Hallá – laxveiði – bókanir að hefjast
Bókanir í Hallá á Skagaströnd fyrir sumarið 2025 hefjast von bráðar. Nýr leigutaki tekur við ánni fyrir komandi sumar, ... Lesa meira
Hólaá Útey, vorveiðileyfin eru komin á vefinn
Vorveiðileyfin á Úteyjarsvæðið í Hólaá eru nú komin á vefinn. Sjá hér Hólaá rennur úr Laugarvatn, yfir í Apavatn ... Lesa meira
Smíða sínar eigin stangir fyrir komandi veiðitíma
„Já ég fór á stanganámskeið og það var verulega gaman,“ sagði Árni Elvar H. Guðjohnsen, sem ... Lesa meira
Í veiði með Árna Bald – ég lét bara gossa
Það hefur nú gengið eftir það sem margir hafa líklega hugsað og vonað, að stangaveiðigoðsögnin Árni ... Lesa meira
Jólagleði veiðifólks SVFR í Akógessalnum 4. desember
Það verður glatt á hjalla miðvikudagskvöldið 4. desember þegar jólagleði Stangaveiðifélags Reykjavíkur SVFR fer ... Lesa meira
Það eru komnar rjúpur á jólaborðið
„Það eru komnar rjúpur í jólamatinn, fékk þær þegar ég fór vestur síðustu helgina sem má... Lesa meira
Blindfullur með hershöfðingjanum í viku
Fjölmenni fagnaði útkomu bókarinnar Í veiði með Árna Bald í útgáfuhófi, í höfuðstöðvum Sö... Lesa meira
Stærstu laxar sem veiðst hafa á Íslandi
Í nýútkominni bók Steinars J. Lúðvíkssonar, Drottning norðursins, um Laxá í Aðaldal er merkilegur kafli um ... Lesa meira
Brytinn í Vopnafirði og Fluguveiðar í sjó
Í Flugufréttum vikunnar er viðtal við Jóhann Gunnar Arnarsson, staðarhaldara í Selá og Hofsá en hann er reynslumikill ... Lesa meira
Laxárbókin – algjört stórvirki
Út er komin merkileg bók, Laxá – Lífríki og saga mannlífs og veiða. Útgáfufélagið ... Lesa meira
Greinaskrif um áhrif sjókvíaeldis í Eyjafirði
Á haustmánuðum komu fram áform Kleifa fiskeldis í Fjallabyggð um stórfellt laxeldi í opnum sjókvíum í Eyjafirði, a.... Lesa meira
Veiðikortið 2025 að koma út!
Veiðikortið 2025 kemur út á næstu dögum og því hægt að lauma því í jólapakka landsmanna. Með Veið... Lesa meira
Bókin sem beðið var eftir er komin út
Sögumaðurinn, ævintýrakappinn og hrakfallabálkurinn sem alltaf kemur niður á fótunum, en umfram allt lifandi goð... Lesa meira
„Tungufljótið er meistaradeildin“
Tímamótasamningur í stangveiði var undirritaður í síðustu viku. Hreggnasi ehf hefur tekið Tungufljótið í Vestur–Skaftafellssýslu á ... Lesa meira
Erfiðasta veiðitímabilið til þessa
Síðustu hreindýrin á veiðitímabilinu 2024 voru felld í vikunni. Veiðum er nú formlega lokið í ár. Almenna veiðití... Lesa meira
„Hún er æskubrunnurinn – Laxá“
Fjölmargir veiðimenn lögð leið sína á veitingastaðinn Ölver í kvöld til að fagna útkomu bókarinnar ... Lesa meira
Verstu óvinir mínir eru orðnir bestu vinir mínir
Árni Bald segir að verstu óvinir sínir séu nú orðið bestu vinir sínir. Skýring á þeim ... Lesa meira
Makkerinn fyrir allt veiðifólk
Upprisa spurningaspilsins Makkerinn er nú hafin og getur veiðifólk sem og landsmenn allir fagnað. Upphaflega átti ... Lesa meira
Sex draumaflugur Reiðu andarinnar
Þorbjörn Helgi Þórðarson er veiðimaður af lífi og sál. Ástríðuveiðimaður og ... Lesa meira
Sumarið mitt 2024 – Hafdís Guðlaugsdóttir
Planið í haust, vetur og fram undir næstu vertíð er að heyra í veiðikörlum- og konum og fá uppgjö... Lesa meira
Síðustu hestasveinarnir á Víghól
Út úr komin stórmerkileg bók. Brotthvarf til horfinna tíma og dásamlegt að það séu ekki ... Lesa meira
Eru álar af þessum heimi?
