Biðin styttist verulega en hvernig veður fáum við?
Biðin eftir því að vorveiðin byrji styttist með hverjum deginum en 1. apríl má veiðin ... Lesa meira
Gistipláss til sölu 1. apríl
Þann 1. apríl kl.9 koma eftirtalin gistipláss í Veiðivötnum í sölu.Aðeins verður hægt að ... Lesa meira
Tjaldið breytti leiknum – kakó og kósí
Veiði í gegnum ís eða dorgveiði er mörgum framandi. Þó er hópur fólks sem stundar þetta ... Lesa meira
Þjóðin jákvæð og félagafjöldi þrefaldast
Aðalfundur Skotveiðifélags Íslands, SKOTVÍS var haldinn í gær og sérstakur gestur fundarins nýr ráð... Lesa meira
Urriðaskoltar smella saman upp í harðalandi
Í Flugufréttum vikunnar segir nýkjörinn formaður Ármanna lesendum frá ævintýrum á Skagaheiði, í Laxá í Mývatnssveit, Hlíð... Lesa meira
Fallegt við Norðurá í Borgarfirði
Það er fallegt að horfa niður Norðurá í Borgarfirði í dag en lítill snjór á svæðinu í 5 stiga ... Lesa meira
Svikavor tekur á þandar taugar
Það eru tuttugu dagar eftir af marsmánuði. Veiðitímabilið hefst formlega 1. apríl og eiga margir stangveið... Lesa meira
Dorgveiðin á Mývatni á sér langa sögu
Hið árlega dorg á Vetrahátíð við Mývatn fór fram um helgina við stórkostlegar aðstæður. Veð... Lesa meira
Blue og Green Icelander – eru þær til?
Með þessu innleggi er VoV eiginlega að lýsa eftir hverjum þeim sem kunna að þekkja, eða lúra á ... Lesa meira
Matseðill með augunum
Ég sá einhverja frétt um daginn að matseðlar á einhverjum hluta veitingahúsa hér á landi væru að... Lesa meira
Laxá í Miklaholtshreppi – hérna eru veiðileyfin fyrir 2025
Laxá er nett tveggja stanga á sem á sér sameiginlegan ós við Straumfjarðará. Í hana gengur lax og töluvert af ... Lesa meira
Kastnámskeið í Ytri-Rangá
? Hvernig væri að skella sér á kastnámskeið í maí? Ekki bara hvaða námskeið sem er, heldur sé... Lesa meira
Einmuna tíðarfar og vötnin íslaus
„Það styttist í að veiði í vötnum byrji en maður verður bara að bíða, staðan er ... Lesa meira
Elliðavatn – Þingnes -urriðar að hausti -blýkúlur
Elliðavatnið er eitt þekktasta og jafn framt gjöfulasta silungsveiðivatn landsins. En það getur verið dyntótt og ... Lesa meira
Vöðluviðgerðir og viðhald veiðibúnaðar
Miðvikudaginn 5. mars ætla Ármenn að fræðast um hvernig við getum látið veiðibúnaðinn okkar endast ... Lesa meira
Mikil umferð á Hafravatni í vetur
„Það hafa margir verið að veiða í Hafravatni í vetur, miklð sömu veiðimennirnir,“ sagði sumarbústaðaeigandi við ... Lesa meira
Sterk staða en lítið má út af bregða
Formaður og stjórnarmenn SVFR sem sóttust eftir endurkjöri á aðalfundi félagsins voru sjálfkjörnir. ... Lesa meira
Ný heimasíða félagsins
Við vekjum athygli á nýrri heimasíðu félagsins. Gamla síðan var orðinn lúin en skilaði þó ... Lesa meira
„Get ekki hugsað þá hugsun til enda“
Guðjón Ármannsson lögmaður Veiðifélags Eystri Rangár segist ekki geta hugsað þá hugsun til enda ... Lesa meira
Lok Febrúarflugna 2025
Nú, þegar Febrúarflugum 2025 er lokið, er mér efst í huga þakklæti til allra þeirra 148 hnýtara sem lö... Lesa meira
Sterk fjárhagsstaða SVFR
