Haustið komið – laxinn ennþá að veiðast
Bráðum sér fyrir endann á veiðinni í sumar og stefnir Ytri-Rangá í að ná 4000 laxa markinu, síðasta vikan gaf ... Lesa meira
Einn sá stærsti sem veiðst hefur í sumar
Einn af stærstu löxum sumarsins í Hvítá við Iðu veiddist í gær. Ársæll Þór Bjarnason var ... Lesa meira
Loksins betri skilyrði í kortunum
Hefðbundin haustvika er að baki í minni laxveiðiánum. Skilyrði gerðu mönnum erfitt fyrir og mikil ú... Lesa meira
Fjör hjá ungum veiðimönnum í Soginu
,„Þetta er hann Andri Hrafn Viktorsson, hann er 2 ára, systir hans og hann tóku þennan fisk sem Andri Hrafn ... Lesa meira
Veiðin í september verið óvenju erfið
Veiðin í september hefur verið með skrautlegasta móti. Síðasta vika geymdi víða daga sem voru óveiðandi ... Lesa meira
Hætta í laxinum og horfa til birtingsins
Stefnubreyting hefur orðið hjá stærsta landeiganda og jafnframt leigutaka vatnasvæðis Vatnsár sem rennur úr Heiðarvatni, ... Lesa meira
Bolta urriðar á Urriðasvæðinu
Matthías Stefánsson gerði góða ferð á Urriðasvæðið í Ytri Rangá í gær og landaði þessum ... Lesa meira
Norðurá endaði í 1687 löxum – lokahollið með 44 laxa
Veiðiárnar eru á síðustu metrum þetta veiðitímabil og ég ætla ekki að tala um sumar. Veið... Lesa meira
Norðurá endaði í 1703 löxum – lokahollið með 44 laxa
Veiðiárnar eru á síðustu metrum þetta veiðitímabil og ég ætla ekki að tala um sumar. Veið... Lesa meira
Norðurá á pari við 50 ára meðaltal
Sá jákvæði tónn sem Norðurá og fleiri laxveiðiár í Borgarfirði gáfu í upphafi veið... Lesa meira
Maríulaxinn kom á land í Gilkjafti
„Við skelltum okkur fjögur saman í tveggja daga ferð í Gljúfurá í Húnaþingi þar sem aðalmarkmið ferðarinnar ... Lesa meira
„Bárum okkur vel en vorum í áfalli“
Veiðidagurinn 18. október í Eystri Rangá er tileinkaður SKB eða Styrktarfélagi krabbameinssjúkra barna. Tólf stangir ... Lesa meira
Öflug jákvæð sveifla í mörgum minni ám
Besta veiðin í minni laxveiðiánum, í vikunni sem leið var í Hrútafjarðará og Andakílsá. Hrútan gaf 61 ... Lesa meira
Brotið blað í veiðistjórnun fyrir rjúpu
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, hefur undirritað stjórnunar- og verndaráætlun fyrir rjúpu. Þ... Lesa meira
Fyrsti laxinn, frost í lykkjum og ævintýralegur morgun
Vikuskammturinn er pakkaðar af veiðisögum. Við heyrum af baráttu stórveiðimannsins Przemek Madej við að ... Lesa meira
Lokametrarnir í laxveiðinni framundan
Gular og appelsínugular veðurviðvaranir höfðu sitt að segja í laxveiðinni í nýliðinni viku. Sé... Lesa meira
Skítaveður á hreindýraveiðum
Hreindýraveiðar standa yfir þetta dagana og margir náð dýri. En veðurfarið hefur verið heldur leiðinlegt ... Lesa meira
Flott veiði í Andakílsá, mokveiði á köflum
„Áin er pökkuð af fiski en við fengum 32 laxa og misstum annað eins, þetta var sannarlega fjör á bö... Lesa meira
Leit að nýrri fyrirsætu stendur yfir
Leit stendur nú yfir að fyrirsætunni sem mun prýða Ilmspjaldið 2024/2025. Þeir sem koma til greina eru veiðimenn ... Lesa meira
Yfir tólf hundruð fiskar á land
Heildarveiði í Mallandsvötnum á Skaga sumarið 2024 var 1.268 fiskar. Alls veiddust 913 urriðar og 355 bleikjur. Mest veiddist í ... Lesa meira
Skítakuldi í veiðinni í Vatnsdalsá
„Já það er skítaveður hérna í Vatnsdal í dag en ég verð hérna við veiðar í ánni næ... Lesa meira
Hnúðlax veiðst í sex ám í sumar
Hnúðlax hefur veiðst í sex ám í sumar, eftir því sem næst verður komist. Þær eru Langá, Víð... Lesa meira
Hvolsá og Staðarhólsá – fín veiði, veiðitölur – seljum 2+2 stangir í lok sept
Veiðin í Hvolsá og Staðarhólsá hefur verið fín í sumar, ekki síðast seinni hluta sumars. Hvolsá og ... Lesa meira
Ungur og efnilegur veiðimaður
,„Þegar maður er tólf ára trítill og þræðir bryggjurnar í Reykjavik og veiðir og veiðir, þ... Lesa meira
Besta sumarið frá 2018 – en eru ný viðmið?
