Komnir með jólamatinn
„Rjúpnaveiðin gekk vel hjá okkur og við erum komnir með rjúpur á jólaborðið,“ sagði Baldur ... Lesa meira
Reynsluboltarnir velja uppáhalds
Sjö reynsluboltar standa að útgáfu Laxárbókarinnar, sem fjallar um urriðasvæðin í Laxá í Þing. Mývatnssveitin og ... Lesa meira
Yfir hundrað þúsund séð síðustu seríu af Veiðin með Gunnar Bendar
Áhorf á veiðiþáttinn „Veiðin með Gunnar Bender“ er komið í yfir hundrað þúsund á vefnum (25.000 horft á þáttinn um Birgi Gunnlaugsson), ... Lesa meira
Yfir hundrað þúsund séð síðustu seríu af Veiðin með Gunnari Bendar
Áhorf á veiðiþáttinn „Veiðin með Gunnar Bender“ er komið í yfir hundrað þúsund á vefnum (25.000 horft á þáttinn um Birgi Gunnlaugsson), ... Lesa meira
24 flugur til jóla
Veiðihornið kynnir: Jóladagatölin 24 flugur til jóla sem Veiðihornið framleiðir til þess að stytta fluguveið... Lesa meira
Flóðatangasvæðið í Norðurá komið í sölu fyrir 2025
Flóðatangi - Neðsta veiðisvæði Norðurár er aftur komið í sölu á veiða.is. Seldar ... Lesa meira
Árnar þagna, Mýrarkvísl og sjóbleikjur
Í Flugufréttum er leitað skýringa á því að veiðin í sumar var um 43% meiri en í fyrra. Rætt er við Ó... Lesa meira
Ný bók um Laxá
Út er að koma bók um urriðasvæðin í Laxárdal og Mývatnssveit í Laxá í Þing sem ber heitið: ... Lesa meira
Hvolsá og Staðarhólsá – Bókanir fyrir 2025
Bókanir eru að hefjast fyrir Hvolsá og Staðarhólsá fyrir tímabilið 2025. Lax og Bleikjuveiði. Áhugasamir sendi ... Lesa meira
Árnar þagna – frumsýning
Ný heimildarmynd, Árnar þagna, eftir Óskar Pál Sveinsson verður frumsýnd í Sambíóum Akureyri 6. nóvember næstkomandi ... Lesa meira
Áratugareynsla soðin niður í bók um Laxá
Einkar vegleg veiðibók er væntanleg í verslanir þegar líður á nóvember. Þetta er bók um urrið... Lesa meira
Hóflegar hækkanir með undantekningum
Drjúgur hluti veiðileyfasala, landeigenda og leigutaka hefur svarað fyrirspurn Sporðakasta um fyrirhugaðar verðbreytingar á laxveiðileyfum, ... Lesa meira
Má veiða eða má ekki veiða eftir að veiðitímanum lauk?
Veiðitíminn er úti þetta árið og hann gekk ágætlega, margir fengu fisk og sumir marga fiska. En ... Lesa meira
Má veiða eða má ekki veiða eftir að veiðitímanum lýkur?
