Ertu búinn að skrá þína fiska?
Veiðiskráningarleikur Veiðikortsins! – Vinnur þú Veiðikortið 2025? Samkvæmt lögum nr. 61 frá 2006 um lax- og silungsveiði ber ... Lesa meira
Fengum laxa en lítið af fiski
„Ég og félagi minn kíktum í dagsferð í Affallið,“ sagði Ásgeir Ólafsson og bætti við: „Áttum reyndar tveggja ... Lesa meira
Sífellt hærra hlutfalli af laxi er sleppt
Síðustu ár hefur þeim fjölgað verulega ánum þar sem háu hlutfalli af laxi er sleppt, eða ... Lesa meira
Urriðadansinn á laugardaginn 12. október kl. 14:00
Árlegur urriðadans undir leiðsögn Jóhannesar Sturlaugssonar verður laugardaginn 12. október klukkan 14:00. Allajafna stendur viðburð... Lesa meira
Flottir fiskar fín veiði
„Við erum að klára í Tungufljóti í hádeginu í dag og þetta hefur gengið vel,“ sagði Gísli Kristinsson í ... Lesa meira
Öxará – núna er tíminn
Myndin gæti verið betri, en sjónarspilið sem ber fyrir augu hvert haust í Öará er í algleymingi núna. Frá ... Lesa meira
Besta meðaltal í Stóru Laxá og Eldvatni
Stóra Laxá var eina laxveiðiáin á Íslandi í sumar sem náði meðallengd laxa yfir sjötíu ... Lesa meira
Strengur forsýnd – fjórar stjörnur
Heimildamyndin Strengur var forsýnd í gærkvöldi, fyrir aðstandendur myndarinnar, vini og vandamenn. Myndin fjallar um fjölskylduna í Á... Lesa meira
Veiðitímabil rjúpur 2024
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, hefur staðfest tillögur Umhverfisstofnunar að fyrirkomulagi rjúpnaveið... Lesa meira
Finnur varpar sprengju í veiðideilu
Harðar og á köflum harkalegar deilur hafa staðið milli Finns Harðarsonar, landeiganda og leigutaka að Stóru ... Lesa meira
Fyrirkomulag rjúpnaveiða staðfest
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, hefur staðfest tillögur Umhverfisstofnunar að fyrirkomulagi rjúpnaveið... Lesa meira
Lokatölur úr fimmtíu laxveiðiám
Laxveiðitímabilinu er lokið í náttúrulegu laxveiðiánum. Lokatölur voru að koma í hús allt þar ... Lesa meira
100 sm í Sæmundará og stórlaxagöngur næsta sumar
Flugufréttir vikunnar eru ansi athyglisverðar. Við heyrum af 100 sm laxi sem veiddist í Sæmundará,. Sá tók Abbadí... Lesa meira
Nýtt félag tekur við Sportveiðiblaðinu
Nýtt útgáfufélag hefur tekið við útgáfu Sportveiðiblaðsins. Félagið heitir Sportveiðiblaðið útgá... Lesa meira
Hvar var besta veiðin í sumar?
