Mikil umferð á Hafravatni í vetur
„Það hafa margir verið að veiða í Hafravatni í vetur, miklð sömu veiðimennirnir,“ sagði sumarbústaðaeigandi við ... Lesa meira
Sterk staða en lítið má út af bregða
Formaður og stjórnarmenn SVFR sem sóttust eftir endurkjöri á aðalfundi félagsins voru sjálfkjörnir. ... Lesa meira
Ný heimasíða félagsins
Við vekjum athygli á nýrri heimasíðu félagsins. Gamla síðan var orðinn lúin en skilaði þó ... Lesa meira
„Get ekki hugsað þá hugsun til enda“
Guðjón Ármannsson lögmaður Veiðifélags Eystri Rangár segist ekki geta hugsað þá hugsun til enda ... Lesa meira
Lok Febrúarflugna 2025
Nú, þegar Febrúarflugum 2025 er lokið, er mér efst í huga þakklæti til allra þeirra 148 hnýtara sem lö... Lesa meira
Sterk fjárhagsstaða SVFR
Mikill viðsnúningur hefur orðið í rekstri Stangaveiðifélags Reykjavíkur (SVFR) undanfarin ár. Félagið hagnaðist ... Lesa meira
Veiðimyndasamkeppni Kolskeggs
Kæru veiðimenn Nú er ekki nema rétt rúmlega mánuður í að opni fyrir veiði ... Lesa meira
Febrúarflugurnar og Brynja Gunnars
Febrúarflugurnar suða í nýjasta fréttabréfinu en aðalviðtal dagsins er við Brynju Gunnarsdóttur sem ... Lesa meira
Tungufljót: Erfðablöndun, jökulnetin og sjálfbær stofn
VoV fékk nýverið tækifæri til að grúska í skýrslusamantekt frá Hafró um laxrækt þá sem ... Lesa meira
Sogið, Alviðra – Stakir dagar – laxveiði
Sogið er ein þekktasta veiðiá á Íslandi og í mörg ár var hún ein albesta laxveiðiá landsins. Í Soginu ... Lesa meira
Rangárdeila aftur fyrir Landsrétt
Hæstiréttur hefur sent deiluna við Eystri Rangá aftur í Landsrétt til efnislegrar meðferðar. Rétturinn kvað í ... Lesa meira
Aðalfundur SVFR í kvöld
Minnum á aðalfund Stangaveiðifélags Reykjavíkur sem fram fer í kvöld, fimmtudaginn 27. febrúar, klukkan 18:00 í Akoges salnum Lá... Lesa meira
Lokaspretturinn hafinn
Lokasprettur Febrúarflugna er hafinn og eftir því sem næst verður komist, þá verða það 138 hnýtarar sem ... Lesa meira
Hlíðarvatn í Selvogi – sala hafin á lausum Árbliksdögum
Veiðileyfi í Hlíðarvatn í selvogi hafa verið í sölu hér á vefnum mörg undanfarin veiðitímabil. Þau veið... Lesa meira
Saga laxveiða í Borgarfirði
Saga laxveiða í Borgarfirði er rannsóknaverkefni sem hefur verið í gangi síðustu þrjú ár á Landbúnaðarsafninu. Þar ... Lesa meira
Unnið að lausn ólöglegs eldis að Laxeyri
Ólöglegt fiskeldi í Borgarfirði sem Matvælastofnun MAST, upplýsti um í síðasta mánuði er enn til ... Lesa meira
Umsóknarfrestur veiðileyfa 2025 er liðinn
Umsóknarfrestur veiðileyfa 2024 er liðinn Lesa meira
Litlaá og Skjálftavatn í útboð
Litlaá og Skjálftavatn eru komin í útboð. Veiðifélag Litluárvatna hefur auglýst útboðið á heimasíðu Landssambands ... Lesa meira
Ósk um tilboð í leigu á veiðirétti í Litluá og Skjálftavatni
Veiðifélag Litluárvatna óskar eftir tilboðum í leigu eða umboðssölu á öllum veiðirétti fé... Lesa meira
Verðum að treysta á guð og lukkuna
Hnúðlax mun ganga í íslenskar ár í sumar. Þetta gerist orðið annað hvert ár í flestum löndum við Atlantshaf. Mó... Lesa meira
Lokaspretturinn
