Vilja nýjan samning um netauppkaup
Veiðifélag Þverár hefur sagt upp samningi um uppkaup á netum í Hvítá í Borgfirði. Fullur vilji er til ... Lesa meira
Elsta veiðihús landsins?
Það er hald okkar að gamla veiðihúsið við Straumana í Borgarfirði sé elsta veiðihúsið sem í notkun ... Lesa meira
Lélegt sumar en spenntur fyrir 2026
Laxá í Kjós lokaði í gær og endaði á hárri nótu eftir slakt sumar. Haraldur Eiríksson ... Lesa meira
Gæti þurft að bólusetja villta fálka
Grípa gæti þurft til bólusetninga á villtum fálkum til að koma i veg fyrir að hann deyji ú... Lesa meira
Endurfunir, hnúðlaxaleysi og laxveiðin gerð upp
Í síðustu Flugufréttum fjölluðum við um laxveiði sumarsins sem olli vonbrigðum hjá mörgum. Við ... Lesa meira
„Aldrei séð svona mikið af rjúpu“
Margir veiðimenn hafa haft á orði að mikið sé um rjúpu. Ólafur Karl Nielsen, fugla– og vistfræðingur ... Lesa meira
Gunnar Helgi kom Ytri í 5000 laxa
Ytri Rangá er að eiga sitt gjöfulasta ár frá 2017. Fimm þúsundasti laxinn veiddist þar í gær og það var ... Lesa meira
Gunnar Helgi kom Ytri í 5.000 laxa
Ytri Rangá er að eiga sitt gjöfulasta ár frá 2017. Fimm þúsundasti laxinn veiddist þar í gær og það var ... Lesa meira
„Ekki veiðst svona stór síðan 2017“
Stærsti lax sumarsins í Hofsá á nýliðnu veiðisumri veiddist í Langahvammshyl, eða Cambus eins og hann heitir upp á ... Lesa meira
Uppgjör sumarsins og samantekt frá urriðasvæðunum fyrir norðan.
Góðan daginn. Nú er tímabilinu lokið á urriðasvæðum SVFR Laxá í Mývatnssveit og Laxá í Laxárdal, þá er ... Lesa meira
Laxveiðin tók dýfu í sumar
Búið er að loka mörgum af náttúrulegu laxveiðiánum og aðrar loka innan skamms. ... Lesa meira
„Besta „happy hour“ sem ég hef farið í“
Fyrsti flugulaxinn hennar var hundrað sentímetrar og hún viðurkennir að hafa ekki haft neina trú á að veið... Lesa meira
MAST gaf leyfi fyrir lúsaeitri í 64 kvíum
Matvælastofnun MAST gaf út leyfi fyrir notkun á lúsaeitri í 64 laxeldiskvíum á Vestfjörðum fyrr í mánuðinum, að ... Lesa meira
Systkinin bæði með maríulax á klukkutíma
Systkinin Hafþór Nói, sex ára og Vagnfríður Elsa, fjórtán ára áttu magnaðan veiðidag í ... Lesa meira
Ný laxveiðiá í uppsiglingu?
Við sögðum fyrir einhverjum misserum síðan að vinna væri í gangi til að gera hliðará Eystri ... Lesa meira
„Tók mig hálfa öld að ná hundraðkalli“
Skjöldur Pálmason uppfyllti langþráðan draum í gær, í Ytri Rangá. Hann hefur veitt frá því að hann ... Lesa meira
Miðá með annan hundraðkall!
