
Frábær sumarhátíð veiðimanna
Sumarhátíð við Elliðvatn Í gær, sumardaginn fyrsta, var haldin sumarhátíð á vegum SVFR, Veiðikortsins, Skógræktarfé... Lesa meira
/frimg/1/56/30/1563068.jpg)
Elliðavatnið tók vel á móti veiðimönnum
Sumarhátíðin við Elliðavatn sem hófst í morgun var vel sótt. Fjölmargt veiðifólk lagð... Lesa meira

Fróðleikur flæddi um svæðið en fiskur mátt taka betur
„Það er frábært að byrja sumarið hérna, ég ætla að veiða þó nokkuð í sumar,“ sagði Árni ... Lesa meira

Úrslit Veiðimyndasamkeppninar
Síðuritari ásamt teymi hefur setið sveittur við að velja úr bestu veiðimyndirnar í samkeppninni. Úr vöndu var að ... Lesa meira

Þingvallavatn ekki svipur hjá sjón
Murtan er nánast horfin. Bleikjunni hefur fækkað mikið. Stóri urriðinn sést varla. „Vatnið er ekki ... Lesa meira

Sumarhátíð veiðimanna við Elliðavatn!
Veiðikortið, SVFR, Skógræktarfélag Reykjavíkur og Veiðifélag Elliðavatns standa fyrir sumarhátíð veið... Lesa meira

Fjölmennt við Elliðavatn í frábæru veðri
„Við erum búnir að fá einn eða tvo ekki mikil veiði en frábær útivera og ... Lesa meira

Þingvallavatn komið að fótum fram?
Veiði er hafin í Þingvallavatni og hafa sumir veitt vel. En það loðir við nokkuð sem að ýmsir hafa ... Lesa meira

Hlíðarvatnshreinsun 26. apríl 2025
Árleg Hlíðarvatnshreinsun veiðifélaganna við Hlíðarvatn í Selvogi verður laugardaginn 26. apríl. Gert er ráð fyrir hefja ... Lesa meira

Fasi tvö kominn á fullt í vorveiðinni
Fasi tvö er hafinn í vorveiðinni. Vatnaveiðin er komin á fullt og þjóðgarðurinn á Þingvöllum tók á mó... Lesa meira

Sogið, Bíldsfell – laus holl í sumar og stakir dagar í júní
Veiðisvæðið við Sog Bíldsfell er vesturbakki Sogsins frá útfallinu fyrir neðan Írafossstöðina og niður ... Lesa meira

Sumarhátíð við Elliðavatn sumardaginn fyrsta!
Veiðikortið, SVFR, Skógræktarfélag Reykjavíkur og Veiðifélag Elliðavatns standa fyrir sumarhátíð veið... Lesa meira

Brúará, Skálholt – flott veiði í apríl
Veiðin á Skálholtssvæðinu í Brúará hefur verið flott núna í apríl. Fleiri og fleiri veiðimenn eru ... Lesa meira

Urriðinn að sýna sig í Þingvallavatni!
Þó nokkrir veiðimenn hafa kíkt á Þingvelli og veitt í þjóðgarðinum síðan opnað var fyrir veiði á sunnudaginn. Í ... Lesa meira

Rannsókn á ólöglegu fiskeldi miðar vel
Rannsókn Matvælastofnunar (MAST) vegna meints ólöglegs fiskeldis veiðifélags á Suðurlandi er langt á veg komin, að ... Lesa meira

Draumafiskur á heimasmíðaðar græjur
Draumafiskar geta verið svo margvíslegir. Oft eru það risafiskar eða sá stærsti sem viðkomandi veiðimað... Lesa meira

Flottir fiskar úr Hraunsfirði
„Veiðin gekk vel, við vissum ekki hverju við áttum von á,” segir Jónhann Ólafur Björnsson þegar spurðum ... Lesa meira

Selja veiðileyfi í Vatnasvæði Lýsu
Við hjá Wildline höfum tekið við sölunni á Vatnasvæði Lýsu og erum spenntir fyrir komandi tímabili. É... Lesa meira
/frimg/1/56/22/1562223.jpg)
Nýr leigutaki með Litluá og Skjálftavatn
Félagið R&M ehf hefur gert leigusamning um veiðirétt í Litluá og Skjálftavatni í Kelduhverfi. Matthías Þó... Lesa meira