Þau eru fá morgunverkin sem gleðja undirritaðan jafn mikið þessa dagana eins og skyggnast yfir Febrúarflugur, smella á þæ... Lesa meira
Stytta veiðitímabil og bjóða bónusstangir
Áhugaverðar breytingar verða á Syðri Brú, efsta veiðisvæðið í Soginu í sumar. Byrjun veiðitímans er seinkað ... Lesa meira
Breytingar á Syðri Brú
Syðri Brú er stórskemmtilegt laxveiðisvæði og eitt af fáum einnar stanga laxveiðisvæðum landsins. ... Lesa meira
Áframhaldandi bjartsýni í Skotlandi
Vorveiðin í Skotlandi er að byrja betur en undanfarin ár. Fjölmargar ár hafa nú opnað og vorlaxinn sem margir ... Lesa meira
Flugurnar hans Arnar og vatnaveiði
Langskeggur, Teppahreinsarinn, Golden Eye … Hringir þetta einhverjum bjöllum? Örn Hjálmarsson tónlistarmaður er landsþekktur veiðimað... Lesa meira
Veiðiþættir með Gunnari Bender að hefjast
Biðin eftir veiðitímanum styttist með hverjum degi eins og biðin eftir veiðiþáttum með Gunnari ... Lesa meira
Þættirnir Veiðin með Gunnari Bendar að byrja
Biðin eftir veiðitímanum styttist með hverjum degi eins og biðin eftir veiðiþáttum með Gunnari ... Lesa meira
Aðalfundur Ármanna 12. mars
Góðir Ármenn! Boðað er til aðalfundar Ármanna miðvikudaginn 12. mars kl. 20:00. Fundurinn er haldinn í Árósum, fé... Lesa meira
Gömlum fiskum fækkar – geldfiskum fjölgar
Hörðustu veiðiseggir horfa til 1.apríl. Þá hefst stangaveiðivertíðin. Mest er athyglin þá á slatta af sjóbirtingsá... Lesa meira
„Gráti nær þegar maður talar um þetta“
„Þessi mikla fækkun á hreindýrum er eingöngu út af ofveiði. Við leiðsögumenn vorum margsinnis bú... Lesa meira
Lýsa yfir áhyggjum af ástandi hreindýrastofnsins
Skotveiðifélag Íslands, SKOTVÍS, lýsir yfir áhyggjum sínum af ástandi hreindýrastofnsins og minnkandi veiði ... Lesa meira
Lýsa áhyggjum af ástandi hreindýrastofnsins
Skotveiðifélag Íslands, SKOTVÍS, lýsir yfir áhyggjum sínum af ástandi hreindýrastofnsins og minnkandi veiði ... Lesa meira
Stofn hreindýra var verulega ofmetinn
Áratugur var síðan að vel hafði tekist að ná góðri vetrartalningu á hreindýrastofninum. Það tókst í fyrra ... Lesa meira
Framundan í Febrúar
Þá er önnur vika Febrúarflugna að baki og enn bætist í hópinn á Facebook, bæði af flugum og hný... Lesa meira
Hreindýrakvótinn niður í 665 dýr
Hreindýrakvóti fyrir veiðiárið 2025 hefur verið gefinn út. Töluverð fækkun er frá í fyrra þegar kemur ... Lesa meira
Hreindýraveiðileyfin hækka milli ára
Nú fer að líða að því að umhverfisstofnun auglýsi umsóknir um leyfi til að fara á hreindýraveið... Lesa meira
Hreindýraveiðileyfin hækka um 20% á milli ára
Nú fer að líða að því að umhverfisstofnun auglýsi umsóknir um leyfi til að fara á hreindýraveið... Lesa meira
Skagaheiðin, Hvíslarinn og 600 flugur
Flugufréttir vikunnar upplifa dásemdir miðnætursólar á Skagaheiði og veiða með þremur félögum ... Lesa meira
Gjöf frá Þórði Péturssyni
Seint á síðasta ári kvaddi Þórður Pétursson veiðilendurnar hérna megin og hélt yfir mörkin ... Lesa meira
Minnti á gamaldags typpaslag
Bjarki Már Jóhannsson viðskiptastjóri hjá Geosalmo, einu af leiðandi fyrirtækjum landsins í landeldi á laxi, er „... Lesa meira
UPP