Veiðiferð á Arnarvatnsheiði í allri sinni dýrð
Árlegur veiðitúr nokkurra galvaskra veiðimanna á norðanverða Arnarvatnsheiði bar heldur betur ávöxt þetta árið. ... Lesa meira
Fiskar Bjarna synda til hægri
Stóra–Laxá í Hreppum var opnuð af einvalaliði í gær. Fremstur í flokki fór fyrrum forsætisráðherra, Bjarni ... Lesa meira
„Við erum ánægð með ástandið og gang mála“
Æði margar laxveiðiár hafa opnað síðustu daga og sumar hafa verið opnar lungann úr júní. Það ... Lesa meira
Bjarni Ben með einn af fyrstu löxunum í Stóru-Laxá
„Þetta var gaman en laxinn veiddi ég í Neðri Nálarhyl í opnun Stóru-Laxár í Hreppum,“ sagði Bjarni Beneditksson ... Lesa meira
Skagaheiðin er bara veisla
„Við félagarnir förum í árlegu ferðina okkar upp á heiði núna um miðjan júní, yfirspenntir ... Lesa meira
Hagavík við Þingvallavatn er nýtt veiðisvæði í Veiðikortinu!
Það er okkur sönn ánægja að segja frá því að Veiðikortið hefur samið við landeigendur um að ... Lesa meira
Fimm laxar í opnun á Iðu - öllum sleppt
Fimm laxar veiddust á Iðu í morgun. Miklar deilur um veiðimörk og veiðiaðferðir á svæðinu hafa ... Lesa meira
Maríulax borgarstjóra – „Ógleymanlegt“
Borgarstjóri Reykjavíkur, Heiða Björg Hilmisdóttir landaði maríulaxinum sínum við opnun Elliðaá í ... Lesa meira
Iðuslagurinn hafinn – fyrstu laxarnir á land
„Fjörið að byrja hérna við Iðu, Finnur Harðarsson er mættur, lögreglan kölluð ... Lesa meira
Iðan opnar og lögregla kölluð til
Einhver mest spennandi opnun síðari tíma í laxveiði hófst í morgun. Veiðimenn mættu á Iðu og ... Lesa meira
Margar ár að opna og misjafnt gengi
Margar laxveiðiár voru að opna síðasta sólarhringinn. Langá, Laxá í Aðaldal, Eystri og Ytri Rangá, Vatnsdalsá, ... Lesa meira
Ratcliffe og fjölskylda opnar NA-hornið
Ratcliffe fjölskyldan hefur síðustu daga opnað laxveiðiár Six Rivers Iceland á Norðausturhorninu. Six Rivers er fé... Lesa meira
Borgarstjóri setti í lax við opnunina í morgun
Heiða Björg Hilmisdóttir, borgarstjóri, renndi fyrir laxi í Elliðaánum við opnun ánna í morgun og setti í ... Lesa meira
Laxveiðin góð hér, ekki góð þar
Byrjunin á laxveiðinni heldur áfram að vera brokkgeng, góð hér, ekki góð þar. Ytri Rangá byrjaði vel með ... Lesa meira
Stuð strax í morgun í Ytri Rangá
Það var stuð í Ytri Rangá, strax í morgun þegar opnunarhollið hóf laxveiði í ánni. Á fyrstu 45 mínútunum var þremur ... Lesa meira
Einstakt að vernda laxveiðiá inni í miðri borg
Elliðaá var opnuð í morgun og borgarstjóri gerði atlögu að krækja í fyrsta laxinn þrátt fyrir ... Lesa meira
Þrír laxar á 45 mínútum í Ytri-Rangá
Ytrr-Rangá byrjaði með hvelli í morgun en á stuttum tíma veiddust 3 laxar og Einar Snorri Magnússon veiddi fyrsta laxinn. ... Lesa meira
Freistar þess að krækja í fyrsta laxinn
Veiði í Elliðaám hófst í morgun. Ragnheiður Thorsteinsson, formaður Stangveiðifélags Reykjavíkur, lýsti ... Lesa meira
Frábær veiðiferð í Þingvallavatn
Bræðurnir Benjamín Daníel og Tómas Jóhann Tómassynir skelltu sér á Þingvallavatn fyrir fáum ... Lesa meira
Flugufréttir 25 ára
25 ára afmæli Flugufrétta Við leyfum okkur að vera sjálfhverf í Flugufréttum dagsins, því í dag höldum við ... Lesa meira
Opnun Elliðánna 2025
Opnun Elliðaánna fer fram á morgun, föstudaginn 20. júní, klukkan 08:00. Veiðimenn hittast við veiðihúsið í Ellið... Lesa meira
Laxinn mættur, hvað gerist í fyrramálið?
