
Góður labbitúr í Þverá í Haukadal
„Við félagarnir áttum viðburðaríkan dag síðustu helgi í Þverá í Haukadal,“ sagði Benedikt Andrason um veið... Lesa meira

Sautján konur á stefnumóti í Laxárdal
Sautján konur áttu stefnumót við stórurriða í Laxárdal í vikunni. Þær voru margar að kynnast dalnum í fyrsta ... Lesa meira

Veiðivötn fara vel af stað
Veiði hófst í Veiðivötnum þann 18.júní og í dag birti vefurinn veidivotn.is fyrstu vikutölur af ... Lesa meira

Ágætis byrjun í veiðinni 2024
Við opnuðum Eystri Rangá og Austurbakka Hólsár þann 20.06 síðastliðinn og óhætt að segja að ... Lesa meira

Mallandsvötn á Skaga er fjölbreytt veiðisvæði
„Veiðin gekk bara vel í Langá á Mýrum og hollið endað í 19 flottum löxum sem opnaði hana sem er ... Lesa meira

Sumarblað Sportveiðiblaðsins!
Fyrir skemmstu kom út sumarblað Sportveiðiblaðsins og er fjöbreytt að efni og glæsilegt að vanda. Hvalreki ... Lesa meira

Langadalsá – Laxinn er mættur – 8til10. júlí á Sértilboði
Laxinn er mættur í Langadalsá. Nokkrir laxar sáust fyrir nokkrum dögum, fyrir stórstreymið. Má ætla að allnokkrir ... Lesa meira

Rólegt við Elliðavatnið en laxar að renna sér upp árnar
„Veiðin gengur rólega núna, ekki fengið högg, ætla að færa mig á annan stað,“ sagði ... Lesa meira

Flóð og snjóbráð í Jöklu
Veiði hófst í Jöklu í morgun, en skilyrði buðu ekki upp á nein ævintýri. Flóðvatn, gruggugt ... Lesa meira
/frimg/1/50/12/1501243.jpg)
Regnbogasilungar veiðast í Elliðaánum
Síðustu daga hafa tveir regnbogasilungar veiðst í Elliðaánum. Slíkir fiskar eru upprunnir úr eldi en ekki ... Lesa meira
/frimg/1/50/11/1501189.jpg)
Gott vatn og mikið majónes í Dölunum
Laxá í Dölum opnaði í morgun og fyrstu tveir laxarnir komu á land fyrir hádegi. Báðir veiddust þeir í Þegjandakvö... Lesa meira

Líf í Dölunum í morgun
Laxá í Dölum opnaði í morgun, fínt vatna í ánni og menn frekar spenntir, enda höfðu sést ... Lesa meira

Opnun Hrútu keimlík öðrum í næsta nágrenni
Hrútafjarðará var opnuð í gær og Jökla í morgun. Fyrstu laxarnir veiddust strax í Hrútu, en í gærkvö... Lesa meira

Fyrstu laxarnir úr Hrútafjarðará
„Fyrstu laxarnir komu úr Hrútfjarðará í gær, 64 cm úr Sokk, það var sá fyrsti,“ sagði Þröstur ... Lesa meira
/frimg/1/50/10/1501088.jpg)
„Stórar stelpur“ og frí frá United
„Stórar stelpur“ glöddu veiðimenn í Selá, að sögn Helgu Kristínar Tryggvadóttur hjá Six Rivers Iceland, ... Lesa meira

Maríulax í Straumunum í Borgarfirði
„Við Gummi maður minn áttum tvo daga í Straumunum í vikunni og buðum sonardóttur að koma með og kí... Lesa meira

Stóra–Laxá byrjar af krafti – 25 á land
Það er kátir veiðimenn að opna Stóru–Laxá í Hreppum. Eftir þrjár vaktir er búið að ... Lesa meira

Snemmgengnir laxar
Snemmgengnir laxar. Þeir eru alltaf til staðar. Nú opnuðu Elliðaárnar fyrir helgi og nokkru áður var ... Lesa meira
/frimg/1/50/10/1501026.jpg)
Drottningin að gefa tvo laxa á vakt
Opnunarhollið í Laxá í Aðaldal hefur verið að landa tveimur fiskum að jafnaði á vakt, þessa tvo daga sem liðnir ... Lesa meira

