Beint: Lagareldisfrumvarpið kynnt
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir matvælaráðherra kynnir frumvarp til laga um lagareldi á opnum fundi á Hilton Reykjavík Nordica. Lesa meira
Einn mann á gröfu, punktur
Ástandið í Grenlæk er grátlegt og orð forstjóra Umhverfisstofnunnar í Sporðaköstum gefa ekki von um að það ... Lesa meira
Veiðikortið býður upp á 36 svæði – nýr kostur 2024
Að sjálfsögðu eru svæði Veiðikortsins meira og minna að detta í gang, gerðu það strax ... Lesa meira
Flottir fiskar veiddust á sjóstöng
„Frændi minn og vinur eiga strandveiðibát. Hann hefur nokkrum sinnum málgað það að bjóða mé... Lesa meira
Lausn fyrir Grenlæk byggir á samvinnu
„Svæðið er ekki friðlýst en það hefur verið metið að það hafi náttúruverndargildi og er á ... Lesa meira
Hvernig fær svona hörmung að gerast hvað eftir annað?
Hið hroðalega umhverfisslys sem orðið hefur í Grenlæk í Landbroti skilur eftir viðbjóðslegt bragð í munni. Ekki fyrir þ... Lesa meira
Enn er kallað eftir lausn fyrir Grenlæk
Grenlækur er þurr á löngum kafla. Vatnsmagninu sem á að fóðra lækinn og þar með það ríkulega ... Lesa meira
„Axli ábyrgð á sinnuleysinu“
Tveir starfsmenn Hafrannsóknastofnunar fóru austur að Grenlæk í síðustu viku til að meta stöðu mála þ... Lesa meira
Fjölga stöngum og lengja veiðitíma
Aðalfundur nýstofnað Veiðifélags Stóru–Laxár samþykkti í lok apríl nýja nýtingaráæ... Lesa meira
Grenilækurinn eins og dauðahaf yfir að líta
„Ég fékk að ganga meðfram Grenlæk fyrir fáum dögum til að skoða þetta fallega ... Lesa meira
Langadalsá – hérna eru veiðileyfin
Langadalsá á upptök sín á Þorskafjarðarheiði í um 4 – 500 metra hæð yfir sjó. Áin er dragá, 24 km.að lengd og ... Lesa meira
Ömurleg staða í Grenlæk – myndband
Sjóbirtingshræ liggja eins og hráviði þar sem Grenlækur rann fyrr í vetur. Á löngum kafla er þessi ... Lesa meira
Mefiskur í Noregi og hrognafull bleikja í Hlíðarvatni
Í Flugufréttum vikunnar er rætt við veiðimanninn Benedikt Þorgeirsson sem fluttur er með fjölskyldu sinni til Noregs. Þ... Lesa meira
Það er eitthvað við Elliðavatnið
„Já ég kem hérna oft, gaman að dunda sér hérna við vatnið og kasta flugunni fyrir fiskana. ... Lesa meira
Hundruð fiska dauðir í þurrum farvegi
Grenlækur er þornaður upp á stórum kafla og hundruð sjóbirtinga hafa drepist. Víða eru fiskar í litlum ... Lesa meira
Hundruð dauðra fiska í þurrum farvegi
Grenlækur er þornaður upp á stórum kafla og hundruð sjóbirtinga hafa drepist. Víða eru fiskar í litlum ... Lesa meira
Ósk um tilboð í leigu á veiðirétti í Blöndu og Svartá
Veiðifélag Blöndu og Svartár óskar eftir tilboðum í leigu eða umboðssölu á öllum veið... Lesa meira
Teppahreinsarinn gaf 28 á stuttum tíma
Örn Hjálmarsson og félagi hans fengu allt litrófið, bæði í veiði og veðri þegar þeir ... Lesa meira
Jökla fær nú loks almennilegt sumar
Eftir langan óheppniskafla stefnir í heppnissumar hjá Þresti Elliðasyni leigutaka og umsjónarmanns Jöklu. Hvað eftir annað hefur yfirfall ... Lesa meira
Enn eru regnbogar í Minnivallalæk