Opnun Elliðaánna 2025 er á morgun, föstudaginn 20. júní kl. 8:00. Veiðimenn hittast við veiðihúsið í Elliðaá... Lesa meira
Laxinn mættur í Elliðaárnar, hvað gerist í fyrramálið?
Opnun Elliðaánna 2025 er á morgun, föstudaginn 20. júní kl. 8:00. Veiðimenn hittast við veiðihúsið í Elliðaá... Lesa meira
Sumarblað Veiðimannsins
Veiðimaðurinn, málgagn Stangaveiðifélags Reykjavíkur, er nú kominn úr prentun og farinn í dreifingu til fé... Lesa meira
Veiðin er hafin í Langá
Langá á Mýrum opnaði í morgun og markaði þar með upphaf laxveiðitímabilsins 2025 hjá Stangaveiðifélagi Reykjaví... Lesa meira
Sigurjón lunkinn að fá fyrsta laxinn
„Fyrsti laxinn er kominn í Langá á Mýrum og veiddist rétt fyrir átta, það var Sigurjón Gunnlaugsson sem veiddi ... Lesa meira
6-Rivers árnar opna í dag
Það er komið fram yfir miðnætti og því dottinn inn 19.6. Six Rivers árnar á Norðausturhorninu áttu allar að ... Lesa meira
Veiðivötn opnuð í dag – sérstök stemning að opna vötnin
„Það er alltaf gaman og sérstök stemning að opna vötnin hérna, en höfum oft verið ... Lesa meira
Besta í 10 ár en margir áttu von á meiru
Opnun í Kjarrá lauk á hádegi í dag og stóð í þrjá og hálfan dag. Samtals veiddust 28 laxar og er það besta ... Lesa meira
Stórlax slapp í Strengjunum
„Opnunardagur í Grímsá var í dag og fyrsti laxinn veiddist í Lækjarfossi,“ sagði Jón Þór Júlíusson um ... Lesa meira
Meðallengdin 85 sentímetrar í Miðfirði
Fjórtán laxar veiddust í opnunarhollinu í Miðfjarðará, sem lauk á hádegi. Meðallengd fiskanna var frekar mögnuð, ... Lesa meira
Flott veiði á þjóðhátíðardaginn
„Við Siggi bróðir kíktum í Úlfljótsvatn í þjóðhátíðarskapi 17. júní,“ sagði Ásgeir Ólafsson um veið... Lesa meira
Fimm á opnunarvakt og engin rauð flögg
Með hófstillta von í brjósti byrjuðu veiðimenn snemma í morgun í opnun Víðidalsár. Frétt Sporðakasta ... Lesa meira
Spáir bingó í dag með breyttu veðri
Fyrsti laxinn úr Grímsá í Borgarfirði veiddist síðdegis í gær. Hann fékkst í Lækjarfossi og tók ... Lesa meira
Rigningin gæti bjargað ýmsu
„Ég fékk lax í Ljóninu,” sagði Sigurður Hrafn Smárason sem veiddi fyrsta fiskinn í Laxá í Leirá... Lesa meira
Rauð flögg á loft eða bara seinkun?
Allir áttu von á góðum göngum af stórlaxi í upphafi veiðitímans. Sú von virðist ekki vera ... Lesa meira
Stútfullt nýtt Sportveiðiblað
Nýjasta tölublað Sportveiðiblaðsins er komið út og það er troðið af efni eins og sé... Lesa meira
Flugurnar verða að vera sexí og fallegar
Hann Dagur Árni Guðmundsson er sérvitringur þegar kemur að veiði. Orðið sérvitringur er ekki sett ... Lesa meira
Byrjunin mislit en framhaldið skýrist fljótlega
Við skelltum inn texta fyrir skemmstu þar sem við dæmdum upphaf laxveiðinar nokkuð góða. Nú hafa nokkrar á... Lesa meira
Sjö laxar í Kjarrá á fyrsta degi
„Já þetta byrjaði bara vel en það veiddust alla vega sjö á fyrsta degi í Kjarrá og nokkrir sluppu, fí... Lesa meira
UPP