Veiðimenn sem veiddu íslenskar laxveiðiár fengu mun meira fyrir peninginn en í fyrra. 22 laxveiðiár voru með ... Lesa meira
Sandá í Þjórsárdal með flotta veiði
Veiðitíminn er að styttast í annan endann þessa dagana en veiðimenn eru ennþá að fá fiska. ... Lesa meira
Ný laxveiðiá í burðarliðnum
Síðustu árin, eða frá 2021 hafa þeir Jóhannes Sturlaugsson fiskifræðingum hjá Laxfiskum og Björn Theodórsson ... Lesa meira
Sami laxinn veiddist í opnun og lokun
Lax sem veiddist í Bergsnös í Stóru Laxá í opnunarhollinu síðla júní var merktur með slöngumerki og sleppt. Þ... Lesa meira
Fallegt á Þingvöllum en urriðinn ekki mættur
„Nei við sjáum ekki neitt, hann er líklega ekki kominn ennþá urriðinn, en hann kemur,“ sögð... Lesa meira
Stubbur á starfsdegi landaði níu löxum
Síðasta föstudag var starfsdagur í leikskólanum hjá Júlíusi Þór Jónssyni fjögurra ára. Hann hafð... Lesa meira
Færri fengið en vildu síðustu ár
Forsala er hafin á jóladagatölum fyrir veiðimenn, í vefsölu Veiðihornsins. Jóladagatölin eru í senn fræðslu– ... Lesa meira
Úr flugfreyjubúningnum í vöðlurnar
Í þrjú ár hafði Unnur Guðný María Gunnarsdóttir stokkið á milli þess að vera flugfreyja og leiðsö... Lesa meira
Skítakuldi og svartamyrkur
Veiðisumarið er á enda þessa dagana þótt margir endi það í sjóbirtingi. En veiðin á þeim slóðum hefur verið ... Lesa meira
Veitt í klak
Dagana 27. – 28. september kom vaskur hópur veiðimanna inn í Veiðivötn og veiddi urriða í klak. Þetta er gert á ... Lesa meira
Víðidalsá, Silungasvæði – Veitt til 10. okt – Laus holl
Við vorum að skella inná vefinn, hollum í Víðidalsá - Silungasvæði - fram til 10. okt. Frábært tæ... Lesa meira
Eystri Rangá að komast í 2000 laxa
„Já ég var að lenda úr Eystri Rangá og það gekk vel,“ sagði Björn Hlynur Péturssson í gæ... Lesa meira
Litlu árnar sem urðu „stórar“ í sumar
Nokkrar af minni laxveiðiánum urðu „stórar“ þegar kemur að veiðitölum sumarsins. Þar fara fremstar í ... Lesa meira
Birtingar og laxar skvetta sér í Flugufréttum
Við erum á sjóbirtings- og laxaslóðum í Flugufréttum vikunnar. Skotist er í haustveiði rétt fyrir lokun Hofsár í ... Lesa meira
Besta laxveiðisumar frá árinu 2018
Lokatölur eru komnar í flestum af stóru laxveiðiánum og þær síðustu loka á allra næstu dö... Lesa meira
Flugujól
Félagarnir sem eru með Flugubarinn eru farnir af stað með sölu á jóladagatali veiðifólksins, sem þeir ... Lesa meira
Fish Partner tekur við Blöndu og Svartá.
Það eru spennandi tímar framundan hjá Fish Partner því að á félagsfundi Veiðifélags Blöndu og Svartá... Lesa meira
Fish Partner tekur við Blöndu og Svartá
Félagið Fish Partner hefur samið við Veiðifélag Blöndu og Svartár um að taka að sé... Lesa meira
Sogið….eins og Geirfuglinn, nema bara ekki síðust heldur fyrst?
Talandi um ný viðmið, það er kannski svolítið til í því, þar sem bati þessa sumars er borinn gjarnan ... Lesa meira
„Með skemmtilegustu viðskiptavinina“
Fjögur þúsundasti laxinn veiddist í Ytri Rangá í gær. Merkislaxinn veiddi Gestur Antonsson, „stórveiðimaður frá Ólafsfirði,“ ... Lesa meira
Flóki og urriðinn
„Ég og sonur minn, Flóki Rafn 9 ára, vorum að kasta flugu við ármót Þjórsár og Þverá... Lesa meira
Ein besta sjóbirtingsáin boðin út
Tungufljót í Skaftártungu er ein besta sjóbirtingsá landsins. Stjórn Tungufljótsdeildar Veiðifélags Kúðafljóts ... Lesa meira
Ósk um tilboð í leigu á veiðirétti í Tungufljóti í Skaftártungu
Tungufljótsdeild Veiðifélags Kúðafljóts óskar eftir tilboðum í leigu eða umboðssölu á öllum veið... Lesa meira
Geggjaður birtingur úr Eyjafjarðará
Veiðimaðurinn Dale Parsons setti í og landaði þessum geggjaða sjóbirtingi á svæði II á dögunum. Birtingurinn ... Lesa meira
Hefðbundnu hreindýraveiðitímabili er lokið
Vel gekk að veiða hreindýr í ár, enn er þó heimilt að fella 24 dýr. Athygli vakti hversu norðarlega ... Lesa meira
Grímsá með haustmönnum
„Með árunum þykir mér orðið meira vænt um haustveiðina, þetta árið eins og oft áður var ... Lesa meira
UPP