Norðurá, Flóðatangi – veiðileyfi fyrir 2026 komin á vefinn
Flóðatangi - Neðsta veiðisvæði Norðurár - veiðileyfin komin á vefinn - óbreytt verð Seldar ... Lesa meira
Er það hluti af framtíðarsýninni að loka laxveiðiám?
Fyrir skemmstu var frá því greint að lokað yrði á laxveiði á efsta veiðisvæði Sogsins, því sem kennt ... Lesa meira
Gjafabréf veiða.is – Veiðileyfi í jólapakkann
Gjafabréf veiða.is er rétta veiðijólagjöfin fyrir veiðimanninn í fjölskyldunni. Gjafabréfið er á... Lesa meira
Efsti hluti Sogsins friðaður ótímabundið
Landeigandi að Syðri Brú og leigutaki hafa tekið ákvörðun um að veiðileyfi verða ekki seld ... Lesa meira
Tungufljót, Ytri-Rangá og Enniskellen
Í Flugufréttum vikunnar förum við í októberveiði með Bjarka Bóassyni, löndum löxum í Ytri-Rangá og helling ... Lesa meira
Krafa LV: Enga nýja firði undir sjókvíar
Landssamband veiðifélaga – LV mótmælir harðlega ávörðun atvinnuvegaráðherra um að kalla eftir burð... Lesa meira
Landssamband veiðifélaga mótmælir harðlega opnun Mjóafjarðar fyrir sjókvíaeldi
Landssamband veiðifélaga (LV) mótmælir harðlega ákvörðun atvinnuvegaráðherra um að kalla eftir burð... Lesa meira
Umdeild uppbygging við Rangárflúðir
Vilji er til þess af landeiganda að byggja fjögurra hæða hótel í Gaddastaðaeyju á bökkum Ytri Rangá... Lesa meira
Gæti ný bóla verið í uppsiglingu?
Það gæti verið ný bola í uppsiglingu í veiðimöguleikum hér á landi. Vísi að því má sjá þró... Lesa meira
Fékk nafnið Haffjarðarárjötuninn
Risalax sem Jóhannes Sturlaugsson, fiskifræðingur veiddi í háf í nóvember á sér merkilega sögu. Jóhannes segir ... Lesa meira
Hallá – Laxveiði – bókanir fyrir 2026 að hefjast
Bókanir í Hallá á Skagaströnd fyrir sumarið 2026 eru hafnar. Verð veiðileyfa er óbreytt á milli ára. Hallá er falleg lí... Lesa meira
Veiðikortið 2026 væntanlegt!
Veiðikortið 2026 kemur út á næstu dögum og því hægt að lauma því í jólapakka landsmanna. Með Veið... Lesa meira
Gyrða sig í brók með upplýsingagjöf
SKOTVÍS og einstaka veiðimenn hafa gagnrýnt upplýsingagjöf varðandi Veiðikortasjóð sem veiðimenn fjá... Lesa meira
Tekur sjóbirtingurinn við af laxinum eða kannski öllu heldur bleikjunni?
"Tekur sjóbirtingurinn við af laxinum?" var yfirskrift fundar sem halinn var í vikunni í tilefni af 25 ára afmæli Flugufrétta. Í ... Lesa meira
Hvannadalsá, veiðileyfin fyrir 2026 komin á vefinn – laxveiði
Veiðileyfi fyrir Hvannadalsá í Ísafjarðardjúpi eru komin í sölu, fyrir veiðitímabilið 2026. Veitt er á 2 stangir í Hvannadalsá og ... Lesa meira
Spöruðu sér 460 milljarða á Íslandi
Óttar Yngvason eigandi Haffjarðarár segir framleiðsluleyfi sem veitt hafa verið hér á landi fyrir laxeldi í sjókví... Lesa meira
Næsta sumar? Hnúðlax og áhættumatið
Það voru hlutir í sumar sem komu einum reynslumesta fiskifræðingi á sviði laxfiska, á óvart þegar horft er til baka. Guð... Lesa meira
Sog, Torfastaðir – Vorveiðileyfin fyrir 2026 komin á vefinn
Torfastaðasvæðið í Soginu er á vestur bakka Sogsins á milli Bíldsfelsins að ofanverðu og Álftavatns að neðanverðu. ... Lesa meira
50 flugur á dag, Kötturinn og afmælisveisla Flugufrétta
Árni Kristinn Skúlason er í aðalviðtali Flugufrétta þessa vikuna . Hann hefur sett sér metnaðarfullt við... Lesa meira
Framlengja samning um Flekku út 2029
