
Stórlaxaveislan heldur áfram
Það bókstaflega rignir stórlöxum þessa dagana. Ekki eru allir staðfestir með þeim hætti að þeir ... Lesa meira

Hexarnir eiga sér þó nokkurra ára glimrandi sögu
Við rákum augun í pistil/viðtal sem félagi okkar og kollegi Eggert Skúlason birti nýverið í Sporð... Lesa meira
/frimg/1/59/56/1595635.jpg)
Loksins gaf hann sig sá stóri í Ármótum
Stórlax hefur haldið sig í Neðri Ármótum í Víðidalsá vikum saman í sumar. Sporðaköst voru á staðnum þ... Lesa meira
/frimg/1/59/56/1595629.jpg)
Nú mokast þeir upp hundraðkallarnir
Haustið er svo sannarlega að standa undir væntingum þegar kemur að því að setja í stærstu laxana. Hér ... Lesa meira

Óvissan er hluti af sjarmanum
„Þegar við komum á staðinn líður okkur eins og að við séum komnir til himnaríkis. Það er ... Lesa meira
/frimg/1/59/54/1595472.jpg)
Óttast að áhlaupið sé að hefjast
Enginn maður hefur háfað jafn marga strokulaxa og Guðmundur Haukur Jakobsson, varaformaður Veiðifélags Blö... Lesa meira

Gefast upp á stjórnvöldum og sækja kafara
Landssamband veiðifélaga hefur gefist upp á aðgerðaleysi stjórnvalda vegna stroks á eldislöxum úr sjókvíum. ... Lesa meira

Víða fín veiði eftir að loksins rigndi
Það kom góð rigningardemba í vikunni og nokkrar ár nutu góðs af því, eða öllu heldur veiðimenn sem ... Lesa meira

Senn tekur allt enda – tröllin tekin við
Við ætlum að bjóða okkur velkomna aftur til baka. Höfum þurft að sinna öðrum verkefnum. En nú er ... Lesa meira

Áfram veiðast eldislegir laxar
Nýgengin lúsug hrygna veiddist í Hrútafjarðará í gær. Laxinn þykir bera með sér sterk einkenni fiska ... Lesa meira

„Byrjar nú þetta helvíti aftur“
Formaður Stangaveiðifélags Reykjavík, Ragnheiður Thorsteinsson hefur átt magnaða viku í veiðinni. Fyrst var það 95 ... Lesa meira
/frimg/1/59/44/1594406.jpg)
Ytri og Miðfjarðará með merkislaxa
Tvær ár náðu góðum áföngum í dag og í gær. Ytri Rangá komst í fjögur þúsund laxa ... Lesa meira

96 cm úr Laugardalsá!
Nú er tími stóru drekanna greinilega að renna upp, 96 cm fiskur veiddist í Blámýrarfljóti í Laugardalsá í gæ... Lesa meira

Formaðurinn setti í þann stóra
Ragnheiður Thorsteinsson er í árlegu septemberholli í Haukadalsá núna og var rétt í þessu að landa 100 cm laxi úr veið... Lesa meira

Formaðurinn með 100 kall úr Haukunni!
Ragnheiður Thorsteinsson er í árlegu septemberholli í Haukadalsá núna og var rétt í þessu að landa 100 cm laxi úr veið... Lesa meira

Fluguhnýtingafélag Vesturlands verður stofnað 4. október nk.
Eftir 6 velheppnuð fluguhnýtingakvöld þrjú á Akranesi og þrjú í Borgarnesi síðasta vetur fóru félagarnir Jóhann Ólafur ... Lesa meira

Svartá – Fréttir Og Laus Holl
Þorsteinn og félagar voru á dögunum í Svartá í Hún og áttu svakalega skemmtilegan túr af myndunum að dæ... Lesa meira

Gæsaveiðin komin á flug
„Við feðgar skelltum okkur í morgunflug á gæs fyrir fáum dögum, sagði Gunnar Ólafur Kristleifsson sem fó... Lesa meira

Hrútafjarðará gefið 133 laxa
„Fórum félagarnir í árlegu veiðiferðina okkar í Hrútafjarðará fyrir fáeinum dögum,“ sagði Bæ... Lesa meira

