
SVFR 85 ára í dag 17. maí 2024
Stangaveiðifélag Reykjavíkur er 85 ára og af því tilefni býður félagið félagsmönnum sínum ... Lesa meira

Urriðinn að éta sig út á gaddinn?
Urriðaveiðin er nú hafin í Þingvallavatni og sögurnar um mikla veiði og stóra fiska eru á hverju ... Lesa meira

Laxveiðin í sumar - „Í góðu meðallagi“
Færustu vísindamenn Hafrannsóknastofnunar á sviði ferskvatnsfiska gerðu grein fyrir horfum í laxveiði í sumar á fundi stofnunarinnar í morgun. ... Lesa meira

Styttist í að fyrstu laxarnir láti sjá sig
„Við vorum að veiða á Seleyrinni fyrir skömmu við Borgarnes og það voru laxar að stökkva svolítið ... Lesa meira

Straumar í Borgarfirði – nokkur júní holl á betra verði
Veiðisvæði Straumana er þar sem Hvítá og Norðurá í Borgarfirði sameinast. Svæðið er að vonum ... Lesa meira

Fréttabréf Landssambands veiðifélaga 15. maí 2024
Fréttabréf Landssambands veiðifélaga var sent út í dag. Þar er fjallað um nýafstaðinn aðalfund ... Lesa meira
/frimg/1/49/18/1491879.jpg)
Minnkandi bjartsýni meðal veiðimanna
Laxveiðin er hafin í Noregi og er þá byrjuð í öllum löndum í kringum okkur. Fyrstu íslensku laxarnir eru byrjaðir að þ... Lesa meira

Veiðifélög í Vopnafirði vilja netin burt
Veiðifélög í Vopnafirði hafa enn og aftur krafist þess að netaveiði í sjó í námunda við laxveið... Lesa meira

Strokulaxar jafn margir og hrygningarstofn
Samkvæmt mati Hafrannsóknastofnunar var stærð hrygningarstofns villta laxins við Ísland um tuttugu þúsund fiskar í haust, að afloknum ... Lesa meira

Lönduðu Evrópumeistaratitli í S–Afríku
Íslendingar urðu hlutskarpastir á Evrópumóti í sjóstangaveiði sem haldin var í Suður–Afríku í lok nýlið... Lesa meira

Svaðilför í Slóveníu
Það var hress hópur sem hélt til veiða í Slóveníu núna í byrjun maí, hópur ... Lesa meira

Regnbogar úr eldi veiðast í Vatnsdalsá
Á fyrstu dögum veiðitímans á silungasvæðinu í Vatnsdalsá hafa veiðst þrír regnbogasilungar. Einn þessara fiska er kominn í ... Lesa meira

Litlaá í Kelduhverfi – útboð með haustinu
Litlaá í Kelduhverfi fer í opið útboð með haustinu. Litlaá er staðsett 55 km austan við Húsavík rétt áður ... Lesa meira

Frábær veiði úr Hlíðarvatni í Selvogi
Hlíðarvatn í Selvogi getur verið gjöfult vatn og gefið vel og það kom berlega í ljós fyrir nokkrum dö... Lesa meira

Hlíðarvatn og þurrir árfarvegir syðra og nyrðra
Í Flugufréttum vikunnar segir af Steingrími Ólasyni og afastráknum hans Árna Gunnari Sævarssyni sem gerðu góð... Lesa meira
/frimg/1/49/6/1490697.jpg)
Volgt freiðivín og pappaglös en mokveiði
Veiðihóparnir Dolly og Barmarnir sameinuðust í ferð til Slóveníu til að veiða regnbogasilung og fleiri ... Lesa meira
/frimg/1/49/6/1490697.jpg)
Volgt freyðivín og pappaglös en mokveiði
Veiðihóparnir Dolly og Barmarnir sameinuðust í ferð til Slóveníu til að veiða regnbogasilung og fleiri ... Lesa meira

Skaftárhlaup í hálfa öld stærsti vandinn
Framtíð Grenlækjar í Landbroti er óráðin. Hvað veldur vatnsþurrðinni í læknum? Það er stóra spurningin og ... Lesa meira

Greiningar Arev á áhættumati erfðablöndunar
Eins og fram hefur komið hafa sérfræðingar hjá Arev tölfræði rýnt áhættumat erfðablö... Lesa meira

Beint: Lagareldisfrumvarpið kynnt
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir matvælaráðherra kynnir frumvarp til laga um lagareldi á opnum fundi á Hilton Reykjavík Nordica. Lesa meira

