
„Hér eru allir í sjokki. Sjokki“
Grafalvarleg og sorgleg staða er komin upp í einni bestu og þekktustu laxveiðiá Noregs. Áin Gaula er þekkt á heimsví... Lesa meira

Nítján laxar fyrsta daginn þrátt fyrir kalsaveður
„Þetta byrjaði bara vel miðað við aðstæður, skítakuldi og það komu nitjan laxar á land, tö... Lesa meira
/frimg/1/49/70/1497081.jpg)
Nítján laxa opnunardagur í Norðurá
Opnunardagurinn í Norðurá fór fram úr björtustu vonum flestra. Nítján löxum var landað og þó nokkrir ... Lesa meira
/frimg/1/49/68/1496843.jpg)
Smálax á opnunardegi – góður fyrirboði
Það var góð veiði á veðurbörðum veiðimönnum í opnunarhollinu í Norðurá í morgun. Minnsti fiskurinn sem veiddist ... Lesa meira

Fimm laxar á land í Norðurá
Veiðin hófst i Norðurá í Borgarfirði en hver laxveiðiáin opnar af annarri þessa dagana ... Lesa meira
/frimg/1/49/67/1496780.jpg)
Kaldur en líflegur morgun í Norðurá
Fyrsti laxinn í opnunarhollinu í Norðurá kom á land klukkan 8:44. Ævar Örn Úlfarsson setti í hann á Bryggjum og landaði 81 sentímetra laxi ... Lesa meira
/frimg/1/49/67/1496769.jpg)
„Búið að traðka á einkalífi manns“
Aðra nóttina í röð voru unnin skemmdarverk og gerð tilraun til innbrots í verslunina Veiðihornið í Síðumúla. Snemma í ... Lesa meira

Skítakuldi og veiðimenn flúnir heim
Það er sannkallað vetrarveður í Mývatnssveitinni og flestir úr hollinu sem ættu að ljúka veiðum um há... Lesa meira

Boltafiskar á Vatnasvæði Lýsu
Veiðin er víða að komast á fleygiferð þótt veðurspáin sé frekar slæm fyrir stóran hluta ... Lesa meira

Listinn yfir þá stærstu í sumar tilbúinn
Það er komið að því. Við höfum útbúið listann fyrir 2024, þar sem hundraðkallar sem veiðast í sumar ... Lesa meira

Harpa með stærsta fiskinn – laxar sáust á fleiri stöðum
Veiðin byrjaði frábærlega í Þjórsá í gær og komu 15 fallegir laxar á land. Og laxar sjást á ... Lesa meira

Fimmtán laxar og sitthvað fleira
Opnunardagurinn í Urriðafossi gaf fimmtán laxa. Það er fínn opnunardagur í samanburði við fyrri ár. Besti opnunardagurinn til þ... Lesa meira

Fyrsta vakt fyllti tuginn
Það fór allt saman vel af stað í Urriðafossi í morgun. Menn ganga þangað ævinlega bjartsýnir til að opna, ... Lesa meira

Fyrsta vakt í Urriðafossi upp á tíu
Fyrsta veiðivaktin laxveiðisumarið 2024 var í morgun í Urriðafossi í Þjórsá. Tíu laxar veiddust og er það með betra ... Lesa meira
/frimg/1/49/59/1495949.jpg)
Fyrstu laxarnir úr Urriðafossi
Laxveiðar hófust formlega í dag þegar veiði hófst í Urriðafossi í Þjórsá. Landeigendur og leigutakar, ásamt Matthí... Lesa meira

Laxveiðin hafin – fyrsti laxinn í Þjórsá
Fyrsti lax sumarsins sem veiddist á Urriðasvæðinu í Þjórsá reyndist 74 cm hængur. „Þetta var meiriháttar, laxinn tó... Lesa meira

Laxavaktin: „Þeir eru komnir“
Höskuldur B. Erlingsson, veiðimaður, veiðileiðsögumaður og lögregluþjónn, eða Hö... Lesa meira

Helmingi færri laxar en um aldamótin
Hnignun Atlantshafslaxins er efni ráðstefnu sem Six Rivers Iceland stendur fyrir í Vopnafirði í dag. Mæting er góð og ... Lesa meira

Líf og fjör á urriðasvæðinu í Mývatnssveit
„Veiðin gengur mjög vel, settum í 11 fiska í morgun og lönduðum 9,,“ sagði Árni Friðleifsson í kvöld á ... Lesa meira
/frimg/1/49/57/1495703.jpg)
Hnúðlax líklegast hrygnt í fjölmörgum ám
Hnúðlaxaseiði hafa veiðst í þremur ám í vor. Þetta eru Selá í Vopnafirði, Miðfjarðará í Bakkafirði og ... Lesa meira

