Allt að komast á fleygiferð í Jöklu
„Þetta var frábær dagur í Jöklu og það var fjör, þetta er allt að koma,“ sagði Þ... Lesa meira
Loksins, loksins lax á flugu í Iðu
„Jæja, loksins veiddi ég Lax á flugu,“ sagði Rikki Sigmundsson og bætti við; „sko, ég hef veitt áður ... Lesa meira
Fyrsti fiskurinn á land
Hann Alexander Óli var í skýjunum með fyrsta fiskinn sinn, fékk hjálp frá pabba að þræða orminn á ö... Lesa meira
Veiddu líklegan eldislax í Víðidalsá
Áttatíu sentimetra lax veiddist í Dalsárós, einum rómaðasta veiðistað Víðidalsár, í gær. Veið... Lesa meira
Tóku tíu laxa á tvær stangir í opnun
Óhætt er að segja að Sæmundará í Skagafirði hafi opnað á jákvæðum nótum. Veitt var á tvæ... Lesa meira
Hvolsá og Staðarhólsá – Fyrstu laxinn á land
Eins og við sögðum frá um daginn þá sáumst fyrstu laxarnir í Hvolsá og Staðarhólsá fyrir all ... Lesa meira
Bolta bleikja í Hlíðarvatni
„Við fjölskyldan skelltum okkur í Hlíðarvatn í Selvogi á laugardaginn var í fallegu veðri,“ sagði Sigurjón Sigurjónsson ... Lesa meira
Mikil óvissa og hertar reglur í Noregi
Norsk stjórnvöld ásamt vísindamönnum munu endurmeta stöðuna í þeim 33 laxveiðiám sem lokað var í landinu ... Lesa meira
Spennandi dagar framundan í Borgarfirði
Næstu tíu dagar í Borgarfirði skera úr um hvort veiðisumarið verður í meðallagi eða betra ... Lesa meira
Sogið, Alviðran – Góð veiði um helgina – laxveiði
Veiði í Soginu fer betur af stað heldur en mörg undanfarin ár. Misgóð ástundun hefur verið á svæðunum frá ... Lesa meira
Stórlaxaveisla í Jöklu!
Jöklan var að byrja að hreinsa sig núna síðdegis og þá var ekki að sökum að spyrja, ... Lesa meira
Drepum við of mikið af smálaxinum?
Smálax á Íslandi er orðinn undir líffræðilegum viðmiðunarmörkum, þegar kemur að hrygningarstofni eftir að ... Lesa meira
Laxinn er mættur í Hvolsá og Staðarhólsá – frétt
Við heyrðum í dag að sést hefði til nokkura laxa í Hvolsá og Staðarhólsá - Veiði ... Lesa meira
Flottur maríulax úr Elliðaánum
Eva Lind Ingimundardóttir, 13 ára, landaði fallegum maríulaxi úr Elliðaánum í gær, nánar tiltekið í veið... Lesa meira
Fyrstu tölur – gott útlit fyrir góða veiði
Nýjar tölur eru komnar á vef Landssambands veiðifélaga og eru þær aðgengilegar á veiðitöluvefnum með þ... Lesa meira
Þeir eru stærri í Dalnum
Í Flugufréttum vikunnar fáum við stutta greiningu á stærð urriða í Laxárdal. Við skjótumst upp á Skagaheiði ... Lesa meira
Blautulón í Veiðikortið!
Veiðikortið bætir við Blautulónum sem er skemmtilegur kostur á hálendingu fyrir þá sem eru á ferð um Fjallabaksleið nyrð... Lesa meira
Smálax lítur vel út – minna um stórlax
Vikutölurnar í laxveiðinni sem birtar eru á heimasíðu Landssambands veiðifélaga, angling.is eru nú farnar að teikna ... Lesa meira
Góður labbitúr í Þverá í Haukadal
„Við félagarnir áttum viðburðaríkan dag síðustu helgi í Þverá í Haukadal,“ sagði Benedikt Andrason um veið... Lesa meira
Sautján konur á stefnumóti í Laxárdal
Sautján konur áttu stefnumót við stórurriða í Laxárdal í vikunni. Þær voru margar að kynnast dalnum í fyrsta ... Lesa meira
Veiðivötn fara vel af stað
Veiði hófst í Veiðivötnum þann 18.júní og í dag birti vefurinn veidivotn.is fyrstu vikutölur af ... Lesa meira
Ágætis byrjun í veiðinni 2024
Við opnuðum Eystri Rangá og Austurbakka Hólsár þann 20.06 síðastliðinn og óhætt að segja að ... Lesa meira
Mallandsvötn á Skaga er fjölbreytt veiðisvæði
„Veiðin gekk bara vel í Langá á Mýrum og hollið endað í 19 flottum löxum sem opnaði hana sem er ... Lesa meira
Sumarblað Sportveiðiblaðsins!