Stangaveiðifélag Reykjavíkur hefur skrifað undir nýjan samning um Flekkudalsá sem gildir út veiðisumarið 2029. Lesa meira
Þeir stærstu yfir meðaltali í lélegu ári
Fjöldi hundraðkalla sem veiddist í sumar var yfir meðaltali síðustu sex veiðitímabila. Það verður ... Lesa meira
Skegg og Skott 3. Nóvember
Skegg og skott er eins og alltaf á mánudögum kl 20:00. Í Árósum sal Ármanna í Hverafold. Mánudag 3. Nóvember æ... Lesa meira
„Laxinum okkar leið illa með óværunni“
„Laxinum okkar leið illa þessa tvo mánuði sem óværan var í ánni,“ segir Skjöldur Orri Skjaldarson, yfirleið... Lesa meira
Framlengja samninga um Norðurá til 2031
Norðurárbændur og Rafn Valur Alfreðsson hafa framlengt og skrifað undir nýjan samning um rekstur Norð... Lesa meira
Vetrarstarf Ármanna 2026–26 að byrja
Að venju hefst Skegg og Skott fyrsta mánudaginn eftir fyrsta vetrardag og því ekki seinna vænna en að ... Lesa meira
Er Ratcliffe að ýta Íslendingunum út?
Í fyrsta þætti þar sem sumarið 2025 er gert upp svarar Gísli Ásgeirsson fyrir þá gagnrýni sem komið hefur fram á Six ... Lesa meira
Spennandi rjúpnaveiðitímabil hefst í dag
Fyrsti veiðidagur rjúpnaveiðitímabilsins er í dag. Veiðimenn hugsa sér gott til glóðarinnar enda gott ú... Lesa meira
Veruleg aukning í báðum Rangánum
Ríflega aukning varð á veiði í báðum Rangánum í sumar, miðað við veiðitímabilið í fyrra. Ytri átti ... Lesa meira
Krossá hvíld í einn og hálfan dag
Krossá í Birtufirði er lítil bergvatnsá og er veitt á tvær stangir í henni og er veiðisvæðið 8 km ... Lesa meira
Snorri Steinn segist vera á þröskuldinum
Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari karla í handknattleik segist vera á þröskuldinum, þegar kemur að því að ... Lesa meira
Þriðjungi minni veiði í ár en í fyrra
Laxveiðin í sumar í þeim veiðiám sem byggjast á göngum villtra laxa dróst saman um þriðjung mið... Lesa meira
Fish Partner tekur við ION svæðinu
Félagið Fish Partner sem leigir ýmis veiðisvæði hefur greint frá því að félagið hafi tekið við ... Lesa meira
Bíllinn fékk einn með framhjólinu
„Vorum að fara af svæði níu í Eystri-Rangá í gær og við gömlu sleppi tjörnina var umflotinn ... Lesa meira
Tíunda árið í röð undir meðaltali
Minnsta veiði á villtum náttúrulegum laxi frá því að skráningar hófust, segja bráðabirgðatölur ... Lesa meira
Fish Partner tekur við ION svæðunum
Það er okkur mikill ánægja að tilkynna að Fish Partner hefur tekið við rekstri ION veiðisvæðanna. Þessi ... Lesa meira
Veiðivinir, barnabók um veiðar, útivist og vináttu
Barnabókin Veiðivinir, eftir Gunnar Bendar sem Guðna Björnsson myndskreytir, er nú komin í sölu hjá flestum ... Lesa meira
Haustfagnaður SVFR
Það verður öllu tjaldað til föstudagskvöldið 7. nóvember þegar blásið verður til haustfagnaðar fé... Lesa meira
Teppahreinsarinn, Langskeggur og bangsinn
Silungsveiðimaðurinn Örn Hjálmarsson, höfundur Teppahreinsarans og Langskeggs, talar um flugurnar sínar og veiðisumarið 2025 í Flugufré... Lesa meira
Kafarahópur frá Noregi mætti aftur
Tvö gengi af köfurum frá Noregi er mætt til landsins til að skoða aðstæður í laxveið... Lesa meira
Flóðatafla 2026
Ert þú ert á meðal þeirra 168.000 gesta sem kíkja reglulega á flóðatöfluna á FOS og ert að plana næsta á... Lesa meira
UPP