
Andakílsá uppseld og nýtt glæsilegt veiðihús byggt við ána
Vel hefur gengið að selja veiðileyfi í Andakílsá og er áin uppseld í ár og biðlisti hefur myndast eftir Lesa meira

Veiðigleði við Elliðavatn á sumardaginn fyrsta
Á sumardaginn fyrsta hefst veiðitímabilið í Elliðavatni. Af því tilefni bjóða Skógræktarfélag Reykjavíkur, Veið... Lesa meira

Veiðifrétt – Brúará og Hvítá
Enn eru veiðimenn að berjast við síðustu leyfar vetrarins - Á öllu landinu er kalt, snjór á norður ... Lesa meira
/frimg/1/48/49/1484930.jpg)
Fimm mánaða og mættur í fyrstu veiðina
Þessar veiðimyndir eru líkast til það krúttlegasta sem þú sérð í dag. Úlfar Hrafn Sigurðsson fimm má... Lesa meira

Flottar bleikjur í Soginu
„Lofthiti var rétt um frostmark, vatnshiti 0,9 gráður og áin í rétt um 95 rúmmetrum á sekúndu,“ sagði Ó... Lesa meira
/frimg/1/48/47/1484792.jpg)
Stærstu birtingarnir það sem af er vori
Stærsti sjóbirtingurinn sem veiðst hefur til þessa það sem af er apríl mældist 95 sentímetrar ... Lesa meira

Vetrarríki á veiðislóðum
„Já við vorum að veiða í Eldvatni og veiðin gekk rólega en hollið endaði í nokkrum fiskum, þetta ... Lesa meira

Stórfiskur úr Minnivallalæk – regnboginn ennþá að veiðast
Hann Ómar Smári og félagi skutust í lækinn í dag og settu aldeilis í hann. Lönduðu 4 fiskum úr Lesa meira

Veiði hefst í Kleifarvatni 15. apríl!
Þrátt fyrir að jörð skelfi á Reykjanesinu og jarðskjálftamælar titri, þá hefst veiði í Kleifarvatni á morgun, 15. aprí... Lesa meira
/frimg/1/48/45/1484509.jpg)
Enn veiðast regnbogar í Minnivallalæk
Það ráku margir upp stór augu í fyrra þegar töluvert magn af regnbogasilungi veiddist í opnun Minnivallalækjar. Opnunin ... Lesa meira
/frimg/1/48/44/1484445.jpg)
„Fullt af fólki að moka upp risaþorskum“
Hörku þorskveiði hefur verið undanfarna daga við Hafnarfjörð. Fjölmargir veiðimenn hafa dregið flotta fiska úr ... Lesa meira

Erum að koma
Við förum í gang fljótlega eftir helgi. Afsakið okkar dyggu lesendur. Stundum koma upp móment. En nú erum ... Lesa meira

Flott veiði í Minnivallarlæk
Hann Hrafn Hauksson var að koma úr tveggja daga veiði úr Minnivallalæk ásamt félaga og sendi okkur þ... Lesa meira

Hvítá við Skálholt, Veiðifrétt
Nú þegar hlýnað hefur á suðurlandi, þá hefur veiðin tekið vel við sér á ýmsum okkar svæða. Undanfarna ... Lesa meira
/frimg/1/48/42/1484281.jpg)
Veiðigyðjan mokar út verðlaunum
Ef það er eitthvað sem veiðigyðjan hefur velþóknun á þá er það dugnaður. Veiðimenn sem lagt hafa á ... Lesa meira

Þverá í fljótshlíð í sumar
Þverá í Fljótshlíð er skemmtileg lítil fjögurra stanga á þar sem veiða má bæði á maðk og ... Lesa meira

Flott veiði, við vorum að hætta
„Við erum að ljúka túrnum þessum árlega í Eyjafjarðará og það var kalt en veiðin var flott, ... Lesa meira

Gagnrýna aðferðir við áhættumat
Mikill samdráttur í stærð villta laxastofnsins kallar á að endurskoðað verði hvernig reiknað er út áhættumat erfð... Lesa meira

Kuldaboli og ósviknar hetjur
Þið þurfið helst að vera í lopapeysu og ullarsokkum, með trefil húfu og vettlinga þegar þið lesið Flugufréttir dagsins. Þ... Lesa meira

„Það var eiginlega bara mok í dag.“
Þrátt fyrir vetrarríki í Eyjafirði gerðu veiðimenn mokveiði í Eyjafjarðará í gær. „Við fórum ... Lesa meira

