
Villimaðurinn með hundraðkall á Miðsvæði
Tveir hundraðkallar eru komnir úr Laxá í Aðaldal. Annar þeirra veiddist á Miðsvæðinu og voru þar að verki ... Lesa meira

Veiðiferillinn byrjaði vel
Aron Björn, 8 ára, hóf laxveiðiferil sinn í Elliðaánum fyrir fáum dögum, vel dressaður ... Lesa meira

Stefnir í veiðiár vel undir meðaltali
Segja má að laxveiðin það sem af er sumri sé skjöldótt, þegar horft er yfir landið. Lé... Lesa meira

Krefst svara eftir sex ára þögn sjóðsins
Vaxandi undrunar og óþolinmæði gætir meðal veiðimanna vegna þess að ekki hefur verið staðið við ... Lesa meira

Kærir formann VÁ vegna ólöglegra netalagna
Formaður Veiðifélags Árnesinga var kærður til lögreglu +a Selfossi í dag vegna gruns um ólö... Lesa meira

Færri net í Ölfusá – „Sigur fyrir laxinn“
Starir ehf, sem er leigutaki nokkurra laxveiðiáa á Íslandi hefur samið við jörðina Auðsholt í Ölfusi um ... Lesa meira

Himinn og haf á milli landshluta í veiðinni
Flestir veiðimenn eru farnir að kyngja því með herkjum að sumarið 2025 verður lélegt veiðisumar í laxveiðinni, þ... Lesa meira

Ekki meira af fugli í 60 ár – Myndskeið
Lundastofninn í Vestmannaeyjum er í mikilli uppsveiflu að sögn þeirra sem stundað hafa veiðiskap í úteyjum. Með þessari frétt fylgir ... Lesa meira

Myndskeið: Ekki meira af fugli í 60 ár
Lundastofninn í Vestmannaeyjum er í mikilli uppsveiflu að sögn þeirra sem stundað hafa veiðiskap í úteyjum. Með þessari frétt fylgir ... Lesa meira
Aðalfundarboð 22. júlí 2025
Hér með er boðað til 66. aðalfundar Stangveiðifélags Keflavíkur Fundurinn verður haldinn í húsnæð... Lesa meira

Veiðifréttir vikunnar
Góðan daginn. Laxveiðin er frekar tíðindalítil þessi dægrin, þó virðist veðrabreytingin í byrjun vikunnar ætla ... Lesa meira

Stuð í Hólsá austur
Það hafa komið ágætis rokur í veiðina á Austurbakka Hólsár. Einna helst eru það þeir sem lenda í gö... Lesa meira
/frimg/1/58/13/1581391.jpg)
Norðausturlandið á betra róli í veiðinni
Selá í Vopnafirði og Jökla eru með betri veiði en í fyrra. Hofsá er á svipuðu róli en ... Lesa meira

Loksins kom 100 laxa holl í Borgarfirði
Loksins kom hundrað laxa holl í Borgarfirði. Dagarnir 6. til 9. skiluðu 106 löxum í Þverá og Kjarrá. Ingólfur Ásgeirsson leigutaki ... Lesa meira

Svakalegar laxagöngur í Elliðaárnar
Víða hefur laxgengd verið undir væntingum veiðimanna, sem margir barma sér yfir fiskleysi. Í Elliðaánum ... Lesa meira
/frimg/1/58/8/1580878.jpg)
Raggi togari segir allt krökkt af lunda
Sífellt fleiri stíga fram og gagnrýna lundarannsóknir og þau veiðibönn sem byggja á þeim. Nú ... Lesa meira

Áskorun til veiðifélaga og veiðimanna
Landssamband veiðifélaga (LV) hefur nokkrar áhyggjur af laxgengd það sem af er sumri. Þó enn sé töluvert eftir ... Lesa meira

Gleði og glampandi sólskin í Elliðaánum
Fyrsti ungmennadagur sumarsins fór fram í blíðskaparveðri síðastliðinn sunnudag, 6. júlí, en það virðist vera ... Lesa meira

Sölubann, sleppiskylda og upp með netin
Samtökin NASF og IWF hafa skorað á Landssamband veiðifélaga, Atvinnuvegaráðuneytið, Hafrannsóknastofnun og Fiskistofu að bregðast ... Lesa meira
/frimg/1/58/3/1580353.jpg)
Herða reglur um sótthreinsun á búnaði
Sníkjudýrið Gyrodactylus salaris hefur nánast útrýmt lífríki í tugum laxveiðiáa í Noregi og hefur ... Lesa meira