Einn mann á gröfu, punktur
Ástandið í Grenlæk er grátlegt og orð forstjóra Umhverfisstofnunnar í Sporðaköstum gefa ekki von um að það ... Lesa meira

Veiðikortið býður upp á 36 svæði – nýr kostur 2024
Að sjálfsögðu eru svæði Veiðikortsins meira og minna að detta í gang, gerðu það strax ... Lesa meira

Flottir fiskar veiddust á sjóstöng
„Frændi minn og vinur eiga strandveiðibát. Hann hefur nokkrum sinnum málgað það að bjóða mé... Lesa meira

Lausn fyrir Grenlæk byggir á samvinnu
„Svæðið er ekki friðlýst en það hefur verið metið að það hafi náttúruverndargildi og er á ... Lesa meira

Hvernig fær svona hörmung að gerast hvað eftir annað?
Hið hroðalega umhverfisslys sem orðið hefur í Grenlæk í Landbroti skilur eftir viðbjóðslegt bragð í munni. Ekki fyrir þ... Lesa meira

Enn er kallað eftir lausn fyrir Grenlæk
Grenlækur er þurr á löngum kafla. Vatnsmagninu sem á að fóðra lækinn og þar með það ríkulega ... Lesa meira

„Axli ábyrgð á sinnuleysinu“
Tveir starfsmenn Hafrannsóknastofnunar fóru austur að Grenlæk í síðustu viku til að meta stöðu mála þ... Lesa meira

Fjölga stöngum og lengja veiðitíma
Aðalfundur nýstofnað Veiðifélags Stóru–Laxár samþykkti í lok apríl nýja nýtingaráæ... Lesa meira

Grenilækurinn eins og dauðahaf yfir að líta
„Ég fékk að ganga meðfram Grenlæk fyrir fáum dögum til að skoða þetta fallega ... Lesa meira

Langadalsá – hérna eru veiðileyfin
Langadalsá á upptök sín á Þorskafjarðarheiði í um 4 – 500 metra hæð yfir sjó. Áin er dragá, 24 km.að lengd og ... Lesa meira

Ömurleg staða í Grenlæk – myndband
Sjóbirtingshræ liggja eins og hráviði þar sem Grenlækur rann fyrr í vetur. Á löngum kafla er þessi ... Lesa meira

Mefiskur í Noregi og hrognafull bleikja í Hlíðarvatni
Í Flugufréttum vikunnar er rætt við veiðimanninn Benedikt Þorgeirsson sem fluttur er með fjölskyldu sinni til Noregs. Þ... Lesa meira

Það er eitthvað við Elliðavatnið
„Já ég kem hérna oft, gaman að dunda sér hérna við vatnið og kasta flugunni fyrir fiskana. ... Lesa meira
/frimg/1/48/93/1489312.jpg)
Hundruð fiska dauðir í þurrum farvegi
Grenlækur er þornaður upp á stórum kafla og hundruð sjóbirtinga hafa drepist. Víða eru fiskar í litlum ... Lesa meira
/frimg/1/48/93/1489312.jpg)
Hundruð dauðra fiska í þurrum farvegi
Grenlækur er þornaður upp á stórum kafla og hundruð sjóbirtinga hafa drepist. Víða eru fiskar í litlum ... Lesa meira

Ósk um tilboð í leigu á veiðirétti í Blöndu og Svartá
Veiðifélag Blöndu og Svartár óskar eftir tilboðum í leigu eða umboðssölu á öllum veið... Lesa meira
/frimg/1/48/91/1489100.jpg)
Teppahreinsarinn gaf 28 á stuttum tíma
Örn Hjálmarsson og félagi hans fengu allt litrófið, bæði í veiði og veðri þegar þeir ... Lesa meira

Jökla fær nú loks almennilegt sumar
Eftir langan óheppniskafla stefnir í heppnissumar hjá Þresti Elliðasyni leigutaka og umsjónarmanns Jöklu. Hvað eftir annað hefur yfirfall ... Lesa meira

Enn eru regnbogar í Minnivallalæk
Minnivallalækur getur verið erfiður á vorin ef árferði er óhagstætt, t.d. ríkjandi norðanátt ... Lesa meira

Vaknaðir eftir smá pásu og vorið loks komið
Jæja loksins komið vor í veðurkortunum og við bregðumst við því með því að vakna af dvalanum. Þurftum ... Lesa meira
UPP