Elsti veiðimaðurinn í Ytri-Rangá
Þeir sögðu að ég væri líklega elsti veiðimaðurinn sem hafi komið í ána en þetta ... Lesa meira
/frimg/1/58/96/1589620.jpg)
Stálhausar og túbur vinsælt í laxinum
Það eru tískubylgjur í flugum. Hvort sem horft er til laxveiði eða silungsveiði. Hexagonútfærslur af ... Lesa meira

Ráðherra staðfestir rjúpnaveiðitímabilið
Rjúpnaveiðar verða heimilar í vetur frá 24. október á öllum veiðisvæðum. Veið... Lesa meira
/frimg/1/59/36/1593672.jpg)
„Ég er kominn til að veiða maríulax“
„Komdu sæll. Gabríel heiti ég og er kominn til að veiða maríulax,“ sagði Gabríel ... Lesa meira

Miðfjarðará gaf Viktori þrjá laxa
Bryggjuveiðimaðurinn Viktor Áki fór í sinn annan laxveiðitúr með pabba sinum Bjarna Ákasyni í Miðfjarðará í ... Lesa meira

Risi í Miðá í Dölum
Jóhann Unnar Sigurðsson lenti í þvílíku ævintýri í morgun þegar hann setti í og landaði 105 cm laxi í ... Lesa meira

Stærsti fiskur sumarsins úr Miðá í Dölum!
Jóhann Unnar Sigurðsson lenti í þvílíku ævintýri í morgun þegar hann setti í og landaði 105 cm laxi í ... Lesa meira

Laugardalsá, Húseyjarkvísl og Aðaldalurinn
Laxasumarið hefur ekki verið gott en engu að síður eru hér um bil bara laxar í fréttabréfi ... Lesa meira

Veisla áður en kakóið kom
„Fórum feðginin í veiðiferð í Krossá í Bitrufirði. Vorum að koma hingað í fyrsta sinn,” sagði Stefán Guð... Lesa meira

Keppni í heppni - Hver fær rigninguna?
Þá mátti sjá góða veiði í báðum Rangánum í síðustu viku. Selá fór yfir þúsund laxa ... Lesa meira
/frimg/1/59/27/1592798.jpg)
Maríulaxinn reyndist líka hundraðkall
Það er ekki að hverjum degi sem veiðimaður fær maríulax sem mælist yfir hundrað sentí... Lesa meira

Laus veiðileyfi í september
Góðan daginn. Nú er lokahnykkurinn í veiðinni að hefjast, hér fyrir neðan er listi yfir laus veið... Lesa meira

„Æ, þetta kremur í manni hjartað“
Þriðji laxinn með eldisútlit veiddist í Vatnsdalsá í gær. Einn af þessum þremur hefur greindur og er staðfestur ... Lesa meira

Hann synti tígnarlega aftur í dýpið
„Við konan ákveðum að skella okkur í rómantíska veiðiferð í Ytri-Rangá urriðasvæði og var sko heldur ... Lesa meira
/frimg/1/59/13/1591356.jpg)
„Kjörið tækifæri að vinna við ástríðuna“
Nýr framkvæmdastjóri Landssambands veiuðifélaga er Jóhann Helgi Stefánsson. Hann mætir formlega til ... Lesa meira

Stöðug eftirspurn eftir kvennaferðum
Sífellt fleiri kvennahópar stunda stangveiði. Sérstakar kvennaferðir njóta vinsælda og eftirspurnin er stöð... Lesa meira

Sjö fiskar staðfestir sem eldislaxar
Samtals hafa 22 laxar borist Hafrannsóknastofnun og sýni úr þeim verið send til erfðagreiningar. Af þessum eru sjö ... Lesa meira

Veiðifréttir vikunnar
Góðan daginn. Nú er síðasti mánuður veiðitímabilsins hjá SVFR að renna upp, ekki er ... Lesa meira

Bændur í baráttu við norska iðnrisa
Stjórn Veiðifélags Víðidalsár skorar á stjórnvöld að beita sér meira vegna strokulaxa. Bæ... Lesa meira
/frimg/1/59/13/1591337.jpg)
Róleg vika að baki en nú er það húmið
Laxveiðin á landinu er að komast í haustfasa og var víða róleg veiði síðustu viku. Nú er ... Lesa meira

Bláber og spenna að sjá laxa í ánni
„Við vorum að koma úr Hafralónsá í Þistilfirði og það voru ekki margir fiskar í ánni. Lítil vatnsstaða, ... Lesa meira
UPP