Umræða um laxatregðu vekur spurningar um samhljóm frá fyrri tíma
Haraldur Eiríksson, eða bara Halli Eiríks, er afskaplega vel þekktur og kynntur í íslenska veiðiheiminum og þótt ... Lesa meira

Nýr ós Stóru ákveðinn en deilurnar lifa
Nýr ós Stóru-Laxár hefur verið afmarkaður. Lögmaður Iðujarða telur einsýnt að ... Lesa meira
/frimg/1/58/1/1580109.jpg)
Fundu 14 ólögleg net í Skagafirði
Eftirlitsmenn á vegum Fiskistofu fundu fjórtán ólögleg net skammt vestan við Austari–Héraðsvötn í Skagafirði, ... Lesa meira

Hnúðlax hellist inn í Haukadalsá
Veiðimenn sem eru við veiðar í Haukadalsá rákust á hnúðlaxatorfu sem var að ganga inn í ána í töluverð... Lesa meira

Veiðifréttir vikunnar
Góðan daginn. Nú eru allflestar ár félagsins búnar að opna og óhætt að segja að veið... Lesa meira

Svalbarðsá, Veiðivötn og Framvötn
Óskar Páll Sveinsson og Hilmar Hansson voru að koma heim úr Svalbarðsá þar sem allt gekk eins og í ... Lesa meira
/frimg/1/57/96/1579671.jpg)
Bölvað hark en vonin enn til staðar
Þær eru ekki stórkostlegar veiðitölurnar í laxveiðinni fyrir síðustu viku. Eins og einn viðmælandi ... Lesa meira

Elliðaár – breyttur tími á síðdegisvakt
Tekin hefur verið ákvörðun um að breyta veiðitímanum á síðdegisvaktinni í Elliðaánum. Framvegis verður ... Lesa meira

Hverju mun ósarannsókn við Iðu skila?
Afskaplega áhugaverð deila geisar nú í uppsveitum Árnessýslu þar sem landeigendur við Stóru Laxá hafa farið þess á leyt að ó... Lesa meira
/frimg/1/57/93/1579355.jpg)
Sá stærsti úr Miðfjarðará í mörg ár
Það er ekki langt síðan að við vorum frétt um magnaða meðalþyngd í Miðfjarðará. ... Lesa meira

„Dramatísk aðgerð að banna veiði“
Fiskistofa hefur valdheimildir til að stöðva veiði á vatnasvæðum ef ráðgjöf frá Hafrannsóknastofnun bendir til ... Lesa meira

Hvert skal haldið…sérstaklega með börnin
Sem betur fer er ekki allur fiskur lax. Við nennum því ekki og veltum líka fyrir okkur hvert gott ... Lesa meira

Sakaður um að neita að gefa upp stofnstærð
Upp er komið sérstakt mál varðandi stöðu lundastofnsins við Ísland. Erpur Snær Hansen fuglafræðingur ... Lesa meira
/frimg/1/57/88/1578897.jpg)
Síðustu árnar fá sína fyrstu gesti
Síðustu veiðiárnar eru að opna þessa dagana. Sæmundará í Skagafirði fékk sína fyrstu gesti ... Lesa meira

Allt að koma
Smá fréttir af veiðisvæðum Kolskeggs. Eystri Rangá hefur gefið nokkra laxa á dag síðan í opnun og fer þ... Lesa meira

Allt að gerast hjá SVFR
Það varð uppi nokkur fótur og fit á dögunum þegar á daginn kom að samningur SVFR við veiðifélag ... Lesa meira
/frimg/1/57/85/1578512.jpg)
„Hugarflugan“ sem lifnaði við
Vatnslitamynd af veiðiflugu, sem Sigurður Árni Sigurðsson, einn af Íslands allra fremstu myndlistarmönnum málaði, ... Lesa meira

Allt annað en ánægður,“ segir Haraldur Eiríksson leigutaki Laxár í Kjós og Hítarár
„Þann 22. maí boðaði Hafrannsóknastofnun til fagnaðar þar sem spáð var fyrir um laxveiðina sumarið 2025. Ég ... Lesa meira
/frimg/1/38/71/1387162.jpg)
„Hafró og Fiskistofa hysji upp um sig“
Tveir af reynslumestu veiðimönnum landsins hafa kallað eftir því að sett verði á sölubann á villtum laxi. Árni ... Lesa meira

Miðá í Dölum áfram hjá SVFR – Nýr samningur undirritaður
Í gær var undirritaður nýr samningur milli Stangaveiðifélags Reykjavíkur (SVFR) og Fiskræktar- og veið... Lesa meira
UPP