Tveir laxar á land og ekkert tappagjald
„Byrjuðum kl 16 í dag í Laugardalsánni, er með fjölskylduna við veiðar, rok og kalt en undanfarna daga bú... Lesa meira
/frimg/1/50/10/1501018.jpg)
Fjögur tilboð og hundraðkall í Blöndu
Fjögur tilboð bárust í veiðirétt í Blöndu og Svartá. Núverandi leigutaki, Starir er með Blöndu í ... Lesa meira

Vatnsdalsá fer vel af stað í miklu vatni
Opnunarhollið í Vatnsdalsá er að störfum. Aðstæður eru krefjandi en þrátt fyrir það hefur veiðimönnum ... Lesa meira

Stóra Laxá opnaði á átta löxum fyrsta hálfa daginn
Hver veiðiáin af annarri byrjar þessa dagana og byrjunin í ánum lofar bara góðu, flottir fiskar að veið... Lesa meira

Segir hnignunina ekki tengjast sjókvíaeldi
Jens Garðar Helgason, aðstoðarforstjóri sjókvíaeldisfyrirtækisins Kaldvíkur hf., segir ákvörðun umhverfisstofnunar ... Lesa meira

Loka 33 laxveiðiám í Noregi um helgina
Norska umhverfisstofnunin hefur tilkynnt formlega um lokun á 33 laxveiðiám í landinu um helgina. Búið var að vara við því ... Lesa meira
/frimg/1/42/37/1423757.jpg)
Stefnir í að Ísland fari sömu leið
„Þetta er því miður eitthvað sem við getum búið við eftir nokkur ár, þó að okkar laxastofnar séu ... Lesa meira

Íhuga lokun nær allra laxveiðiáa í Noregi
Norska umhverfisstofnunin hefur sent frá sér yfirlýsingu þess efnis að til alvarlegrar skoðunar sé að loka laxveið... Lesa meira

Flott byrjun í Veiðivötnum
„Já byrjunin í Veiðivötnum var flott og góð veiði hjá flestum veiðimönnum, góðir fiskar,“ sagð... Lesa meira

Elliðaár, Langá, Haukadalsá og Veiðivötn
Flugufréttir vikunnar fylgjast með opnun Langár, Haukadalsár og Elliðaánna, auk Veiðivatna. Við sjáum ... Lesa meira

Misvel veitt í opnunarpartýum
Það má segja að laxveiðin sé komin á fulla ferð. Sífellt fleiri laxveiðiár opna og fjölmargar ... Lesa meira

Vill fá Elliðaárnar á heimsminjaskrá
„Það er okkar helsta stefna að setja árnar á heimsminjaskrá UNESCO; ég veit að þetta er löng vegferð en þetta ... Lesa meira

Vikulegar veiðitölur
Nú opna laxveiðiárnar hver af annarri og er útlitið víðast hvar gott. Nýjar tölur eru ... Lesa meira

Reykvíkingur ársins – veiddi sinn maríulax í Elliðaánum
Marta Wieczorek grunnskólakennari í Hólabrekkuskóla í Breiðholti og aðstoðarskólastjóri við Pólska ... Lesa meira

Fyrsti laxinn tók á Green Butt
Fyrsti laxinn sem veiddist í Elliðaánum þetta árið var 60 sentimetra lúsug hrygna sem tók á fluguna Green Butt. Lesa meira

Elliðaárnar opna í fyrramálið
Opnun Elliðaánna 2024 verður fimmtudaginn 20. júní kl. 7:00 við veiðihúsið. Þetta er í 85. skipti ... Lesa meira

Fyrstu laxarnir á land í Langá á Mýrum
„Það er alltaf gaman að opna Langá á Mýrum og laxinn er mættur,“ sagði Jógvan Hansen við ... Lesa meira
/frimg/1/50/1/1500126.jpg)
Hrygna af stærstu gerð úr Kjarrá
Fyrsti lax sem ratar staðfestur inn á hundraðkallalista Sporðakasta veiddist í Kjarrá í gær. Lesa meira
/frimg/1/50/0/1500096.jpg)
Víðidalsá á svipuðum nótum og nágrannar
Fyrstu laxarnir veiddust í Víðidalsá í dag þegar áin opnaði. Svipuð stemming var í Víðidalnum og verið hefur í opnunum í ánum í ... Lesa meira

Veiddi maríulaxinn í opnun Grímsár – 8 laxar fyrsta daginn
„Þetta var bara vel gert hjá honum að veiða maríulaxinn sinn en hann hafði misst tvo í Laxfossi ... Lesa meira

Víða líflegt en engar risatölur þó
Þær opnuðu nokkrar í dag og víðast hvar var líf í tuskunum. Lax að sjást víða og ... Lesa meira
UPP