæðið við Sog Bíldsfell er vesturbakki Sogsins frá útfallinu fyrir neðan Írafossstöðina og niður ... Lesa meira

Sumarhátíð við Elliðavatn sumardaginn fyrsta!
Veiðikortið, SVFR, Skógræktarfélag Reykjavíkur og Veiðifélag Elliðavatns standa fyrir sumarhátíð veið... Lesa meira

Brúará, Skálholt – flott veiði í apríl
Veiðin á Skálholtssvæðinu í Brúará hefur verið flott núna í apríl. Fleiri og fleiri veiðimenn eru ... Lesa meira

Urriðinn að sýna sig í Þingvallavatni!
Þó nokkrir veiðimenn hafa kíkt á Þingvelli og veitt í þjóðgarðinum síðan opnað var fyrir veiði á sunnudaginn. Í ... Lesa meira

Rannsókn á ólöglegu fiskeldi miðar vel
Rannsókn Matvælastofnunar (MAST) vegna meints ólöglegs fiskeldis veiðifélags á Suðurlandi er langt á veg komin, að ... Lesa meira

Draumafiskur á heimasmíðaðar græjur
Draumafiskar geta verið svo margvíslegir. Oft eru það risafiskar eða sá stærsti sem viðkomandi veiðimað... Lesa meira

Flottir fiskar úr Hraunsfirði
„Veiðin gekk vel, við vissum ekki hverju við áttum von á,” segir Jónhann Ólafur Björnsson þegar spurðum ... Lesa meira

Selja veiðileyfi í Vatnasvæði Lýsu
Við hjá Wildline höfum tekið við sölunni á Vatnasvæði Lýsu og erum spenntir fyrir komandi tímabili. É... Lesa meira
/frimg/1/56/22/1562223.jpg)
Nýr leigutaki með Litluá og Skjálftavatn
Félagið R&M ehf hefur gert leigusamning um veiðirétt í Litluá og Skjálftavatni í Kelduhverfi. Matthías Þó... Lesa meira

Páskaveiði um helgina og fleiri vötn að opna fyrir veiði!
Gleðilega páska kæru veiðimenn, Í morgun opnaði fyrir veiði í Meðalfellsvatni en vatnið er jafnan ... Lesa meira

Villingavatn, Ásgarður, Hnausatjörn og minning um Stefán Hjaltested
Ármaðurinn Stefán Bjarni Hjaltested er látinn. Hans er minnst í Flugufréttum vikunnar. Við skjótumst einnig í veið... Lesa meira
UPP