Fyrir skemmstu kom út sumarblað Sportveiðiblaðsins og er fjöbreytt að efni og glæsilegt að vanda. Hvalreki ... Lesa meira
Langadalsá – Laxinn er mættur – 8til10. júlí á Sértilboði
Laxinn er mættur í Langadalsá. Nokkrir laxar sáust fyrir nokkrum dögum, fyrir stórstreymið. Má ætla að allnokkrir ... Lesa meira
Rólegt við Elliðavatnið en laxar að renna sér upp árnar
„Veiðin gengur rólega núna, ekki fengið högg, ætla að færa mig á annan stað,“ sagði ... Lesa meira
Flóð og snjóbráð í Jöklu
Veiði hófst í Jöklu í morgun, en skilyrði buðu ekki upp á nein ævintýri. Flóðvatn, gruggugt ... Lesa meira
Regnbogasilungar veiðast í Elliðaánum
Síðustu daga hafa tveir regnbogasilungar veiðst í Elliðaánum. Slíkir fiskar eru upprunnir úr eldi en ekki ... Lesa meira
Gott vatn og mikið majónes í Dölunum
Laxá í Dölum opnaði í morgun og fyrstu tveir laxarnir komu á land fyrir hádegi. Báðir veiddust þeir í Þegjandakvö... Lesa meira
Líf í Dölunum í morgun
Laxá í Dölum opnaði í morgun, fínt vatna í ánni og menn frekar spenntir, enda höfðu sést ... Lesa meira
Opnun Hrútu keimlík öðrum í næsta nágrenni
Hrútafjarðará var opnuð í gær og Jökla í morgun. Fyrstu laxarnir veiddust strax í Hrútu, en í gærkvö... Lesa meira
Fyrstu laxarnir úr Hrútafjarðará
„Fyrstu laxarnir komu úr Hrútfjarðará í gær, 64 cm úr Sokk, það var sá fyrsti,“ sagði Þröstur ... Lesa meira
„Stórar stelpur“ og frí frá United
„Stórar stelpur“ glöddu veiðimenn í Selá, að sögn Helgu Kristínar Tryggvadóttur hjá Six Rivers Iceland, ... Lesa meira
Maríulax í Straumunum í Borgarfirði
„Við Gummi maður minn áttum tvo daga í Straumunum í vikunni og buðum sonardóttur að koma með og kí... Lesa meira
Stóra–Laxá byrjar af krafti – 25 á land
Það er kátir veiðimenn að opna Stóru–Laxá í Hreppum. Eftir þrjár vaktir er búið að ... Lesa meira
Snemmgengnir laxar
Snemmgengnir laxar. Þeir eru alltaf til staðar. Nú opnuðu Elliðaárnar fyrir helgi og nokkru áður var ... Lesa meira
Drottningin að gefa tvo laxa á vakt
Opnunarhollið í Laxá í Aðaldal hefur verið að landa tveimur fiskum að jafnaði á vakt, þessa tvo daga sem liðnir ... Lesa meira
Tveir laxar á land og ekkert tappagjald
„Byrjuðum kl 16 í dag í Laugardalsánni, er með fjölskylduna við veiðar, rok og kalt en undanfarna daga bú... Lesa meira
Fjögur tilboð og hundraðkall í Blöndu
Fjögur tilboð bárust í veiðirétt í Blöndu og Svartá. Núverandi leigutaki, Starir er með Blöndu í ... Lesa meira
Vatnsdalsá fer vel af stað í miklu vatni
Opnunarhollið í Vatnsdalsá er að störfum. Aðstæður eru krefjandi en þrátt fyrir það hefur veiðimönnum ... Lesa meira
UPP