Laxar búnir að sjást víða
Laxveiðivertíðin er um það bil að hefjjast. Fyrsti reyndar kominn á land, en það er afar stutt í opnanir og þó ... Lesa meira
Eldislax veiðst á tveimur stöðum í vor
Eldislax veiddist á mánudagskvöld í Haukadalsvatni. Var það hrygna. Annar eldislax veiddist í Laugardalsá fyrir vestan í síðustu viku. Það var ... Lesa meira
Laxavaktin: Óvenju snemma í Ásunum
Fyrstu laxarnir sáust fyrr í dag í Laxá á Ásum. Sturla Birgisson, sem sér um rekstur Ásanna var ásamt tveimur öðrum ... Lesa meira
Laxavaktin: Mættur á Stokkylsbrotið
Það er spennandi iðja sem margir stunda á þessum tíma árs, í aðdraganda opnanna laxveiðiáa að kí... Lesa meira
Veisla í Mývatnssveitinni í opnun
Opnunarhollin í Laxá í Mývatnssveit og í Laxárdalnum hófu störf í morgun. Aðstæður eru góðar og veið... Lesa meira
Veiddu eldislax í Haukadalsvatni
„Við bræður vorum á ferð í Efri Haukadalsá í fyrradag og áttum þá leið niður að Haukadalsvatni, þar tókum við nokkur ... Lesa meira
Flottar bleikjur úr Blundsvatni
„Það eru flottar bleikjur í Blundsvatni og við fengum þessa fiska í net,“ sagði Steinar Berg á hótelinu á Fossatúni ... Lesa meira
Setbergsá – Ný laxveiðiá í sölu á veiða.is
Setbergsá - Laxveiði Við höfum tekið í sölu hér á vefnum nokkra lausa daga í Setbergsá - Sjá hé... Lesa meira
Fyrsti lax sumarsins kominn á land
Fyrsta laxi ársins var landað í Skugga skömmu fyrir hádegi. Þar var að verki Reykvíkingur ársins 2023, Mikael Marinó ... Lesa meira
Fyrstu laxinn kominn á land, laxinn mættur í Kjósina
„Já fyrsti laxinn er kominn á land í Skugga í Borgarfirði og það var Mikael Marino sem veiddi þennan flotta fisk, Reykví... Lesa meira
Fyrsti laxinn kominn á land, laxinn mættur í Kjósina
„Já fyrsti laxinn er kominn á land í Skugga í Borgarfirði og það var Mikael Marino sem veiddi þennan flotta fisk, Reykví... Lesa meira
Sá fyrsti kominn á land!
Fyrsti laxinn er kominn á land 2024, glæsileg 84 cm hrygna sem veiddist í Skugga, sem eru ármót Grímsár og ... Lesa meira
Laxinn mættur í Kjósina - Staðfest
Fyrstu vorlaxarnir er mættir í Laxá í Kjós. Síðustu daga hafa veiðimenn víða verið á vappi að reyna ... Lesa meira
Myndskeið: Laxinn mættur í Kjósina - Staðfest
Fyrstu vorlaxarnir er mættir í Laxá í Kjós. Síðustu daga hafa veiðimenn víða verið á vappi að reyna ... Lesa meira
fiskar, flugur og fúskið mikla
Í Flugufréttum vikukunnar er rætt við Jóhann Ólaf Björnsson sem hefur stundað Eyrarvatn í Svínadal með góð... Lesa meira
Vatnsmikil Norðurá í Borgarfirði
„Áin er vatnsmikil og vonlaust að skyggna ána þessa dagana,“ sagði veiðimaðurinn Jón Ásgeir Einarsson&... Lesa meira
Gaula borgar 9000 krónur fyrir eldislax
Landeigendur og rekstraraðilar Gaula í Noregi heita 700 norskum krónum í verðlaunafé til þeirra veiðimanns sem veiða strokulaxa í á... Lesa meira
Erfitt að lesa í vatnsmiklar ár til að sjá þann silfraða
Það styttist verulega í laxveiðina en hún byrjar 1. júní í Þjórsá. Þar hefst allt klukkan á... Lesa meira
Batman og Catwoman opnuðu Fremri Laxá
Fjórða árið í röð var það veiðihópurinn Veiðipöddurnar sem opnaði Fremri Laxá á Ásum. Það ... Lesa meira
Alls staðar sama sagan – færri laxar