Vaskur hópur veiðikvenna og manna var við veiðar í Miðá 19-21.9 Gefum Bergrúnu Elínu orðið: Þ... Lesa meira
Fékk annan hundraðkall á sama fermetranum
Fyrir tveimur árum fékk Jón Jónsson 107 sentímetra lax í Skarðshyl í Grímsá. Hann endurtók svo ... Lesa meira
Nánast „gos“ í aukningu á sjóbirtingi
Hreint út sagt gríðarleg aukning hefur orðið á sjóbirtingi í laxveiðiám víða. Þetta sést glö... Lesa meira
Það er komið haust í veiðina
Það er komið haust í þetta og nú fara stóru hængarnir á stjá. Veiðin í Eystri Rangá hefur verið betri í ... Lesa meira
Endaspretturinn í laxveiðinni köflóttur
Laxveiðin í síðustu viku var misjöfn en heilt yfir róleg ef undan er skilin Ytri Rangá og ... Lesa meira
Risa fiskur úr Sandá sá stærsti hjá Jóni
„Já þetta var meiriháttar og baráttan var í tvo klukkutíma við fiskinn, en laxinn tók rikisfluguna, ... Lesa meira
Stórlaxaveislan heldur áfram
Það bókstaflega rignir stórlöxum þessa dagana. Ekki eru allir staðfestir með þeim hætti að þeir ... Lesa meira
Stærsti lax sumarsins
Drottningin Laxá í Aðaldal blessaði Sigvalda Lárusson í gær, en hann veiddi stærsta lax sumarsins, glæ... Lesa meira
Haustveiðin að hefjast – frá haga í maga
„Nú er haustið byrjað og ég búin að sækja silung, reykja hann og pakka. Nú tekur við gæ... Lesa meira
Hexarnir eiga sér þó nokkurra ára glimrandi sögu
Við rákum augun í pistil/viðtal sem félagi okkar og kollegi Eggert Skúlason birti nýverið í Sporð... Lesa meira
Loksins gaf hann sig sá stóri í Ármótum
Stórlax hefur haldið sig í Neðri Ármótum í Víðidalsá vikum saman í sumar. Sporðaköst voru á staðnum þ... Lesa meira
Fyrst kom stórlaxinn svo var orðið óveiðandi
„Það er allt í kakó núna svo það var bara þessi á land og strákurinn er alveg í skýjunum,” sagð... Lesa meira
Nú mokast þeir upp hundraðkallarnir
Haustið er svo sannarlega að standa undir væntingum þegar kemur að því að setja í stærstu laxana. Hér ... Lesa meira
Óvissan er hluti af sjarmanum
„Þegar við komum á staðinn líður okkur eins og að við séum komnir til himnaríkis. Það er ... Lesa meira
Óttast að áhlaupið sé að hefjast
Enginn maður hefur háfað jafn marga strokulaxa og Guðmundur Haukur Jakobsson, varaformaður Veiðifélags Blö... Lesa meira
Gefast upp á stjórnvöldum og sækja kafara
Landssamband veiðifélaga hefur gefist upp á aðgerðaleysi stjórnvalda vegna stroks á eldislöxum úr sjókvíum. ... Lesa meira
Veiðifréttir vikunnar.
Nú fer að líða að lokum á þessu veiðisumri, laxveiðin hefur ekki staðið undir væntingum en ... Lesa meira
Stofnfundur Fluguhnýtingafélags Vesturlands.
Vaskur hópur áhugafólks um fluguhnýtingar hefur nú ákveðið að stofna félag um áhugamálið. Stangaveið... Lesa meira
Jógvan: Stórskrítið sumar á enda
„Ég var að koma af fjallinu í Langá og svo er það Færeyjar á föstudaginn, veiðisumarið er búið þ... Lesa meira
Víða fín veiði eftir að loksins rigndi
Það kom góð rigningardemba í vikunni og nokkrar ár nutu góðs af því, eða öllu heldur veiðimenn sem ... Lesa meira
Senn tekur allt enda – tröllin tekin við
Við ætlum að bjóða okkur velkomna aftur til baka. Höfum þurft að sinna öðrum verkefnum. En nú er ... Lesa meira
Flott veiði í Tungufljóti
„Var með Spánverja við veiðar síðustu daga í Tungufljóti. Ekta íslenskt haustveður… rok og rigning,“ sagð... Lesa meira
Áfram veiðast eldislegir laxar
Nýgengin lúsug hrygna veiddist í Hrútafjarðará í gær. Laxinn þykir bera með sér sterk einkenni fiska ... Lesa meira
Hann var ennþá á!
„Kom í Lönguflúð, sem er í landi Knútsstaða um sex leytið, en við höfðum ekkert séð alla ... Lesa meira
UPP