Páskaveiði um helgina og fleiri vötn að opna fyrir veiði!
Gleðilega páska kæru veiðimenn, Í morgun opnaði fyrir veiði í Meðalfellsvatni en vatnið er jafnan ... Lesa meira

Villingavatn, Ásgarður, Hnausatjörn og minning um Stefán Hjaltested
Ármaðurinn Stefán Bjarni Hjaltested er látinn. Hans er minnst í Flugufréttum vikunnar. Við skjótumst einnig í veið... Lesa meira
Forúthlutun lokið og veiðileyfin í almenna sölu
Það var vel sótt um í forúthlutun og ættu allir að vera komnir með úrlausn sinna mála. Viljum ... Lesa meira

Sjóbirtingurinn snemma í niðurgöngunni?
Það er rólegt yfir sjóbirtingsveiðinni ef marka má tölur úr þeim lykilám sem Sporðakö... Lesa meira

Námskeið í flugukasti
IO veiðileyfi býður aftur upp á flugukastnámskeið með Henrik Mortensen við Ytri-Rangá dagana 9.–10. maí og 10.–11. maí. Eftir gott ... Lesa meira
Reynir Friðriksson á Opnu húsi
Það verður Opið Hús í sal félagsins að Hafnargötu 15, fimmtudagskvöldið 24. apríl kl 20. Þar ætlar Reynir ... Lesa meira

Flottur fiskur í Tungulæk
Árni Hauksson, eigandi Múrbúðarinnar, landaði þessum 87 cm sjóbirting í Tungulæk rétt í þessu. Fiskurinn tók ... Lesa meira

Fínasta veiði í silungi
„Hólaá og Laugarvatn byrjar vel á þessu tímabili, sennilega af því við erum búin að fá hlýtt ... Lesa meira

„Ekki má sleppa veiddum fiski“
„Ekki má sleppa veiddum fiski.“ Svona hljóðar eitt af þeim atriðum sem sett er fram í útboðslýsingu á ... Lesa meira

Kleifarvatn opnar fyrir veiði 15. apríl
Nú er veiðitímabilið komið á fullt og vötnin opna fyrir veiði eitt af öðru. Á morgun 15. apríl ... Lesa meira

Einn á veiðum við Elliðavatn
Eitt og eitt vatn hefur opnað fyrir veiðimenn. Eitt þeirra er Vífilsstaðavatn þar sem veiðimenn hafa ... Lesa meira

Fara frekar í veiði en að kaupa sér hjólhýsi
Þriðji þátturinn af Veiðin með Gunnari Bender er nú aðgengilegur hér fyrir neðan. Í þættinum kí... Lesa meira

Myndband: „Ótrúlegt að dýrið lifði af“
Lax sem veiddist í Selá í fyrra var nánast skorinn í sundur, eftir að hafa, að því er virðist synt inn í ... Lesa meira

Ytri-Rangá um páskana
„Þetta var frábær veiðitúr í Eyjafjarðará um daginn, flottir fiskar og frábær félagsskapur,” ... Lesa meira

Þegar Haugurinn hitti Kormák og Skjöld
Áhugavert samstarf og ekki síður skemmtileg pörun varð til í aðdraganda Hönnunarmars. Haugurinn settist niður með Í... Lesa meira

Félagi gert að greiða 3 milljónir í stjórnvaldssekt
Matvælastofnun hefur á grundvelli laga um fiskeldi tekið stjórnvaldsákvörðun um að gera veiðifélagi að ... Lesa meira

Tæp 10% laxa skiptu um á síðsumars
Staðfest hefur verið meira flakk laxa á milli veiðiáa en almennt hefur verið talið. Hér er um ... Lesa meira

Tröll komu syndandi upp ána
„Þetta er fimmta árið mitt í vorveiði í Geirlandsá og það var kominn tími að við fengum gott veður, þ... Lesa meira

Ósk um tilboð í leigu á veiðirétti í Unadalsá (Hofsá) í Skagafirði
Veiðifélag Unadalsár (Hofsár) óskar eftir tilboðum í leigu á öllum veiðirétti félagsins í Unadalsá fyrir ... Lesa meira

Þankar….frá Tungufljóti
Einn af þeim veiðistöðum sem mikið kemur við sögu, ekki bara í vorveiðinni, heldur vertíðina á enda, ... Lesa meira

Veiðiveisla og mok í Vatnamótum í blíðunni
„Við strákarnir áttum hreint út sagt draumadaga í Vatnamótunum og veiðin var meiriháttar,” segir Samúel Jó... Lesa meira
UPP