Állinn er dularfull tegund sem meira var af í íslenskum vötnum og ám hér fyrrum. Var jafnvel talin nytjategund í ... Lesa meira
Það þarf stundum að stuða laxinn
Það er frekar heilagt hjá flestum veiðimönnum að ekki megi styggja bráð. Það hljómar auðvitað skynsamlega, ... Lesa meira
Veiðistaðurinn; Hólaflúð
Að fjalla um „veiðistaðinn“ geftur verið allt frá því að frá því að fjalla um á, vatn, hyl, streng, ... Lesa meira
Mathákurinn mikli Salmo trutta
Það sem urriði getur látið „inn fyrir varir sínar“ er fjölbreytilegt í meira lagi og gefur veið... Lesa meira
Hreggnasi tekur við Tungufljóti
Samningar hafa tekist milli Hreggnasa ehf og stjórnar Tungufljótsdeildar Veiðifélags Kúðafljóts um leigu á Tungufljó... Lesa meira
800 laxa dagur í Elliðaánum og fullkomin þrenna í Jöklu!
Í Flugufréttum vikunnar heyrum við af flottri þrennu sem Ómar Stefánsson veiðimaður og leiðsögumaður ... Lesa meira
Keppst við að ná í jólarjúpur
Veiðimenn víða um land keppast nú við að ná rjúpum í jólamatinn en veiðitíminn er ... Lesa meira
Drottning norðursins – sagan öll um Laxá
Drottning norðursins. Þetta kraftmikla og fallega nafn ber nýútkomin bók Steinars J. Lúðvíkssonar um Laxá í ... Lesa meira
Rjúpan jólamatur hjá mörgum
„Ég er búinn að fara nokkrum sinnum og ekki fengið nema fimm rjúpur, það er bara búið ... Lesa meira
Bókanir í fullum gangi fyrir 2025
Það er ekki svo langt síðan ársvæðin okkar lokuðu en nú er samt kominn tími til ... Lesa meira
Veiðistaðalýsing Blanda sv 4
Högni Harðarson, sem rekur vefinn Veiðiheimar, sendi okkur þessa skemmtilegu veiðistaðalýsingu af Blöndu ... Lesa meira
Í veiði með Árni Bald – ný bók
Árni Baldursson er lifandi goðsögn í veiðiheiminum, ekki bara á Íslandi heldur um allan heim. ... Lesa meira
Verðskrá fyrir 2025
Stjórn Veiðifélags Landmannaafréttar hefur samþykkti meðfylgjandi verðskrá fyrir árið 2025. Veiði er frí ... Lesa meira
Veiðivötn 2025
Sími í Veiðivötnum er 864-9205 / Netfang: ampi@simnet.is Veiðitíminn er frá kl. 7 á morgnanna til mið... Lesa meira
Villibráðahátíð SVFK (myndasafn)
Hin árlega Villibráðarhátíð SVFK var haldin með pompi og prakt föstudagskvöldið 8. nóv í Oddfellow salnum Að ... Lesa meira
Hvannadalsá – Veiðileyfin fyrir 2025 eru komin á vefinn
Veiðileyfi fyrir Hvannadalsá í Ísafjarðardjúpi eru komin í sölu, fyrir veiðitímabilið 2025. Veitt er á 2 stangir í Hvannadalsá og ... Lesa meira
Landaði þeim stærsta rétt fyrir lokun
Einn allra stærsti lax sumarsins sem veiddist á Lanrick Estate svæðinu í ánni Teith í Skotlandi, var landað af íslenskum veið... Lesa meira
Úr ýmsu að velja í jólamatinn
„Jólamaturinn er klár, rjúpurnar komnar og góð veiði á gæs og silungi í sumar, veiðitímabilið ... Lesa meira
Árnar þagna frumsýnd á Akureyri
Ný heimildarmynd eftir Óskar Pál Sveinsson verður frumsýnd í Sambíóunum Akureyri i dag. Að lokinni sý... Lesa meira
UPP