„Það var eiginlega bara mok í dag“
Þrátt fyrir vetrarríki í Eyjafirði gerðu veiðimenn mokveiði í Eyjafjarðará í gær. „Við fórum ... Lesa meira

Geldfiskaveislan í Tungulæk heldur áfram
Það er áfram mokveiði í Tungulæk og það sem meira er hlutfallið af geldfiski er ótrúlega hátt. Þ... Lesa meira
/frimg/1/48/33/1483341.jpg)
Pítsaveisla á bakkanum – bakað á staðnum
Þú ert skítkaldur úti í fjögurra gráðu heitu vatni í roki og lofthiti er ein gráða. Þú ert löngu ... Lesa meira

Fyrsti fiskurinn í Leirá eftir viku veiði
Veiðin hefur víða byrjað rólega eins og í Leirá í Leirársveit en þar veiddist fyrsti fiskurinn í gær ... Lesa meira

Blanda og Svartá fara í útboð
Laxveiðiárnar Blanda og Svartá verða á næstunni auglýstar til leigu frá og með sumrinu 2025. Sem stendur ... Lesa meira
/frimg/1/48/31/1483100.jpg)
Sannkallað mokveiðiholl í Tungulæk
Blandað holl af Bretum og Íslendingum sem lauk veiðum í Tungulæk á hádegi í dag landaði 89 sjóbirtingum. Þeir ... Lesa meira

Erfitt að gera langtímasamninga
Í norðan garranum í Vatnsdalnum í gærkvöldi var samkvæmt frétt Sporðakasts gerður nýr samningur milli ... Lesa meira

Tíu ára samningur í Vatnsdalsá, erfitt að gera langtímasamning
Í norðan garranum í Vatnsdalnum í gærkvöldi var samkvæmt frétt Sporðakasts gerður nýr samningur milli ... Lesa meira

Ölfusá, Austurbakki Selfoss – veiðifrétt
Austurbakki Ölfusár við Selfoss, er veiðisvæði sem við tókum í sölu um mitt fyrrasumar. Um svæð... Lesa meira

Tímamótasamningur um Vatnsdalsá
Veiðifélag Vatnsdalsár samþykkti einróma nýjan samning við G og P ehf á aðalfundi fé... Lesa meira

Ísinn á Vifilstaðavatni að fara – veiðimenn mættir
„Ég fékk fisk hérna í fyrra en enginn hefur bitið á núna,“ sagði Nikulás Aron ungur veið... Lesa meira

Torfastaðir, Sogið – Veiðifrétt
Torfastaðir í Soginu eru eitt þeirra svæða sem við bíðum spennt eftir að detti í gang - veður ... Lesa meira

Þegar fiskarnir frusu í hel
Það blæs köldu í Flugufréttum vikunnar og fiskarnir eru við það að frjósa í hel. Sögusviðið ... Lesa meira

Kuldaboli bítur en fiskurinn tekur
Það hefur verið kalt síðan vorveiðin byrjaði og lítið að hlýna næstu daga. En ... Lesa meira
/frimg/1/48/23/1482311.jpg)
Opnanir ágætar í erfiðum aðstæðum
Opnunarhollin í þeim sjóbirtingsám sem opnuðu nú um mánaðamótin gerðu flest ágæta veið... Lesa meira

Brúará – nýtt tímabil hafið
Nú er veiðitímabilið farið af stað þótt veðráttan sé ekki endilega með veiðimönnum í lið... Lesa meira

Lofthiti mínus ellefu – áin plús tólf
Það hefur gengið á ýmsu í opnunarhollinu í Litluá í Kelduhverfi. Níunda árið í röð eru þeir Veiðiríkisbræður ásamt félö... Lesa meira

Skítakalt við veiðina fyrstu dagana
Það hefur verið skítakuldi við veiðiskapinn fyrstu klukkutímana sem veiðin mátti byrja, eða eins ... Lesa meira

Hraun í Ölfusi – hér eru veiðileyfin
Nú eru veiðileyfin fyrir landi Hrauns í Ölfusi komin á vefinn. Veiði hófst 1. apríl. Jörðin Hraun (... Lesa meira
/frimg/1/48/16/1481657.jpg)
Marðir og aumir eftir opnun í kvíslinni
Þeir eru með marbletti og víða aumir á skrokkinn en náðu markmiðinu. Fengu allir fisk í opnun. „Ég hef ... Lesa meira
UPP