Flóðatangi komið í sölu – Neðsta veiðisvæði Norðurár – Silungar og lax
Flóðatangi - Neðsta veiðisvæði Norðurár er komið í sölu á veiða.is. Seldar eru 2 ... Lesa meira
/frimg/1/49/54/1495401.jpg)
Júní pakkaður af spennandi dagsetningum
Laxveiðitímabilið er handan við hornið. Þó að fyrsti laxinn sé kominn á land þá hefst tímabilið formlega á laugardag þegar Urrið... Lesa meira

Laxar búnir að sjást víða
Laxveiðivertíðin er um það bil að hefjjast. Fyrsti reyndar kominn á land, en það er afar stutt í opnanir og þó ... Lesa meira
/frimg/1/49/53/1495330.jpg)
Eldislax veiðst á tveimur stöðum í vor
Eldislax veiddist á mánudagskvöld í Haukadalsvatni. Var það hrygna. Annar eldislax veiddist í Laugardalsá fyrir vestan í síðustu viku. Það var ... Lesa meira

Laxavaktin: Óvenju snemma í Ásunum
Fyrstu laxarnir sáust fyrr í dag í Laxá á Ásum. Sturla Birgisson, sem sér um rekstur Ásanna var ásamt tveimur öðrum ... Lesa meira
/frimg/1/49/52/1495245.jpg)
Laxavaktin: Mættur á Stokkylsbrotið
Það er spennandi iðja sem margir stunda á þessum tíma árs, í aðdraganda opnanna laxveiðiáa að kí... Lesa meira

Veisla í Mývatnssveitinni í opnun
Opnunarhollin í Laxá í Mývatnssveit og í Laxárdalnum hófu störf í morgun. Aðstæður eru góðar og veið... Lesa meira

Veiddu eldislax í Haukadalsvatni
„Við bræður vorum á ferð í Efri Haukadalsá í fyrradag og áttum þá leið niður að Haukadalsvatni, þar tókum við nokkur ... Lesa meira

Flottar bleikjur úr Blundsvatni
„Það eru flottar bleikjur í Blundsvatni og við fengum þessa fiska í net,“ sagði Steinar Berg á hótelinu á Fossatúni ... Lesa meira

Setbergsá – Ný laxveiðiá í sölu á veiða.is
Setbergsá - Laxveiði Við höfum tekið í sölu hér á vefnum nokkra lausa daga í Setbergsá - Sjá hé... Lesa meira
/frimg/1/49/46/1494676.jpg)
Fyrsti lax sumarsins kominn á land
Fyrsta laxi ársins var landað í Skugga skömmu fyrir hádegi. Þar var að verki Reykvíkingur ársins 2023, Mikael Marinó ... Lesa meira

Fyrstu laxinn kominn á land, laxinn mættur í Kjósina
„Já fyrsti laxinn er kominn á land í Skugga í Borgarfirði og það var Mikael Marino sem veiddi þennan flotta fisk, Reykví... Lesa meira

Fyrsti laxinn kominn á land, laxinn mættur í Kjósina
„Já fyrsti laxinn er kominn á land í Skugga í Borgarfirði og það var Mikael Marino sem veiddi þennan flotta fisk, Reykví... Lesa meira

Sá fyrsti kominn á land!
Fyrsti laxinn er kominn á land 2024, glæsileg 84 cm hrygna sem veiddist í Skugga, sem eru ármót Grímsár og ... Lesa meira

Laxinn mættur í Kjósina - Staðfest
Fyrstu vorlaxarnir er mættir í Laxá í Kjós. Síðustu daga hafa veiðimenn víða verið á vappi að reyna ... Lesa meira

Myndskeið: Laxinn mættur í Kjósina - Staðfest
Fyrstu vorlaxarnir er mættir í Laxá í Kjós. Síðustu daga hafa veiðimenn víða verið á vappi að reyna ... Lesa meira

fiskar, flugur og fúskið mikla
Í Flugufréttum vikukunnar er rætt við Jóhann Ólaf Björnsson sem hefur stundað Eyrarvatn í Svínadal með góð... Lesa meira

Vatnsmikil Norðurá í Borgarfirði
„Áin er vatnsmikil og vonlaust að skyggna ána þessa dagana,“ sagði veiðimaðurinn Jón Ásgeir Einarsson&... Lesa meira

Gaula borgar 9000 krónur fyrir eldislax
Landeigendur og rekstraraðilar Gaula í Noregi heita 700 norskum krónum í verðlaunafé til þeirra veiðimanns sem veiða strokulaxa í á... Lesa meira

Erfitt að lesa í vatnsmiklar ár til að sjá þann silfraða
Það styttist verulega í laxveiðina en hún byrjar 1. júní í Þjórsá. Þar hefst allt klukkan á... Lesa meira
UPP