Sífellt berast fleiri staðfestingar á hversu illa er komið fyrir laxastofnum í Atlantshafi. Opinberar tölur yfir veiði í Skotlandi á ... Lesa meira
Yfir 46 þúsund á undirskriftarlista
Frumvarp þriggja matvælaráðherra Vinstri hreyfingarinnar – græns framboðs – hefur reynst gríðarlega umdeilt eftir að frumvarpið tó... Lesa meira
Yfir 46 þúsund á undirskriftarlista gegn sjókvíaeldi
FréttatilkynningFrumvarp þriggja matvælaráðherra Vinstri hreyfingarinnar – græns framboðs – hefur reynst gríðarlega umdeilt eftir að frumvarpið ... Lesa meira
Veiðin í júní 2023 í Eystri Rangá
Nú líður óðum að því að við opnum Eystri Rangá en það verður eftir tæpan mánuð, þ... Lesa meira
Laxinn er mættur á svæðið
Fregnir frá Hafró gefa til kynna að ef til vill gætu laxveiðimenn átt von á í það minnsta miðlungi ... Lesa meira
Fínn dagur í Galtalæk
Galtalækur er nettur lækur/veiðiá sem geymir stóra urriða, og smáa. Galti getur verið ... Lesa meira
Góð veiði í Hlíðarvatni
„Þetta var bara mjög skemmtilegt. Það var töluverður vindur um morguninn, annan í Hvítasunnu, þegar ég byrjað... Lesa meira
Nýtt veiðihús að rísa við Andakílsá
Þegar okkur bar að garði í Andakílsá í fyrradag var smíði göngupalls utan á nýtt veiðihús ... Lesa meira
Hítarvatn opnar næstu helgi. Vegurinn enn illfær!
Hítarvatn opnar ekki fyrr en næstu helgi og er vegurinn enn blautur og illfær. Einhverjir veiðimenn ... Lesa meira
Barist fyrir björgun laxins - myndband
Six Rivers Iceland, félagið sem heldur utan um helstu laxveiðiár á norðausturlandi og er í eigu Jim Ratcliffe ... Lesa meira
„Sennilega aldrei misst úr máltíð“
Sannkallaður stórurriði veiddist í Ytri–Rangá í dag á Mælabreiðu. Það var veiðileiðsögumaðurinn, rokkarinn ... Lesa meira
Tók í fyrsta kasti hjá Benedikt
Silungsveiði hefur víða gengið ágætega og fiskurinn sem veiðist er vænn og kemur vel undan ... Lesa meira
Fundu óvart nýja veiðistaði í Stóru
Laxar sem veiddust í september í fyrra í Stóru–Laxá eru líkast til þeir laxar sem veiðst hafa lengst frá ... Lesa meira
Bíldsfell, Sog – Stakar stangir og stakir dagar í júní
Veiðisvæðið við Sog Bíldsfell er vesturbakki Sogsins frá útfallinu fyrir neðan Írafossstöðina og niður ... Lesa meira
Ég er ekki viss um hvort ég sá lax en hann er þá mættur snemma
Veiðimenn eru víða farnir að kíkja eftir laxinum og Ásgeir Heiðar var að skoða í Ellið... Lesa meira
Ég er ekki viss en hann er þá kominn snemma
Veiðimenn eru víða farnir að kíkja eftir laxinum og Ásgeir Heiðar var að skoða í Ellið... Lesa meira
Æskudraumur Bretlandsmeistara rættist
„Fyrr í mánuðinum fengum við til okkar vini frá Wales, Englandi og Tékklandi. Um var að ræða ... Lesa meira
SVFR 85 ára í dag 17. maí 2024
Stangaveiðifélag Reykjavíkur er 85 ára og af því tilefni býður félagið félagsmönnum sínum ... Lesa meira
Urriðinn að éta sig út á gaddinn?
Urriðaveiðin er nú hafin í Þingvallavatni og sögurnar um mikla veiði og stóra fiska eru á hverju ... Lesa meira
Laxveiðin í sumar - „Í góðu meðallagi“
Færustu vísindamenn Hafrannsóknastofnunar á sviði ferskvatnsfiska gerðu grein fyrir horfum í laxveiði í sumar á fundi stofnunarinnar í morgun. ... Lesa meira
Styttist í að fyrstu laxarnir láti sjá sig
„Við vorum að veiða á Seleyrinni fyrir skömmu við Borgarnes og það voru laxar að stökkva svolítið ... Lesa meira
UPP