Minnivallalækur getur verið erfiður á vorin ef árferði er óhagstætt, t.d. ríkjandi norðanátt ... Lesa meira
Vaknaðir eftir smá pásu og vorið loks komið
Jæja loksins komið vor í veðurkortunum og við bregðumst við því með því að vakna af dvalanum. Þurftum ... Lesa meira
Tóti bætir met sem verður varla slegið
Hver lax sem Tóti tönn landar bætir óopinbera heimsmetið sem hann á í fjölda veiddra Atlantshafslaxa. Enginn veið... Lesa meira
Frábær dagur við Meðalfellsvatn
„Þetta er hann Benedikt Rúnar Ástþórsson sonur minn 6 ára,“ segir Ásþór Ernir og heldur áfram; „við fó... Lesa meira
Tungulækur gaf 23 fiska á dag í apríl
Veiði í Tungulæk í apríl hefur slegið öll met í samanburði við síðustu ár. Ríflega 700 sjóbirtingar ... Lesa meira
Flott veiði í Laxa í Kjós
Veiðimenn sem voru við sjóbirtingsveiðar í Laxá í Kjós um helgina urðu varir við mjög mikið ... Lesa meira
Frábær veiði miðað við slæmt veðurfar
Þrátt fyrir misjöfn veður og hóflegt veiðiálag nú í byrjun veiðitíma í Litluá, þá hefur ... Lesa meira
Námskeið fyrir veiðikonur í Kjósinni
Einstakt tækifæri býðst nú fyrir veiðikonur. Dagana 7. - 10. maí verður boðið upp á fjögur ... Lesa meira
Frábær sýning, flott mæting
„Þetta tókst vel og mætingin var flott, fullt af veiðimönnum á öllum aldri,“ sagði Sigurður ... Lesa meira
Bleikjan vildi allra minnstu púpurnar
Það var kaldur gluggaveðursdagur sem Ólafur Hilmar Foss og Jose Alvarado fengu á Torfastöðum í Soginu í gær. Það kom þ... Lesa meira
Flugur og veiði – sýningin, veiðimenn ætla að fjömenna
„Þetta lítur bara vel út og verður spennandi að sjá hverning þetta kemur út, það eru 28 sýnendur ... Lesa meira
Býst við að verði eins og á lestarstöð
„Þetta er allt að smella. Ég held að ég sé sá eini sem á eftir græja básinn minn,“ hlæ... Lesa meira
Ennþá fremur snúið víða
Ennþá er fluguveiðin fremur erfið víðast hvar um landið en þó koma alltaf góð skot inn á milli. Í Flugufréttum ... Lesa meira
Kvöldmatur fyrir tvo
„Við þökkum þeim sem kíktu við hjá okkur á Veiðigleði við Elliðavatn fyrr í dag í samstarfi við Skó... Lesa meira
„Þú verður að hugsa eins og fiskur“
Það var góð stemming við Elliðavatn í morgun þegar veiði hófst í vatninu. Fjölmargir tóku fram vöð... Lesa meira
Laxá í Miklaholtshreppi – komin í sölu á veiða.is
Laxá er nett tveggja stanga á sem á sér sameiginlegan ós við Straumfjarðará. Í hana gengur lax og töluvert af ... Lesa meira
Veiðisumarið formlega farið af stað
Sjaldan eða aldrei hefur upptaktur að veiðisumri verið sleginn jafn ákaft og nú. Enda eru fjölmargir að... Lesa meira
Elliðavatn að opna á sumardaginn fyrsta
„Ég held að ég sé búinn að fara fimm ferðir upp að Elliðavatni til að kíkja, ... Lesa meira
Frábær veiðitúr í Leirvogsá
„Við fórum sem sagt fjórir. Áin var í kjörvatni í dag og aðstæður eins og best verð... Lesa meira
Stór strákur en hjartað lítið og barnslegt
„Mitt í undirbúningnum dó fósturpabbi minn. Það var rosalegt sjokk og ég var bara langt niðri í nokkurn tí... Lesa meira
Frábær veiðitúr í Leirvogsá
„Við fórum sem sagt fjórir. Áin var í kjörvatni í dag og aðstæður eins og best verð... Lesa meira
UPP