Mikill viðsnúningur hefur orðið í rekstri Stangaveiðifélags Reykjavíkur (SVFR) undanfarin ár. Félagið hagnaðist ... Lesa meira
Veiðimyndasamkeppni Kolskeggs
Kæru veiðimenn Nú er ekki nema rétt rúmlega mánuður í að opni fyrir veiði ... Lesa meira
Febrúarflugurnar og Brynja Gunnars
Febrúarflugurnar suða í nýjasta fréttabréfinu en aðalviðtal dagsins er við Brynju Gunnarsdóttur sem ... Lesa meira
Tungufljót: Erfðablöndun, jökulnetin og sjálfbær stofn
VoV fékk nýverið tækifæri til að grúska í skýrslusamantekt frá Hafró um laxrækt þá sem ... Lesa meira
Sogið, Alviðra – Stakir dagar – laxveiði
Sogið er ein þekktasta veiðiá á Íslandi og í mörg ár var hún ein albesta laxveiðiá landsins. Í Soginu ... Lesa meira
Rangárdeila aftur fyrir Landsrétt
Hæstiréttur hefur sent deiluna við Eystri Rangá aftur í Landsrétt til efnislegrar meðferðar. Rétturinn kvað í ... Lesa meira
Aðalfundur SVFR í kvöld
Minnum á aðalfund Stangaveiðifélags Reykjavíkur sem fram fer í kvöld, fimmtudaginn 27. febrúar, klukkan 18:00 í Akoges salnum Lá... Lesa meira
Lokaspretturinn hafinn
Lokasprettur Febrúarflugna er hafinn og eftir því sem næst verður komist, þá verða það 138 hnýtarar sem ... Lesa meira
Hlíðarvatn í Selvogi – sala hafin á lausum Árbliksdögum
Veiðileyfi í Hlíðarvatn í selvogi hafa verið í sölu hér á vefnum mörg undanfarin veiðitímabil. Þau veið... Lesa meira
Saga laxveiða í Borgarfirði
Saga laxveiða í Borgarfirði er rannsóknaverkefni sem hefur verið í gangi síðustu þrjú ár á Landbúnaðarsafninu. Þar ... Lesa meira
Unnið að lausn ólöglegs eldis að Laxeyri
Ólöglegt fiskeldi í Borgarfirði sem Matvælastofnun MAST, upplýsti um í síðasta mánuði er enn til ... Lesa meira
Umsóknarfrestur veiðileyfa 2025 er liðinn
Umsóknarfrestur veiðileyfa 2024 er liðinn Lesa meira
Litlaá og Skjálftavatn í útboð
Litlaá og Skjálftavatn eru komin í útboð. Veiðifélag Litluárvatna hefur auglýst útboðið á heimasíðu Landssambands ... Lesa meira
Ósk um tilboð í leigu á veiðirétti í Litluá og Skjálftavatni
Veiðifélag Litluárvatna óskar eftir tilboðum í leigu eða umboðssölu á öllum veiðirétti fé... Lesa meira
Verðum að treysta á guð og lukkuna
Hnúðlax mun ganga í íslenskar ár í sumar. Þetta gerist orðið annað hvert ár í flestum löndum við Atlantshaf. Mó... Lesa meira
Lokaspretturinn
Þau eru fá morgunverkin sem gleðja undirritaðan jafn mikið þessa dagana eins og skyggnast yfir Febrúarflugur, smella á þæ... Lesa meira
Stytta veiðitímabil og bjóða bónusstangir
Áhugaverðar breytingar verða á Syðri Brú, efsta veiðisvæðið í Soginu í sumar. Byrjun veiðitímans er seinkað ... Lesa meira
Breytingar á Syðri Brú
Syðri Brú er stórskemmtilegt laxveiðisvæði og eitt af fáum einnar stanga laxveiðisvæðum landsins. ... Lesa meira
Áframhaldandi bjartsýni í Skotlandi
Vorveiðin í Skotlandi er að byrja betur en undanfarin ár. Fjölmargar ár hafa nú opnað og vorlaxinn sem margir ... Lesa meira
Flugurnar hans Arnar og vatnaveiði
Langskeggur, Teppahreinsarinn, Golden Eye … Hringir þetta einhverjum bjöllum? Örn Hjálmarsson tónlistarmaður er landsþekktur veiðimað... Lesa meira
UPP