Það er gaman að upplifa það, að loksins eftir öll þessi slöku laxveiðiár komi eitt betra, sumar ... Lesa meira
„Ég og mágur minn kolféllum fyrir henni“
Óperusöngvarinn, Elmar Gilbertsson er að flytja heim eftir sautján ára búsetu erlendis. Hann hefur verið fastráðinn ... Lesa meira
Þrír laxar á land
„Lóreley Rósenkranz heitir hún, en við fórum saman á barnadaga í júlí og heppnin var ekki ... Lesa meira
„Betra en bjartsýnustu menn áttu von á“
Jöklan hans Þrastar Elliðasonar fór í þúsund laxa í morgun. „Já þetta er sögulegur áfangi. Það hefði ... Lesa meira
„Stærsta ævintýrið á mínum ferli“
„Þetta er stærsta ævintýrið á mínum veiðiferli. Oh my lord,“ sagði Ragnheiður Thorsteinsson, formaður ... Lesa meira
Frábær veiði í Vatnamótum og Fossálum
Hollið sem kláraði í dag landaði 25 sjóbirtingum, þar af 3 yfir 80 cm og marga á milli 70 og 80 cm. Allgerlega ... Lesa meira
Síðustu vikurnar geta verið drjúgar
Minni laxveiðiárnar eru áfram á svipuðu róli og hafa flestar bætt verulega við sig í veiði. Á... Lesa meira
Af maðkaopnun
Nú þann fyrsta sept á hádegi var komið að því að allt löglegt agn var leyft í Affallinu og Eystri ... Lesa meira
Að læra að taka mótlæti og gleðjast yfir öllu
Flugufréttir heimsækja Laxá í Hrútafirði með Bjarka Bóassyni, kíkja í Leirvogsá með honum og Hilla lax, ... Lesa meira
Átta ár komnar yfir þúsund laxa í sumar
Átta laxveiðiár á landinu hafa náð fjögurra stafa tölu og útlit er fyrir tvær til þrjá... Lesa meira
Nú raðast þeir inn stórlaxarnir
Stórlaxatíminn er runninn upp. Þessi tími, þegar haustið læðist að er oft kallað krókódí... Lesa meira
Lax númer 3000 í Ytri-Rangá
Lax númer 3000 er kominn á land. Sverrir Rúnarsson, leiðsögumaður, landaði þessum fallega laxi í Stallsmýrafljó... Lesa meira
Besta laxveiðitímabilið frá 2018
Laxveiðin í sumar hefur víða farið fram úr væntingum og í nokkrum ám hressilega. Dæmi eru um ár ... Lesa meira
100 cm-plús úr Þverá
Stóru hængarnir æsast allir þegar nær dregur hrygningu og þá eru þeir allra stærstu oft að gefa á ... Lesa meira
Sáum mikið af rjúpu
„Við félagarnir erum nýkomnir úr vikuveiðitúr að austan í heiðagæs og hreindýri,“ sagði ... Lesa meira
Tenórinn kom Dölunum í Þúsund
Stórtenórinn Elmar Gilbertsson setti í og landaði fallegum laxi í Laxá í Dölum seinnipartinn í gær. Ekki ýkja merkilegt, ... Lesa meira
UPP