Veiðitíminn er úti þetta árið og hann gekk ágætlega, margir fengu fisk og sumir marga fiska. En ... Lesa meira
Allt annað veður til rjúpnaveiða í gær
Það voru margir sem fóru ekki til rjúpna á föstudaginn vegna veðurs en biðu það af ... Lesa meira
Skítaveður víða á rjúpunni fyrsta daginn
Við vorum sex við veiðar í landi Kalmannstungu þennan fyrsta dag rjúpuveiða þetta árið,“ sagði Skúli ... Lesa meira
Rjúpnaveiði hafin með nýju fyrirkomulagi
Rjúpnaveiðar hefjast í dag og er þeim nú stýrt með nýju fyrirkomulagi samkvæmt stjórnunar- og ... Lesa meira
Veiðifélag Hrútafjarðará og Silkár vill bætur vegna slysasleppinga
Veiðifélag Hrútafjarðarár og Síkár hefur farið fram á að íslenska rí... Lesa meira
Krefjast skaðabóta vegna slysasleppinga
Veiðifélag Hrútafjarðarár hefur farið fram á að íslenska ríkið viðurkenni skaðabótaskyldu vegna ... Lesa meira
Rjúpnaveiðin hefst á föstudaginn – margir ætla fyrstu dagana
Rjúpnaveiðitímabilið 2024 hefst þann 25. október nk. og er veiði heimil föstudaga til þriðjudaga (báð... Lesa meira
Mikil spenna fyrir Tungufljóti - 15 tilboð
Sjö aðilar lögðu fram samtals fimmtán tilboð í veiðirétt í Tungufljót í Skaftafellssýslu. Tilboðin ... Lesa meira
Styttist í næsta veiðisumar
Í júní næstkomandi verða frábær tveggja daga tvíhendunámskeið í Blöndu. Farið verður yfir ... Lesa meira
Miklar sveiflur í sjóbirtingnum
Gengi þekktustu sjóbirtingssvæða í ár var býsna misjafnt. Þannig var veiðin í Tungulæk mun betri en í fyrra. Þ... Lesa meira
Forskot á áramótin
Þó enn sé langt í áramótin, þau verða t.d. ekki fyrr en löngu eftir næstu kosningar, þá tekur ... Lesa meira
Ólík hlutskipti Rangánna í sumar
Mikill munur var á gengi Rangánna í sumar. Ytri var með sitt næst besta ár frá 2017 á meðan að Eystri ... Lesa meira
Héldu upp á fyrsta G – daginn
Nítján INEOS Grenadier bílar eru komnir á götuna á Íslandi. Framleiddir hafa verið ríflega fimmtán þúsund ... Lesa meira
Ný bók um Kjarrá
Bókin Kjarrá og Síðustu Hestasveinarnir á Víghól fjallar um veru og störf þeirra í Fjallveiðinni í Kjarrá, ... Lesa meira
Undir meðaltalinu en takan var léleg
Reykjadalsá í Borgarfirði, eða hin syðri var bæði undir meðaltalinu og yfir í sumar. Veitt er á tvæ... Lesa meira
4600 laxar hafa veiðst í Ytri-Rangá
Veiðitíminn er á síðustu metrunum þetta árið en ennþá er veiddur lax í Ytri og Eystri-Rangá og sjó... Lesa meira
Veruleg verðlækkun í Blöndu
Nýr rekstraraðili er tekinn við Blöndu, eins og við höfum greint frá. Það er félagið ... Lesa meira
Verða verðhækkanir á veiðileyfum?
Sala á veiðileyfum er komin á fullt fyrir næsta sumar. Erfitt er að nálgast upplýsingar um verð á veið... Lesa meira
Þetta var krónulaxinn
„Veiðitímabilið mitt hefur verið frábært. Það byrjaði með nokkrum stórkostlegum ferðum til Kú... Lesa meira
Tvíhendu kennsla með Glendu Powell
Hin heimsfræga Glenda Powell hefur hafið samstarf við Fish Partner. Glenda er einn fremsti flugukast kennari heims og hefur ... Lesa meira
Flott veður og margt um manninn
Það voru margir sem lögðu leið sína á Þingvelli í dag ekki bara til að skoða landslagið og ... Lesa meira
Magnaður bati eftir svöðusár frá sel
Lax með stórt sár eftir sel veiddist í vor í ánni Esk á landamærum Skotlands og Englands. Birtar voru myndir ... Lesa meira
Urriðagangan á Þingvöllum á morgun – fín veðurspá
Urriðagangan er á Þingvöllum á morgun, laugardaginn 12. október og hefst kl 14:00 á brúnni við bílastæðið þar sem ... Lesa meira
Völli vitjaði leiðsögumannsins í draumi
„Þetta var 9. til 12. september og maður vonaðist eftir mildu og fallegu haustveðri, en nei. Veðrið var í ... Lesa meira
Hver var fyrsti fluguveiðimaður Íslands?
Hver var fyrsti stangaveiðimaður Íslands og hver veiddi fyrst á flugu sem hann hafði hnýtt sjálfur? ... Lesa meira
Einn að veiða með flugustöngina sína
Veiðitíminn er að styttast í annan endann, en veiðimenn eru ennþá að og fiska. Ungir veiðimennn renna ... Lesa meira
Af tví – og jafnvel þríveiddum löxum
Sporðaköst sögðu frá því fyrir nokkrum dögum að einn og sami laxinn hefði veið... Lesa meira
UPP